Morgunblaðið - 11.06.1998, Page 37

Morgunblaðið - 11.06.1998, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 37 -T FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Órói í Asíu styrkir stöðu skuldabréfa ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 10. júní. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 9033,5 i 0,0% S&P Composite 1117,3 t 0,2% Allied Signal Inc 43,3 ! 0,9% Alumin Co of Amer 67,5 1 1,8% Amer Express Co 106,6 - 0,0% Arthur Treach 2,8 T 2,3% AT & T Corp 61,6 i 0,9% Bethlehem Steel 12,4 i 1,0% Boeing Co 45,6 i 1,0% Caterpillar Inc 55,0 i 0,7% Chevron Corp 80,9 t 0,6% Coca Cola Co 81,1 i 1,0% Walt Disney Co 118,5 t 3,0% Du Pont 77,3 i 1,4% Eastman Kodak Co 71,4 t 0,3% Exxon Corp 70,0 t 0,4% Gen Electric Co 85,8 t 1,0% Gen Motors Corp 73,6 t 0,2% Goodyear 69,0 t 0,2% 7,2 i 1,3% Intl Bus Machine 119,3 t 0,7% Intl Paper 46,8 i 1,4% McDonalds Corp 66,1 i 0,4% Merck & Co Inc 124,8 t 1,1% Minnesota Mining 90,9 i 2,5% Morgan J P & Co 123,4 t 0,6% Philip Morris 39,8 i 0,3% Procter & Gamble 87,8 i 0,1% Sears Roebuck 63,8 i 0,2% Texaco Inc 58,6 t 0,6% Union Carbide Cp 49,1 i 0,4% United Tech 89,1 i 1,0% Woolworth Corp 21,0 t 4,3% Apple Computer 3940,0 T 3,4% Compaq Computer 29,1 i 1,3% Chase Manhattan 142,9 T 0,6% Chrysler Corp 56,9 i 0,4% Citicorp 156,5 4- 1,1% Digital Equipment 57,4 i 0,6% Ford Motor Co 54,7 0,9% Hewlett Packard 63,1 i 1,3% LONDON FTSE 100 Index 5987,4 i 0,5% Barclays Bank 1740,0 i 1,5% British Airways 695,5 T 1,5% British Petroleum 90,0 - 0,0% British Telecom 1515,0 t 0,3% Glaxo Wellcome 1784,0 t 1,4% Marks & Spencer 552,0 i 1,5% Pearson 1130,0 - 0,0% Royal & Sun All 666,5 t 1,1% Shell Tran&Trad 442,0 i 0,2% EMI Group 522,0 i 1,2% Unilever 703,0 i 0,4% FRANKFURT DT Aktien Index 5799,2 t 0,4% Adidas AG 324,8 t 1.9% Allianz AG hldg 578,0 t 1,0% BASF AG 83,3 i 0,2% Bay Mot Werke 1926,0 i 1,6% Commerzbank AG 69,3 i 0,4% 182,0 t 0,9% Deutsche Bank AG 153,6 i 0,4% Dresdner Bank 103,8 t 0,9% FPB Holdings AG 316,0 t 0,3% Hoechst AG 86,0 i 0,3% Karstadt AG 948,0 i 0,9% 47,7 t 2,4% MAN AG 700,0 i 2,4% 180,5 i 4,7% IG Farben Liquid 3,3 i 1,5% Preussag LW 634,0 T 1,4% 210,8 i 0,2% Siemens AG 112,3 i 0,3% Thyssen AG 465,0 i 0,2% Veba AG 121,1 i 2,3% Viag AG 1118,0 t 0,1% Volkswagen AG 1560,0 t 2,4% TOKYO Nikkei 225 Index 15339,3 i 1,2% Asahi Glass 710,0 i 2,7% Tky-Mitsub. bank 1342,0 i 2,8% Canon 3170,0 i 0,9% Dai-lchi Kangyo 770,0 i 7,5% 911,0 t 0,3% Japan Airlines 353,0 i 0,8% Matsushita E IND 2220,0 t 0,5% Mitsubishi HVY 475,0 i 2,3% Mitsui 740,0 t 0,3% Nec 1326,0 i 0,7% Nikon 849,0 t 1,1% Pioneer Elect 2600,0 i 1,1% Sanyo Elec 406,0 i 0,2% Sharp 1127,0 t 2,6% Sony . 11680,0 t 0,1% Sumitomo Bank 1266,0 i 2,5% Toyota Motor 3430,0 i 0,3% KAUPMANNAHÖFN 239,7 t 0,4% Novo Nordisk 1080,0 t 1,9% Finans Gefion 125,0 i 3,0% Den Danske Bank 854,0 i 0,1 % Sophus Berend B 287,0 - 0,0% ISS Int.Serv.Syst 355,0 t 0,9% Danisco 440,2 i 1,1% Unidanmark 595,0 t 1,2% DS Svendborg . 