Morgunblaðið - 11.06.1998, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 4 Jp
AÐSENDAR GREINAR
Þj óðargrafreitur-
inn á Þingvöllum
RÚNAR Kristjáns-
son hefur tvisvar skrif-
að í Morgunblaðið
undanfarið og vakið
verðskuldaða athygli á
hinum svokallaða
„þjóðargrafreit" fyrir
aftan kirkjuna á Þing-
völlum. Spurningin er
þessi: hvem á að jarða
þarna í framtíðinni eða
á ef til vill að flytja til
bein hinna látnu eina
ferðina enn og endur-
grafa þá í miðjum
reitnum, reisa styttur
af þeim og rækta svo
blóm allt í kring og
láta þetta verða enda-
lok þjóðargrafreitsins? Hafa þarna
eitt stórt og fullklárað minnismerki
um tvo af merkustu sonum lands-
ins. Þetta væri vissulega rökrétt
fyrst enginn getur tjáð sig af opin-
berri hálfu hvað gera eigi við graf-
reitinn. Ég fagnaði skrifum Rúnars
því mér er málið að nokkru leyti
skylt þar sem afi minn var einn af
þeim er báru kistu Jónasar Hall-
grímssonar til greftrunar á þessum
stað á sínum tíma. Þá vora lista-
menn þjóðarinnar fullir af þjóðem-
isstolti og miklum framtíðarhug-
sjónum og sáu eflaust fyrir sér að
þessi staður yrði aðal skálda- og
merkismannagrafreitur - heiðurs-
grafreitur þjóðarinnar og þangað
myndu menn þyrpast til andlegrar
endumýjunar og innblástm’s.
Raunin varð önnur. Þama hvíla
þeir Einar Benediktsson og Jónas
Hallgrímsson einir við enda kirkj-
unnar og allir þeir ferðamenn sem
ég og aðrir innan ferðaþjónustunn-
ar fara með á Þingvelli spyrja
margra spuminga um þetta mál.
Fátt er um raunveruleg svör en
getgátur em margar. Ein spum-
ingin sem ég fékk var þessi: Af
hverju krefjast ættingjar mann-
anna ekki þess að fá ættfeður sína
flutta í fjölskyldugrafreitina fyrst
málin hafa æxlast á þennan hátt?
Góð spuming.
Erfitt gæti verið hlutaðeigandi
að velja hvem ætti að bjóða til
langdvalar á þessum stað. Hver er
höfuðskáld þjóðarinnar og merlds-
maður og hver ekki? Það mætti
fylla grafirnar og
leysa málið með því að
skylda alla þá sem
lenda í efsta flokki
listamannalauna leng-
ur en þrjú ár í röð til
þess að láta jarðsetja
sig í grafreitnum. Nú
er vissulega kominn
tími til þess að taka
málefni Þingvaila al-
varlegum tökum og
koma upp heildar-
skipulagi og heil-
steyptri hugsun varð-
andi svæðið.
Göngubrýr vora á
sínum tíma gerðar, en
ekki fyrr en aðilum
tengdum þjóðgarðinum á Þingvöll-
um og ýmsum öðram hafði verið
boðið tfi Bandaríkjanna á vegum
Menningarstofnunar Bandaríkj-
anna til að kynna sér starfsemi
þjóðgarða þar. Höfðu þá tugþús-
undir manna slitið upp göngustíga
og var farið að stórsjá á landslagi
víða vegna þessa.
Stærstu hátíðir þjóðarinnar eru
haldnar á Þingvöllum og skammt
er síðan að klósettleysishátíðin
mikia árið 1994, klúðrið mikla, var
haldin og menn sátu tugþúsundum
saman fastir í bifreiðum sínum
hálfn og heilu sólarhringana eða
sátu við aðrar athafnir í sprangum
og skóglendi staðarins sökum
skorts á virðingarverðri salemisað-
stöðu. Skammt er í kristnitökuhá-
tíðina árið 2000 og ekkert sýnist
mér bóla á endurbótum á eða við
Þingvelli fyrir þann tíma. Lítil og
ágætlega rekin þjónustumiðstöð er
þó komin á Þingvelli og smá vísir
að upplýsingamiðstöð til staðar í
henni. Unglingar í sumarvinnu era
byrjaðir að fegra umhverfið og er
það vel.
