Morgunblaðið - 11.06.1998, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Uppsagnir hjúkrunarfræðinga taka gildi um mánaðamótin og margir hafa þegar ráðið sig í önnur störf
Aðstandendur búnir undir
að taka sjúklinga heim
A Sjúkrahúsi Reykjavíkur verða 89 hjúkr-
unarfræðingar starfandi eftir 1. júlí eins
og staðan er í dag. Þar þarf 142 til að
hægt sé að halda úti neyðaráætlun. Land-
spítalinn verður óstarfhæfur ef til upp-
sagna kemur. Sigríður B. Tómasdóttir
kynnti sér stöðuna í gær.
Morgunblaðið/Þorkell
DEILDARSTJÓRAR hjúkrunar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur funduðu í
gær til að fara yfir stöðu mála.
UPPSAGNIR 600-700 hjúkrunar-
fi-æðinga á heilbrigðisstofnunum
hafa þau áhrif að neyðarástand mun
skapast 1. júlí þegar uppsagnimai'
taka gildi. Byrjað er að búa aðstand-
endur undir að þeir gætu þurft að
taka við sjúklingum heim. Ema Ein-
arsdóttir, hjúkrunarforstjóri Sjúkra-
húss Reykjavíkur, sat fund með
hjúkrunadeildarstjórum þar á bæ í
gær og þar komu fram miklar
áhyggjur þeiira hvemig á að leysa
þessi mál ef ekki verður samið fyrir
1. júlí.
Erna segir einnig að það valdi
áhyggjum að margir hjúkranarfræð-
ingar hafi þegar ráðið sig í önnur
störf þannig að vitað sé að þeir komi
ekki aftur hvernig svo sem málin
leysast. „Hjúkranarfræðingar eru
eftirsóttur starfskraftur víða, bæði
hér heima og erlendis,“ segir Erna.
„Hjúkrunarfræðingar hafa verið
mjög trúir sínu starfi og seinþreyttir
til vandræða. En nú hafa margir
fengið nóg, það er mjög stór ákvörð-
un að segja upp starfinu og einu
sinni þegar hún er tekin þá verður
ekki aftur snúið.“
Að sögn Ernu er undirbúningur
hugsanlegs neyðarástands hafinn.
„Það er verið að búa aðstandendur
undir að þeir gætu þurft að taka við
sjúklingum heim.“ Ema segir erfitt
að segja til um fjölda þeirra sem
sendir verða heim þar sem tala sjúk-
SÉRSTAKAR leiguíbúðir fyrir
aldraða hafa ekki þekkst hér á
landi. Nú stefnir sjómannadagsráð
á að reisa hús með leiguíbúðum fyr-
ir aldraða við Hrafnistu í Hafnar-
firði. Guðmundur Hallvarðsson, for-
maður sjómannadagsráðs, segir
markmiðið vera að bjóða eldri borg-
uram upp á nýja möguleika. „Þessi
leið gefur eldri borgurum tækifæri
til að njóta efri áranna án þess að
þurfa að hugsa um fasteignagjöld
og viðhald eigna með tilheyrandi
kostnaði,“ sagði hann.
A stefnuskránni til að byrja með
er að i-eisa eitt hús með 26 íbúðum
og hefjast framkvæmdir um næst-
komandi áramót að fengnu sam-
þ.ykki bæjaryfirvalda í Hafnarfirði.
Ibúðirnar verða tveggja til þriggja
herbergja af stærðinni 70 til 90 fm
og verður mánaðarleigan á bilinu 50
til 60 þúsund krónur. Að sögn Guð-
mundar er verið að koma til móts
við aidurshópinn á milli 60 til 70 ára
sem vill e.t.v. ekki endilega fjárfesta
í nýrri eign sem þarf síðan að hugsa
um viðhald á en hefur samt hug á að
minnka við sig. Væntanlegir íbúar
linga á bráðadeildum breytist t.d.
dag frá degi og Sjúkrahús Reykja-
víkur hafi 50% af bráðavöktum í
Reykjavík. Það sé hins vegar ljóst að
talsvert vanti upp á að takist að
manna þá neyðaráætlun sem miðar
að því að halda nauðsynlegustu
starfsemi gangandi. „Við þurfum 142
hjúkranarfræðinga en höfum ein-
göngu 89. Inni í þeirri tölu era vita-
skuld hjúkranarfræðingar sem eiga
að vera í sumarfríi á þessum tíma og
nú er t.a.m. verið að afturkalla þau.“
Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkrun-
arframkvæmdastjóri á Landspítal-
anum, segist ekki sjá fram á annað
en að spítalinn verði óstarfhæfur. Á
bráðadeildum sé t.d. mikið af störf-
um sem enginn gangi í fyrir hjúkr-
unarfræðinga, enginn annar geti
sinnt starfinu sem fer fram í deildum
eins og blóðskimunardeild, gjör-
gæslu og bráðamóttöku.