460000,0 - 0,0% Carlsberg A 493,0 i 0,4% DS 1912 B 3913,9 i 94,1% Jyske Bank 825,0 i 0,6% OSLÓ Oslo Total Index 1322,0 i 1,4% Norsk Hydro 335,5 i 1,6% Bergesen B 149,0 i 0,7% Hafslund B 32,5 T 0,6% Kvaerner A 291,0 i 2,8% Saga Petroleum B 113,0 i 3,4% Orkla B 165,0 i 2,9% 95,0 i 2,1% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3732,3 i 1,2% Astra AB 168,0 i 0,9% 170,0 i 2,9% Ericson Telefon 137,0 0,0% ABB AB A 128,0 i 1,9% Sandvik A 63,0 i 2,3% Volvo A 25 SEK 82,0 i 4,1% Svensk Handelsb 151,0 - 0,0% Stora Kopparberg 141,0 i 2,1% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verðbreyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Strengur hf. SKULDABRÉF styrktust í gær vegna nýrrar ringulreiðar í Asíu, en seigur Dow í New York hafði jákvæð áhrif á evrópskum verðbréfamörkuðum. í gjaldeyrisviðskiptum beindist athyglin að veikleika jensins, sem vakti ugg um gengisfellingar í Kína og Hong Kong og leiddi til allt að 5% lækkunar á asískum hlutabréfamörkuðum. Áhyggjur af Asíu drógu úr áhrifum ummæla Greenspans seðlabanka- stjóra þess efnis að vextir verði ef til vill að hækka ef ekki dragi úr eftir- spurn. Sérfræðingar töldu ólíklegt að bandaríski seðlabankinn tæki upp á því að valda ókyrrð á mörkuðum með því að hækka vexti á tíma mikillar óvissu í heiminum. Þeir töldu líklegra að Greenspan héldi áfram að beita fortölum til að reyna að koma í veg fyrir spákaupmennsku — en hann sagði einnig að erfitt yrði að viðhalda háu verði hlutabréfa. í Evrópu urðu mestar hækkanir í Frankfurt, þar sem hlutabréf hækkuðu um 0,4 % og nýtt met var sett. I París varð 0,2% hækkun, þótt viðskipti væru dræm vegna HM. í London varð 0,54% lækkun vegna slæmrar stöðu Hong Kong-tengdra hlutabréfa eftir 4,91% lækkun Hang Seng vísitölu, sem hefur ekki mælzt lægri í þrjú ár. Bréf í HSBC Holdings lækkuðu um 4,55% og í Standard Chartered um 2,87%. Gengi rúss- neskra bréfa lækkaði eftir fund sjö helztu iðnríkja og lækkaði RTS hluta- bréfavísitalan um 6,2%, sem var mesta lækkun í 10 daga. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.06.98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 75 75 75 31 2.325 Gellur 273 273 273 70 19.110 Hlýri 101 101 101 69 6.969 Karfi 72 16 65 8.500 554.000 Keila 60 45 52 1.694 88.300 Langa 93 8 83 1.741 145.292 Langlúra 70 70 70 52 3.640 Lúða 375 100 286 1.746 499.522 Lýsa 46 46 46 93 4.278 Sandkoli 80 20 61 2.617 159.419 Skarkoli 140 50 113 7.762 879.582 Skata 100 30 77 15 1.150 Skrápflúra 40 30 36 262 9.310 Skútuselur 180 180 180 34 6.120 Steinbítur 235 35 105 16.167 1.689.663 Sólkoli 160 110 147 2.890 424.272 Ufsi 73 55 66 22.085 1.456.453 Undirmálsfiskur 168 78 110 3.121 343.888 Ýsa 180 60 161 12.812 2.060.107 Þorskur 150 86 110 176.504 19.349.943 Samtals 107 258.265 27.703.343 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúöa 260 260 260 55 14.300 Skarkoli 105 105 105 365 38.325 Skrápflúra 30 30 30 117 3.510 Steinbítur 95 95 95 812 77.140 Ýsa 178 159 173 4.679 807.502 Þorskur 120 86 94 33.165 3.106.234 Samtals 103 39.193 4.047.011 FAXALÓN Annar afli 75 75 75 6 450 Langa 50 50 50 20 1.000 Lúða 375 100 294 1.128 332.016 Steinbítur 106 106 106 477 50.562 Ufsi 70 70 70 77 5.390 Undirmálsfiskur 80 80 80 88 7.040 Ýsa 170 170 170 242 41.140 Þorskur 128 110 119 2.191 259.721 Samtals 165 4.229 697.319 FAXAMARKAÐURINN Gellur 273 273 273 70 19.110 Keila 48 48 48 177 8.496 Sandkoli 20 20 20 52 1.040 Skarkoli 116 59 77 413 31.595 Steinbítur 87 83 87 271 23.534 Ufsi 68 58 68 303 20.474 Undirmálsfiskur 