Þetta er í áttina, en það sem
vantar á Þingvöllum er ein allsherj-
ar sögu- og minjamiðstöð, jafnvel
öll neðanjarðar og yrði þakin torfi
þannig að byggingin skemmdi á
engan hátt umhverfið. Slík miðstöð
er fyrir löngu orðin tímabær og svo
mætti nú þegar endurbyggja eina
af þeim fomu þingbúðum sem rúst-
ir era eftir í Almannagjá. Skemmti-
legt væri að geta sýnt eina uppi-
Skammt er í kristni-
tökuhátíð, segir Friðrik
Ásmundsson Brekkan,
en ekkert bólar á end-
urbótum á eða við
Þingvelli.
standandi búð, sem tjaldað er yfir.
Ekki veit ég hvemig á að koma
þessum og öðram hugmyndum
varðandi Þingvelli og aðra fjölsótta
ferðamannastaði áfram í kerfinu.
Ég held því miður að afar fáir ráða-
menn geri sér grein fyrir því gífur-
lega flóði ferðamanna sem daglega
heimsækir þessa staði.
Ekki veit ég hvort menn gera
YAMAHA
FZS 600
kr. 949.000
Skútuvogi 12A, s. 581 2530
SPEEDO'
og Sport
Reykjavíkurvegi 60 Hafnarfird
Sími 555 2887
www.mbl.is
Magnús Oskarsson
Hafragrautur,
skeljar og Hjörvar
HELGI Hjörvar, annar aðal-
eigandi hins pólitíska sameignar-
félags Amarssonar & Hjörvars,
sem enn er í fullum rekstri þótt
óvíst sé hvort það eigi fyrir
skuldum, ritar grein í Morgun-
blaðið 6. þ.m. Líklega hafði hann
greinina stutta til þess að hún
yrði frekar lesin. Það var illa
ráðið. Sjálfs sín vegna hefði hann
heldur átt að hafa hana svo
langa að enginn nennti að lesa
hana. Grein Helga heitir „Nýtt
vinstri“, sem er heldur óís-
lenskuleg þýðing á merkingar-
litlu erlendu slagorði. Svo full-
yrðir hann að krafa um „nýja
vinstrið" sé „... ekki aðeins al-
menn á Islandi, heldur um allan
heim...“ Þegar Þórbergur Þórð-
arson gekk í stúku og hvíslað var
að honum leyniorðunum: Guð er
kærleikur, sagði hann: „Hvernig
veistu það?“ Hvemig veit Helgi
Hjörvar að allur heimurinn vilji
eitthvað „nýtt vinstri"? Helgi
skrifar: „Hið nýja vinstri er
frjálslynt stjórnmálaafl, víðsýnt
og umburðarlynt. Þar rúmast
ekki aðeins ólíkar skoðanir, held-
ur era þær og þar með hin lýð-
ræðislega umræða forsenda fyr-
ir vexti og viðgangi hennar.“
Ekki veit ég hver þessi hún er,
sem síðasta orðið vísar til. Öll
greinin er eftir þessu; illa skrifað
og illa hugsað orðagjálfur. Hún
minnir á söguna um kennarann
sem fékk vonlausar úrlausnir frá
nemendum sínum og sagði: „Það
er eins og það sé hafragrautur
og skeljar í hausnum á ykkur.“
Annars skil ég vel að erfitt sé að
skrifa skýrt um „nýja vinstrið“.
Er ekki von að vel fari þegar
óskýr maður skrifar óskiljanlega
grein um svo óljóst fyrirbæri.
Höfundur er hæstaréttar-
lögmaður.
Friðrik Ásmundsson
Brekkan
sér fyllilega grein fyrir því að hinn
svokallaði Gullhringur, þ.e leið
ferðamanna frá Reykjavík um
Þingvelli, Lyngdalsheiði og áfram
til Gullfoss og Geysis er sú akst-
ursleið vegakerfisins, sem þjóð-
hagslega gefur langmest af sér til
þjóðarbúsins, bæði hvað varðar
alla þá sem hafa atvinnu af að aka
og þjóna ferðamönnum á þessari
leið og allt það fjármagn sem fer í
bensín og olíukaup á allar þær bif-
reiðar sem DAGLEGA aka um
svæðin. Væri hlutfallslega rétt
dreifing á fjármagni til vegamála
eftir því hvað viðkomandi vegar-
kafli „halar inn“ þá væra tvöfaldar
akreinar báðar leiðir á þessari leið
og auk þess þéttriðið net
ljósastaura á milli akreinanna.
