Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 9
FRÉTTIR
Hestamenn
stofna
félag um
landsmót
árið 2000
STOFNFUNDUR um hlutafélag-
ið Landsmót 2000 ehf., vegna
landsmóts hestamanna sem halda á
árið 2000 á félagssvæði hesta-
mannafélagsins Fáks, var haldinn
sl. sunnudag á Selfossi. Sátu fund-
inn fulltrúar 14 af 16 hestamannafé-
lögum á Suðurlandi, allt frá Lóma-
gnúpi í Hvalfjarðarbotn, auk full-
trúa frá Hrossaræktarsambandi
Suðurlands.
Fulltrúar félaganna sem fund-
inn sátu skráðu sig fyrir því hluta-
fé sem skipt hafði verið á þau hlut-
fallslega samkvæmt félagafjölda í
hverju hestamannafélagi og full-
trúi Hrossaræktarsambands Suð-
urlands tilkynnti um þátttöku
sambandsins í félaginu.
í frétt frá Landssambandi
hestamannafélaga segir að ein-
hugur hafi ríkt um þá breytingu
að fara þá leið að deila áhættu í
hlutfalli við félagafjölda hvers fé-
lags en hafa hana ekki jafna án til-
lits til félagafjölda eins og verið
hefur.
Stjórn félagsins skipa eftirtaldir
og hafa þegar skipt með sér verk-
um: Haraldur Haraldsson, Fáki,
er fonnaður, Kristinn Guðnason,
Geysi, er varaformaður, ritari er
Halldór Guðmundsson, Ljúfi, og
meðstjórnendur þau Þóra Asgeirs-
dóttir, Gusti, Halldór Halldórsson,
Andvara, Snæbjörn Sigurðsson,
Trausta og Jón Albert Sigur-
björnsson, Fáki.
•ti
FuK búð af
faHegum
sumarfatnaði
á 0— 12 ára
\
Frábært verð
Barnafatverslunin
Á STRÁKA OG STELPUR
Jogginggallar frá kr. 1.990
Leggingssett frá kr. 1.490
Barrvakot
Kringlunni 4-6 sirrn 588 1340
ORTLHB
WATERPROOF 0UTD00R
Þyskar hjólatöskur í sérflokki
GRACO
Med skerm og svuntu frá kr. 11.870,-
Regnhlífakerrur frá kr. 3.990,-
Hvergi V^K q
meiraúrval!
BARNAVÖTUVERSLUN GLÆSIBÆ
SÍMI 553 3366
100% uatnsheldar og bera af
í allri hönnun og frágangi
Óskadraumur allra hjólaferðalanga
örninnF*
Skeifunni 11, sími 588 9890
www.mbl.is
HLEYPTU TÁNUM ÚT!
Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra?
-SWRAKFRAMÚK
Snorrabraut 60 • /05 Reykjavík
SímiSII 2030 • FaxSII 2031
www.itn.is/skatabudin
Stakir
borðstofustólar
ntrn
43lofnnö 19T4
munít
Ljósakrónur
Ikmar
Full búð fágætra iruna
Antíkmunir, Klapparstíg 40, sínri 552 7977.
Vinsœlu handsláttuvélarnar ^
komnar aftur!
Við eigum mikiö úrval sláttuvéla, mótórdrifnar og handknúnar.
Einnig sláttuorf - með rafmangs- eða bensínmótór.
Fyrir þá sem kjósa að slá með gamla laginu, eigum við
orf og Ijá á góðu verði.
SENDUM UM ALLT LAND
. ■H l|i
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14.
POLARN O. PYRET
mií
jí|!«T!Í1=
illl
llllljsipiispiíi
íSSÍlíttS»%|||||||
Full búð
af fallegum
sumar-
vörum
20%
afsláttur
af barna-
fatnaði
til 17. júní
POLARN O. PYRET
Kringlunni, sími 568 1822