Aðrir starfsmenn sjúkrahúsa
ekki kallaðir úr sumarleyfum
Því hefur verið fleygt að aðrir
starfsmenn sjúkrahúsa verði kallaðir
úr sumarleyfi sínu komi til upp-
sagna. Ekki vildu viðmælendur gefa
mikið út á það. Þórunn Pálsdóttir,
hjúkranarforstjóri geðdeildar Land-
spítalans, segist ekki sjá að það bæti
mikið ástandið, það verði bara til að
ergja fólk. Þær Erna og Bergdís
leggja áherslu á að það gangi ekki
munu geta nýtt sér þá þjónustu sem
fyrir er á Hrafnistu.
Aukið ráðstöfunarfé
væntanlegra leigjenda
Gert er ráð fyrir því að íbúar eigi
fjárhagslegar eignir, t.d. vegna sölu
á eigin íbúðarhúsnæði. Hugmyndin
er sú að væntanlegir leigjendur
leggi fjárhagslegar eignir inn á svo-
kallaðan fjárvörslureikning hjá
verðbréfafyrirtæki eins og VÍB.
Leiga íbúðarinnar verður svo
gi-eidd út af þessum reikningi.
Þetta fyrirkomulag getur aukið
ráðstöfunartekjur viðkomandi ein-
staklinga veralega. Sem dæmi má
nefna að hjón sem eiga tíu milljónir
króna í fjárvörslu hafa t.a.m. um
115 þúsund krónur til ráðstöfunar
eftir að greidd hefur verið húsa-
leiga, hiti og rafmagn í tuttugu ár
eftir að reikningurinn er stofnaður.
Þessi upphæð bætist að sjálfsögðu
við aðrar ráðstöfunai-tekjur.
I framtíðinni er stefnt að því að
reisa tvær íbúðablokkir í viðbót á
þessu sama svæði. Þá er hugmynd-
in að þjónustukjarni muni rísa á
hver sem er í störf hjúkranarfræð-
inga. „Það verða sjálfsagt einhverjar
breytingar á vinnutilhögun gerðar á
deildum til að mæta ástandinu en
það er engin töfralausn til í svona
máli,“ segir Erna.
Gunnar Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Sjúkraliðafélags ís-
lands, segir ekkert hafa verið haft
samband við sitt fólk í sambandi við
uppsagnirnar en ekki sé seinna
vænna en að gera það nú ef einhver
röskun á að verða á sumarfríum
sjúkraliða. „Ég get hins vegar ekki
ímyndað mér annað en að við eigum
rétt á bótum fyrir og vera borgað á
yfirvinnukaupi ef til þess kæmi.“
Stjórnvöld bera ábyrgð
Ásta Möller, formaður Félags ís-
Ienskra hjúkrunarfræðinga, segir að
samkvæmt upplýsingum Ríkisspítala
og Sjúkrahúss Reykjavíkur þurfi að
útvega 350 hjúkranarfræðinga til
viðbótar þeim sem ekki hafa sagt
upp til að halda starfseminni gang-
andi. Ásta segir að stjórn Félags ís-
þessu sama svæði þannig að íbúar
þurfi ekki að fara langa leið til að
sækja í matvöruverslanir og aðra
þjónustu.
„Bygging þessara leiguíbúða er
lenskra hjúkrunarfræðinga hafi í
bréfi sem hún sendi landlækni í
fyrradag beint þeim tilmælum til fé-
lagsmanna að þeir sinni neyðarþjón-
ustu við sjúklinga í samræmi við
skyldur hjúkrunarfræðinga. í sama
bréfi bendir stjórnin einnig á að með
því að framlengja ekki uppsagnar-
frest hjúkrunarfræðinga hafi stjórn-
völd tekið ábyrgð á lausn deilunnar
fyrir 1. júlí. Hafi deilan ekki verið
leyst fyrir þann tíma beri stjómvöld
og stjórnendur Ríkisspítala og
Sjúki'ahúss Reykjavíkur ábyrgð á
hugsanlegu neyðarástandi.
Það er mat viðmælenda Morgun-
blaðsins að deilan verði ekki leyst
nema til komi aðstoð frá stjómvöld-
um. Stofnanirnar sem um ræði þurfi
aukafjárveitingu til að koma til móts
við launakröfur hjúkranarfræðinga
sem krefjast þess að fá laun í sam-
ræmi við aðra háskólamenntaða
starfsmenn ríkisins með sambæri-
lega menntun og ábyrgð. Að mati
hjúkranarfræðinga hefur verið vera-
legur misbrestur á því.
liður í framkvæmd stefnu sjó-
mannadagsráðs sem hefur það að
markmiði sínu að verða leiðandi í
þjónustu og umönnun aldraðra,"
segir Guðmundur.