Ég hvet ráðamenn þjóðarinnar
til þess að fjölmenna að Gullfossi
og Geysi hinn 23. júlí þegar far-
þegar frá þremur stórum
skemmtiferðaskipum verða þarna
ásamt öllum öðrum ferðamönnum
á eigin bílum, bakpokaferðamönn-
um, reiðhjólaferðamönnum, fót-
gangandi erlendum sem og öllum
innlendum ferðamönnum, á aðal-
sumarleyfistíma okkar. Mætið
þann dag, kæru ráðamenn, og telj-
ið ferðamennina og hugsið ykkur
hversu mikið bensín og olía fer í
að flytja þennan fjölda þennan
eina dag og reiknið svo út hversu
mikið fer í ríkiskassann þennan
eina dag af þessari starfsemi. Ék,
held að þá myndi einhver taka vio
sér og sjá til þess að ÖRUGGUR
VEGÚR yrði lagður, en ekki veg-
ur sem stofnar lifi og limum þús-
unda manna í hættu daglega og
mun stuðla að því að ferða-
mennskan til Islands muni bíða
verulega hnekki ef fullhlaðnir hóp-
ferðabílar skella saman og velta
með ófyrirsjáanlegum afleiðingum
eins og allflestir því miður bíða
eftir að gerist.
Þá má einnig í þessu sambandi
benda á að umhirða hins opinbera_
og áhugi á Geysissvæðinu er í al?
veg öfugu hlutfalli við þá myndar-
legu uppbyggingu sem einkaaðilar
hafa lagt í við hótelið og þarf að
gera mikið átak þar, bæði við
hreinsun og skipulag innan svæðis.
Það væri óskandi að þessum
málum og öðram tímabæram og
brýnum málum innan ferðaþjón-
ustunnai' yrði sinnt hið bráðasta,
okkar allra vegna.
Höfundur starfar sem leiðsögvmað-
ur og við ráðgjöf.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN ehf
\
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR S51-1S40. 552-1700. FAX 562-0540
Tómasarhagi - sérhæð
Gullfalleg 145 fm efri sérhæð auk bílskúrs og herb. í
kjallara. Yfirbyggðar svalir að hluta. Útsýni. Hæðin öll
endurnýjuð. Ahvílandi 2 millj. húsb.
%
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón Guðmundsson, sölust.i, lögg. fasteigna- og skipas.
GIMLIGIMLI
FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26, RVÍK,
„f FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 ff
NETFANG WWW.MBL.IS/GIMLI
EINBÝLI
HVERAFOLD Fallegt 203 fm einbýli
á einni hæð með innbyggðum bilskúr.
Merbau-parket á stofu. 5 svefnherb.
Nýstands. baðherberb. 60 fm suður-
verönd. Glæsilegt útsýni. Áhv. c.a. 7 millj.
Verð 15,3 millj. 6049
SÉRHÆDIR
HLÍÐARÁS-MOSFBÆ Góð ofrt
sórhæð 157 fm ásamt 34 fm aukarými
og 28 fm bílskúr. Húsið ertvíbýli, glæsilegt
útsýni. Gott skipulag. Áhv. byggsj. rík. 3,7
millj. Verð 11,4 millj.
4RA HERBERGJA
LJÓSALIND-KÓP Glæsileg 4ra
herb. 122 fm íbúð í enda á 2. hæð í 3ja hæða
fjölbýli. Frábært skipulag. Bilskúr getur fylgt.
Afhent fullbúið án gólfefna á kr. 10,1 millj.
FRAKKASTÍGUR. Vorum að fá í
sölu 4ra herbergja ibúð á 2. hæð í þribýli
með sérinng. 2 herb. og 2 stofur. Þvottah.
innan íbúðar. Furugóif að hluta. Áhv. 3,3
millj. Verð 6,9 millj. 6030
LEIRUBAKKI - LAUS STRAX
Mjög falleg og mikið endum. 4ra herb. 92
fm íbúð á 3. hæð í mjög vel staðsettri blokk
í hásuður. Nýlegt eldhús, vandaðar innr. og
gólfefni. Suðursv. Verð 7.200 þús. 5625
AUSTURBERG MEÐ BÍL-
SKUR 4ra herbergja íbúð á 4. hæð með
bílskúr. 3 svefnh. og stofa. Yfirbyggðar
svalir að hluta í suður. Parket. Skipti mögul.
