Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 11.06.1998, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 27 Vestræn ríki hótuðu að kalla sendiherra heim frá Hvíta Rússlandi ERLENT Reknir á húsgang vegna viðgerða Mínsk. Kcutcrs. RÍKISSTJÓRNIR á Vesturlöndum ákváðu í gær að hætta um sinn við að kalla sendimenn sína heim frá Hvíta Rússlandi en þá hafði Alexander Lúkashenko, forseti landsins, gefið þeim vikufrest til að yfirgefa sendi- herrabústaðina um stundarsakir. Segja hvítrússnesk stjórnvöld það nauðsynlegt vegna viðgerða. Þetta undarlega mál hófst á mánu- dag þegar yfirvöld í Hvíta Rússlandi tilkynntu, að allt starfsfólk margra sendiráða, þar á meðal Rússlands og flestra vestrænna ríkja, yrði að flytj- ast burt fyrir miðvikudag vegna við- gerða. Eru sendiráðin í bygginga- samstæðu fyrir vestan höfuðborgina, Mínsk, og er því haldið fram, að pípulagnir og margt annað sé ónýtt. Byrjaði málið raunai’ með því, að járngrindahlið að byggingasamstæð- unni var soðið aftur og olli það mik- illi reiði Bandaríkjamanna, sem hót- uðu að grípa til ótilgreindra gagn- ráðstafana. Brot á Vínarsáttmála Vestrænu sendirherrarnir mót- mæltu brottrekstrinum harðlega og bentu á, að með honum væri verið að brjóta Vínarsáttmálann. Auk þess væri hægur vandi að vinna að nauð- synlegum viðgerðum án þess, að flutt væri úr húsunum. Akváðu ríkis- stjómir flestra vestrænna ríkja að bregðast við með því að kalla sendi- herrana heim. Lúkashenko, forseti Hvíta Rúss- lands, framlengdi í gær frestinn um viku og þá var hætt við heimkvaðn- ingu sendiherranna, í bili að minnsta kosti. Tekið var þó fram, að aldrei yrði fallist á, að sendiherrarnir rekn- ir út úr húsi. Rússar, sem eru einu bandamenn Hvítrússa, segjast hafa áhyggjur af þessu máli og hugsan- legt var talið, að það yrði rætt á fundi, sem Sergei Kíríjenko, forsæt- isráðherra Rússlands, átti með Lúkashenko í Mínsk í gær. Refsivert að móðga forsetann Vesti’ænar ríkisstjómir hafa margoft gagnrýnt Lúkashenko fyrir einræðistilburði og fyrir að standa í vegi fyrir umbótum í landinu. Líður hann ekki neina andstöðu við sig og í síðustu viku var það leitt í lög, að það væri glæpsamlegt að móðga forsetann og varðaði allt að fimm ára fangelsi. og því vandaðri því betri. Bandarísku TREK hjálmarnir eru með þeim betri Tempest trek Fyrir fullorðna, með öryggisskyggni, 15 loftræstigötum, stillanlegri hnakkaspennu, hraðstillismellu fyrir festibönd. Vapor Fyrir unglinga og fullorðna, með öryggisskyggni, stillanlegri hnakkaspennu og hraðstillismellu fyrir festibönd. Litir: Svart, blátt og hvitL Kr. 3.252,- stgr. HVAÐ METUR PÚ MEST? ____ Inertia trek Fyrir fullorðna, með öryggisskyggni, 15 loftræstigötum, stillanlegri hnakkaspennu og hraðstillismellu fyrir festibönd Litir: Blátt, mango-gult Kr. 4.376.- stgr. Fyrir börn og unglinga, með öryggisskyggni, stillanlegri hnakkaspennu og hraðstillismellu fyrir festibönd. Kr. 2.993.- stgr. Litur: Gult. Kr. 6.455.- stgr. Racing Stripe Fyrir börn og unglinga, með öryggisskyggni, stillanlegri hnakkaspennu og hraðstillismellu fyrir festibönd. Kr. 2.993.- stgr. heldur hjálminum mun stöðugri á Stillanleg Hnakkaspenna Flowers (mrnd) og Tractors Fyrirungböm. 47-50cm/51-54 cm. Einstaklega djúpir og verja því allt höfuðið mjög vel. Tvær stærðir tveir litir. Kr. 2.993,- stgr. hjálmarnir eru ekkí aðeins með CE öryggisstimpil heldur einnig ASTM, sem tryggir enn frekar gott öryggi að margra mati. ferð og truflar því ekki stýrigetu. Opið laugardaga frá 10-16 ÖRNINNÍ^ SKEIFUNNI 1 1 • SÍMI 588 9890 VERSLAÐU VIÐ FAGMANNINN - ÞAÐ BORGAR SIG System Retinol er byltingarkennt efni "Microsponge Technology" sem heldur A-vítamíninu stöðugu í húðinni. Retinol-15 eykur teygjanleika og þéttleika húðarinnar og minnkar litaflekki. Minnkar ótímabærar hrukkurtil muna. Hentar bæði dömum og herrum. PARtS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.