Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Hestamenn stofna félag um landsmót árið 2000 STOFNFUNDUR um hlutafélag- ið Landsmót 2000 ehf., vegna landsmóts hestamanna sem halda á árið 2000 á félagssvæði hesta- mannafélagsins Fáks, var haldinn sl. sunnudag á Selfossi. Sátu fund- inn fulltrúar 14 af 16 hestamannafé- lögum á Suðurlandi, allt frá Lóma- gnúpi í Hvalfjarðarbotn, auk full- trúa frá Hrossaræktarsambandi Suðurlands. Fulltrúar félaganna sem fund- inn sátu skráðu sig fyrir því hluta- fé sem skipt hafði verið á þau hlut- fallslega samkvæmt félagafjölda í hverju hestamannafélagi og full- trúi Hrossaræktarsambands Suð- urlands tilkynnti um þátttöku sambandsins í félaginu. í frétt frá Landssambandi hestamannafélaga segir að ein- hugur hafi ríkt um þá breytingu að fara þá leið að deila áhættu í hlutfalli við félagafjölda hvers fé- lags en hafa hana ekki jafna án til- lits til félagafjölda eins og verið hefur. Stjórn félagsins skipa eftirtaldir og hafa þegar skipt með sér verk- um: Haraldur Haraldsson, Fáki, er fonnaður, Kristinn Guðnason, Geysi, er varaformaður, ritari er Halldór Guðmundsson, Ljúfi, og meðstjórnendur þau Þóra Asgeirs- dóttir, Gusti, Halldór Halldórsson, Andvara, Snæbjörn Sigurðsson, Trausta og Jón Albert Sigur- björnsson, Fáki. •ti FuK búð af faHegum sumarfatnaði á 0— 12 ára \ Frábært verð Barnafatverslunin Á STRÁKA OG STELPUR Jogginggallar frá kr. 1.990 Leggingssett frá kr. 1.490 Barrvakot Kringlunni 4-6 sirrn 588 1340 ORTLHB WATERPROOF 0UTD00R Þyskar hjólatöskur í sérflokki GRACO Med skerm og svuntu frá kr. 11.870,- Regnhlífakerrur frá kr. 3.990,- Hvergi V^K q meiraúrval! BARNAVÖTUVERSLUN GLÆSIBÆ SÍMI 553 3366 100% uatnsheldar og bera af í allri hönnun og frágangi Óskadraumur allra hjólaferðalanga örninnF* Skeifunni 11, sími 588 9890 www.mbl.is HLEYPTU TÁNUM ÚT! Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? -SWRAKFRAMÚK Snorrabraut 60 • /05 Reykjavík SímiSII 2030 • FaxSII 2031 www.itn.is/skatabudin Stakir borðstofustólar ntrn 43lofnnö 19T4 munít Ljósakrónur Ikmar Full búð fágætra iruna Antíkmunir, Klapparstíg 40, sínri 552 7977. Vinsœlu handsláttuvélarnar ^ komnar aftur! Við eigum mikiö úrval sláttuvéla, mótórdrifnar og handknúnar. Einnig sláttuorf - með rafmangs- eða bensínmótór. Fyrir þá sem kjósa að slá með gamla laginu, eigum við orf og Ijá á góðu verði. SENDUM UM ALLT LAND . ■H l|i Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. POLARN O. PYRET mií jí|!«T!Í1= illl llllljsipiispiíi íSSÍlíttS»%||||||| Full búð af fallegum sumar- vörum 20% afsláttur af barna- fatnaði til 17. júní POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 568 1822
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.