Verð 6,9 millj Áhv. 4,0 millj. 5932
j /A HERB.
ÁLFHÓLSVEGUR M/BÍL-
SKÚR 3ja herb. 66 fm mjög falleg íbúð
á efri hæð í mjög góðu Steniklæddu húsi
ásamt bílskúr og 20 fm geymslu. Gott
skipulag, fallegt útsýni. Áhv. húsbr. og
byggsj. 4,3 millj. Verð 6,8 millj. 6004
BUGÐULÆKUR Mjög snyrtileg 3ja
herb. 76 fm íbúð í kjallara (lítið niðurgr.) (
standsettu fallegu húsi. Eridum. ofnar, gler
og fl. Sérinngangur. Verð 6,3 millj. 6007
FLYÐRUGRANDI Góð 3ja herb.
81. fm íbúð á jarðh. með sérinnnanai á
þessum eftirs. stað. Björt og góð stofa.
Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 6,9 millj.
FRAMNESVEGUR 3ja herb. 66 fm |
íbúð á 1 .hæð (miðhæð) i enda í góðu vel
staðsettu steinhúsi. íbúðinni fylgir stórt
aukaherbergi í kjallara. LAUS STRAX.
verð 5,8 millj, 5979
KAMBASEL - ALLT SÉR Faiieg
3ja -4ra herb. 97 fm íbúð á jarðhæð. Sér-
inngangur. Sérsuðurgarður og sérþvotta-
hús. Parket og flísar. Áhv. 3,7 millj. f - *
byggsj. + lífsj. Verð 7,6 millj. SKIPTI Á
SÉRBYLI KOMA TIL GREINA
NJÁLSGATA Mjög snyrtileg 3ja I
herb. 67 fm íbúð á miðhæð í góðu stein-
húsi sem er mjög vel staðsett bakhús,
nýmálað og endurn. þak. Áhv. álls 4,0
millj. Verð 6,3 millj. 6033
ÞÓRSGATA Nýkomin í sölu mjög 1
snyrtileg 3ja herb. 79 fm íbúð á 2. hæð i
steinhúsi. Parket á gólfum, svalir. Verð
7,250 þús. 6064
2JA HERB.
BOÐAGRANDI Vorum að fá inn 1
mjög fallega 62 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð
(beint inn) I góðu fjölbýli. Parket á gólfum,
nýl. flísar á baði, suðursvalir. Áhv. 1,3 millj.
byggsj- Verð 5,8 millj. Getur hentað fólki
I hiólastól
ÞINGHOLTIN - LAUS. Mjög
snotur 2ja herb. 42 fm risíbúð á þessum
eftirsótta stað. Nýtt parket á stofu og her-
bergi. íbúðin er mikið endum. Ath. íb. er
ósamþ. Áhv. 600 þús. Verð 2,9 millj. 5958
HJARÐARHAGI - LAUS Vorum I
að fá í sölu 2ja herb. 59 fm íbúð á 3. hæð |
með aukaherb. í risi. Suðursvalir. Blokk sem
nýl. hefur verið steinuð að utan.Lyklar á j
Gimli. Áhv. 1,1 millj. Verð 5,9 millj. 6054 i
VESTURBÆR Vorum að fá í sölu 2ja I
herbergja 58 fm íbúð á 2. hæð. (búðin gæti
losnað fljótl. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,3 milij.
6062
ÁRBÆR + BÍLSKÝLI Falleg og
björt 2ja herbergja ibúð á 2. hæð I litlu
fjölb. ásamt stæði I bílskýli. Austursyalir.
Parket og flísar. Sameign mjög góð. Áhv. j
2,4 millj. Verð 5,4 millj. 5933
ÞINGHOLTSSTRÆTI Faiieg 71
fm studio íbúð á jarðhæð (beint inn). Góð-
ar innréttingar, parket og flisar. Verð 3,9
millj. ÓSAMÞYKKT. |