10 umsækj-
endur um
stöðu land-
læknis
HEILBRIGÐIS- og tryggingamála-
ráðuneytið auglýsti fyrir nokkru
stöðu landlæknis lausa til umsóknar
og rann umsóknarfrestur út 1. júní
sl. Alls era 10 umsækjendur um
stöðuna og eru þeir þessir:
Guðjón Magnússon, læknir og
rektor, Haraldur Briem, sóttvarnar-
læknir, Haukur Valdimarsson, lækn-
ir, Júlíus Valsson, læknir, Kristján
Oddsson, læknh’, Lúðvík Ólafsson,
settur héraðslæknh, Ólafur Hergill
Oddsson, héraðslæknir, Sigm’ður
Guðmundsson, yfirlæknir, Sveinn
Magnússon, héraðslæknir og Þor-
steinn Njálsson, læknir.
Umsóknh’nar verða á næstu dög-
um sendai- stöðunefnd til umsagnar
og er búist við að umfjöllun nefndar-
innar taki 1-2 mánuði. Ákvörðun
heilbrigðisráðherra um skipan í
stöðu landlæknis er því vart að
vænta fyrr en eftir 2-3 mánuði.
Staða landlæknis verður veitt frá
og með 1. desember 1998.
---------------
Fjórir sækja
um stöðu hér-
aðslæknis
HEILBRIGÐIS- og tryggingamála-
ráðuneytið auglýsti fyrir nokkru
stöðu héraðslæknis í Revkjavík lausa
til umsóknar og rann umsóknarfrest-
ur út 1. júní sl. Alls eru 4 umsækj-
endui’ um stöðuna og þeir þessir:
Geir Gunnlaugsson, læknh’, Lúð-
vík Ólafsson, settur héraðslæknir,
Skúli G. Johnsen, héraðslæknir, og
Sveinn Magnússon, héraðslæknir.
Umsóknirnar verða á næstu dög-
um sendai’ stöðunefnd til umsagnar.
--------------------
Gámaþjónustan og
Hafnarfjarðarbær
Viðræður um
nýja loð
VIÐRÆÐUR eru í gangi milli
Gámaþjónustunnar hf. og Hafnar-
fjarðarbæjai’ um að Gámaþjónustan
fái úthlutað nýiTÍ lóð í stað lóðar í
nágrenni álversins í Straumsvík þar
sem eldar hafa logað neðanjarðar í
rasli sem þar var urðað í óleyfi.
Málið snýr fyrst og fremst að því
að Gámaþjónustan fái aðra lóð og
byggi upp sína aðstöðu annars stað-
ar í Hafnarfirði. Einnig er í viðræð-
um við Hafnarfjarðarbæ og trygg-
ingafélög gengið út frá því af hálfu
Gámaþjónustunnar að hún fái
gi’eiddan til baka um tveggja millj-
óna króna kostnað sem fyrh’tækið
lagði í vegna slökkvi- og björgunar-
starfa vegna eldsins.
------*****----
Kirkjugarðarnir
Svigriim til
hærra kaups
RÁÐNIR voru 110 sumai’starfs-
menn til Kirkjugarða Reykjavíkur-
prófastsdæma nú í vor og eru þeir á
aldrinum 17-25 ára. Sumarið 1994
voru sumarstarfsmenn 205 og er það
fækkun um 46%. Margs konar hag-
ræðing í störfunum hefur gefið svig-
rúm til að greiða sumarstarfsfólki
betra kaup.
Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri
Kirkjugai’ðanna, segir að með meiri
verkstýringu og meiri véla- og gáma-
væðingu hafi tekist að draga úr
fjölda sumarstarfsmanna sem annast
ýmsa viðhaldsvinnu án þess að sú
fækkun hafi bitnað á umhirðu garð-
anna. Hefur hagræðingin jafnframt
gefið svigrúm til að greiða hærra
kaup og hefur nú verið tekið upp
kaupaukakerfi. Hækkar það laun
þeiraa sem best standa sig um 15%.
Sjómannasamtökin hyggjast reisa
leiguíbúðir við Hrafnistu í Hafnarfirði
Gefur eldri borg-
urum tækifæri til
að njóta efri ára
ÞESSI mynd sýnir neðstu hæðina sem snýr í átt að eldri húsunum.
VÆNTANLEGAR leiguíbúðir koma til með að rísa suðaustan megin
við Hrafnistu í Hafnarfirði. Myndin sýnir íbúðablokkirnar en það er
Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar sem hannaði húsin.