79 79 79 150 11.850 Ýsa 150 97 145 988 142.865 Þorskur 140 105 132 469 61.847 Samtals 111 2.893 320.810 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Þorskur 127 95 105 6.186 648.107 I Samtals 105 6.186 648.107 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 72 16 65 704 45.704 Keila 48 45 48 547 26.234 Langa 89 8 77 276 21.373 Lúða 351 344 350 150 52.496 Skarkoli 130 90 125 2.712 338.132 Skrápflúra 40 40 40 145 5.800 Steinbítur 99 78 84 6.360 534.812 Sólkoli 144 144 144 969 139.536 Ufsi 68 62 67 2.707 180.828 Undirmálsfiskur 168 163 168 410 68.823 Ýsa 163 97 153 2.284 348.698 Þorskur 148 96 112 43.662 4.885.341 Samtals 109 60.926 6.647.777 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 71 71 71 50 3.550 Þorskur 101 101 101 280 28.280 Samtals 96 330 31.830 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 72 72 72 156 11.232 Skarkoli 129 129 129 500 64.500 Steinbítur 100 83 91 713 64.548 Ufsi 67 63 64 485 30.846 Undirmálsfiskur 83 83 83 400 33.200 Ýsa 171 60 149 700 104.202 Þorskur 150 100 111 9.300 1.034.160 Samtals 110 12.254 1.342.688 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 75 75 75 25 1.875 Karfi 70 63 64 6.193 394.246 Keila 60 53 58 616 35.974 Langa 93 70 87 813 70.463 Langlúra 70 70 70 52 3.640 Lúða 100 100 100 87 8.700 Lýsa 46 46 46 93 4.278 Sandkoli 61 61 61 348 21.228 Skarkoli 140 120 130 136 17.645 Skata 100 30 77 15 1.150 Skútuselur 180 180 180 34 6.120 Steinbítur 91 35 80 3.340 268.569 Sólkoli 160 110 153 973 148.966 Ufsi 73 65 68 13.204 893.911 Undirmálsfiskur 110 78 109 1.940 211.538 Ýsa 180 130 170 906 153.757 Þorskur 145 100 124 18.179 2.260.922 Samtals 96 46.954 4.502.983 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 100 100 100 1.586 158.600 Ufsi 68 68 68 700 47.600 Ýsa 163 163 163 594 96.822 Þorskur 139 86 109 40.800 4.434.960 Samtals 108 43.680 4.737.982 Misnotaði krítarkort upp á tugi þúsunda Söluaðili þarf að sanna að varan hafí komist í réttar hendur MAÐUR hefur orðið uppvís að því að misnota krítarkortanúmer reykvískrar konu og versla fyrir það í gegnum Netið fyrir tugi þúsunda króna. Svo virðist sem maðurinn hafi komist að krítar- kortanúmeri konunnar í tölvufyr- irtæki, sem konan hefur viðskipti við, og notað það síðan í viðskipt- um sínum við bandaríska tölvu- verslun í gegnum Netið. Að sögn Leifs Steins Elíassonar aðstoðar- framkvæmdastjóra VISA ísland hafa óheiðarlegir viðskiptamenn getað greitt með stolnum krítar- kortanúmerum þegar þeir hafa verslað í gegnum síma eða í gegn- um Netið. Hins vegar þurfi sölu- aðili vöru eða þjónustu að sanna það að varan hafi komist í réttar hendur. Takist það ekki geti kortafyrirtækið látið viðskiptin ganga til baka. Að þessu leyti sé því áhættan lítil fyrir krítarkorta- hafann. Að því er fram kemur í DV í gær gaf maðurinn, sem misnotaði krít- arkortið, upp sitt eigið nafn í við- skiptum sínum í gegnum Netið, en heimilisfang fyrrnefnds tölvufyrir- tækis. Á þann hátt gat hann nálg- ast þær vörur sem hann hafði keypt. Upp komst hins vegar um þjófnaðinn þegar konan, eigandi krítarkortsins, kom heim úr fríi sínu erlendis frá og sá að reikning- urinn hljóðaði upp á mun hærri upphæð en hún hafði verslað fyrir í fríinu. Hægt að stöðva færsluna Leifur Steinn