Morgunblaðið - 11.06.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.06.1998, Blaðsíða 58
V 58 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ íii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iÓið kf. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. I kvöld fim. 11/6, aukasýning, allra síðasta sýning. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Fos. 12/6 síðasta sýning á þessu leikári. FIÐLARINN Á PAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 13/6 Allra síðasta sýning. RHODYMENIA PALMATA — Kammerópera eftir Hjálmar H. Ragnars- son við Ijóðabálk Halldórs K. Laxness Fös. 19/6 kl. 20. Aðeins ein sýning. Smiðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN — Ben Elton Fös. 12/6. Síðasta sýning. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litfa sóiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. I kvöld fim. 11/6 — fös. 12/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýnt i Loftkastatanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 13/6 — lau. 20/6. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Forsalan hefst föstud. 12. júní Stóra svið kl. 20.00 U í Svtií eftir Marc Camoletti. í kvöld fim. 11/6, uppselt, fös. 12/6, örfá sæti laus, lau. 13/6, uppselt, sun. 14/6 örfá sæti laus. Munið ósóttar pantanir. Síðustu sýningar leikársins. Sýningar hefjast á ný í september. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. f fyrsta skipti á Islandi: LEIKHÚSSPORT mán. 15/6 kl. 20.30. Tjarnardansleikur: LÝÐVELDISBALL 16. JÚNÍ kl. 20.00. Takmarkaður miðafjöldi. Miðasalan opin 12—18. Simi í miðasölu 530 30 30 fAslitÖNto BUGSY MALONE sun. 14. júní kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 14. júní kl. 16.00 örfá sæti laus Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU sun. 14. júní kl. 21 aukasýnlng Orfá sæti laus LISTAVERKIÐ lau. 13. júní kl. 21 lau. 20. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 12. júní kl. 21 aukasýning Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram aö sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin. Sumartonleikar „Summertime“ Lög úr söngleikjum í flutningi Ágústu Sigrúnar og Hörpu Harðard. I kvöld fim. 11/6 kl. 21 laus sæti Annað fólk fös 12/6 kl. 21.00 laus sæti Hljómsveitin Heimilistónar þri. 16. júní kl. 21.00 laus sæti Sumarmatseðill Sjávarréttafantasía úr róðri dagsins Hunangshjúpaöir ávextir & (s Grand marnier v Grænmetisréttir einnig í boði Miðasalan opin alla virka daga kl. 15- 18. Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is I kvöld uppselt föstudag 19. júni uppselt fim. 25. júní uppselt föstudag 12. júní uppselt aukasýn. fös. 19. júní kl. 23 fös. 26. júní uppselt laugardag 13. júní uppseit uppselt lau. 27. júní kl. 20 uppselt fimmtudag 18. júní uppselt laugardag 20. júní uppselt lau. 27. júní kl. 23. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala sfmi 551 1475. Opin ollo dago kl. 15-19. Símapantonir fró kl. 10 virka daga og fró kl. 13 um helgar. www.mbl.is FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga myndina A Thous- and Acres með Michelle Pfeiffer og Jessica Lange í aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Jocelyn Moorehouse. Meðal framleiðenda er Sigurjón Sighvatsson, JESSICA Lange, Michelle Pfeiffer og Jennifer Jason Leigh leika systurnar Ginny, Rose og Caroline. Gömul saga frá nýjum sjónar- hóli A THOUSAND Acres er byggð á verðlaunaskáldsögu eftir Jane Smiley og segir sögu Cook fjöl- skyldunnar. Fjölskyldufaðirinn er hinn sterki Larry Cook, stórbóndi sem ræður ríkjum á frjósamri og gjöfulli 1.000 ekra jörð. A hátindi ferils síns ákveður hann að setjast í helgan stein og láta búsforráðin ganga til dætra sinna, Ginny (Jessica Lange), Rose (Michelle Pfeiffer) og Caroline (Jennifer Ja- son Leigh). Þessi ákvörðun verð- ur til þess að sundra fjölskyld- unni og gömul leyndarmál, óupp- gerðar sakir og bældar tilfinn- ingar koma upp á yfirborðið. Skáldsaga Smileys kom út árið 1991 og hlaut góðar undir- tektir gagnrýnenda og les- enda. Sagan er byggð á Lé konungi eftir Shakespeare. Eins og Lér deilir Larry Cook ríki sínu milli dætra sinna með afdrifaríkum af- leiðingum, sem sundra fjöl- skyldunni og þröngva ein- staklingunum innan henn- ar til að horfast í augu við sannleikann um sjálfa sig og hina. Það var einmitt skyldleiki sög- unnar við Lé konung sem varð til þess að ástralski leikstjórinn Jocelyn Moorehouse fékk áhuga á að gera mynd eftir bókinni. ,AJveg síðan ég las Lé konung í skóla hef- ur mig langað til að gera kvikmynd eftir sögunni," segir Jocelyn, sem áður hefur gert myndimar Proof og How to Make an American Quilt. „Jane Smiley segir söguna um Lé frá öðrum sjónarhóili, frá sjónarhóli elstu dætranna, Goneril og Regan, sem fá nöfnin Ginny og Rose.“ étt^lnum SSÍCa JASON Robards er í hlutverki föðurins, Larry Cook. hins vegar meira af Rose, hrein- skilinni og háttstemmdri miðsyst- urinni. „Mér fannst Ginny athygl- isverð persóna af því að ég hef ekki leikið neina henni líka áð- ur,“ segir Jessica. „Hlutverk hennar er víðfeðmt og mér líkar vel við persónm* þar sem þarf að leika á allan tilfinningaskalann." Michelle Pfeiffer segir að það hafi hreyft við sér að leika Rose. „Rose er sú sem segir sannleik- ann í verkinu," segir leikkonan. „Hún finnur hjá sér óviðráðanlega þörf til þess að hreinsa út og segja satt. Eg hef þekkt konur eins og Rose og ég held að þær þjáist á margan hátt mikið í lífinu af því að þær geta ekki alltaf varið sjálfar sig. Mér finnst hún ótrúlega hug- rökk og heiðarleg og ég ber mikla virðingu fyrir henni.“ Jocelyn Moorehouse segist telja að báðar leikkonurnar hafa valið rétt. „Jessica leikur oft þessa líflegu eða villtu persónu en í þessari mynd leikur hún bælda og innhverfa manneskju, sem hún hefur kannski ekki gert áður. Þessir eiginleikar gefa persón- unni svo mikið aðdráttarafl. Það er líka spennandi að sjá Michelle í hlutverki svona reiðrar og tilfinn- inganæmrar manneskju. Það er eitthvað ógnvænlegt við Rose og Michelle er mögnuð í hlutverk- inu.“ Það var svo Jennifer Jason Leigh, sem hreppti hlutverk þriðju systurinnar, Kordelíu, sem nú heit- ir Caroline. I hlutverki Lan*y Cooks er tvöfaldur Óskarsverð- launahafi; Jason Robards. Moorehouse var kvödd til leiks- ins eftir að framleiðslufyrirtæki leikkvennanna Jessica Lange og Michelle Pfeiffer hafði ákveðið að gera mynd eftir sögunni og nýta tækifærið til þess að leyfa þessum bandarísku stórleikkonum að vinna saman í kvikmynd. Stjörnurnar ákváðu þetta áður en hlutverkun- um var úthlutað. Smátt og smátt hallaðist Jessiea Lange að því að leika Ginny, velviljuðu og bældu elstu dótturina, en Pfeiffer hreifst Fopsalan hefst föstudaginn 12. júní LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.