sagði í samtali við blaðamann Fréttavefjar Morgun- blaðsins í gær að þegar korthafi fái yfirlit yfir færslu frá VISA ís- land geti hann gert athugasemdir við viðskiptabanka sinn, sjái hann einhverjar færslur sem hann kannist ekki við. Viðskiptabank- inn komi þessu athugasemdum síðan áleiðis til VISA Island. Geti söluaðilinn ekki sannað að við- skiptavinurinn hafi fengið viðkomandi vöru þá sé færslan bakfærð á hann. „Áhættan er þannig lítil fyrir viðskiptavininn,“ sagði Leifur Steinn. „Eina vandamálið er ef viðkomandi sölu- ^ aðili lætur sig hverfa af markaði. 's Hins vegar höfum við þann hátt- inn á hér á landi að við borgum söluaðilum innanlands um svipað leyti og við innheimtum frá kort- höfum. Þannig að við getum stoppað færsluna í kerfinu innan örfárra daga.“ Fræðsluferð og skogar- dagur í Þórsmörk LANDGRÆÐSLA ríkisins, Skóg- rækt ríkisins og Ferðafélag Is- lands standa að fræðsluferð nú um helgina, 12.-14. júní. Á dagskrá er skógardagur á laugardeginum, grillveisla og kvöldvaka um kvöldið en á sunnudeginum verður farin ganga þar sem hugað er að jarðfræði o.fl. Sérfræðingur frá Landgræðslunni, Skógi’ækt ríkis- ins og jarðfræðingur verða með í för. Ferðin er tilvalin fyrir unga sem aldna. Grillveisla fylgir. Panta þarf tímanlega. Gist er í Skag- fjörðsskála í Langadal. Gestum á tjaldsvæðum Ferða- félagsins og Endum er velkomið að taka þátt í dagskrá helgarinnar en eru beðnir að láta vita fyrirfram. Nú um helgina verður einnig vinnuferð í Landmannalaugar 12.-14. júní. Brottfór í kvöld, föstu- dag kl. 20. Þar verður unnið að hreinsun tjaldstæða en fleirí sjálf- boðaliða vantar og í boði er frí ferð og fæði. Skráning á skrifstofunni. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 72 72 72 984 70.848 Keila 50 45 48 61 2.945 Langa 83 83 83 632 52.456 Ufsi 68 62 65 2.488 160.750 Þorskur 145 105 126 4.629 582.097 Samtals 99 8.794 869.096 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 90 90 90 331 29.790 Ýsa 145 145 145 105 15.225 Samtals 103 436 45.015 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Sandkoli 80 20 65 1.282 83.856 Skarkoli 130 50 116 703 81.288 Samtals 83 1.985 165.144 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Lúða 271 271 271 126 34.146 Sandkoli 57 57 57 935 53.295 Skarkoli 126 126 126 748 94.248 Steinbítur 87 87 87 180 15.660 Sólkoli 144 144 144 895 128.880 Ufsi 55 55 55 2.121 116.655 Ýsa 145 145 145 200 29.000 Þorskur 111 98 101 1.019 102.858 Samtals 92 6.224 574.742 HÖFN Hlýri 101 101 101 69 6.969 Karfi 70 50 69 463 31.970 Keila 50 50 50 293 14.650 Lúða 375 260 290 197 57.085 Skarkoli 95 95 95 268 25.460 Steinbítur 98 83 92 1.844 169.648 Sólkoli 130 130 130 46 5.980 Undirmálsfiskur 86 86 86 133 11.438 Ýsa 160 100 139 707 98.542 Þorskur 147 106 121 7.656 926.912 Samtals 116 11.676 1.348.653 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 97 97 97 120 11.640 Ýsa 142 142 142 407 57.794 Þorskur 135 119 129 700 90.503 Samtals 130 1.227 159.937 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 260 260 260 3 780 Steinbítur 235 235 235 2.000 470.000 Sólkoli 130 130 130 7 910 Ýsa 170 120 165 1.000 164.560 Þorskur 118 107 112 8.268 928.000 Samtals 139 11.278 5,11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.