Morgunblaðið - 11.06.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 11.06.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 64 FOLK I FRETTUM Gult súkkulaði Select Alltaffenkt STAN Collymore mætir til réttarhalda í aprfl fyrir að hafa lagt hend- ur á fyrrverandi unnustu sína. Hann var sýknaður. Enn bið eftir Kubrick ► ENSKI knattspyrnumaðurinn Stan Collymore hjá Aston Villa veittist að kærustu sinni, sænsku sjónvarpsþulunni Ul- riku Jonsson, á krá í París í fyrrakvöld. Þar sátu þau og drukku öl með áhangendum skoska lands- liðsins þegar Collymore, sem er ekki í enska landsliðshópnum, greip í hárið á kærustu sinni, ýtti henni í gólfið og sparkaði í hana. Collymore viðurkenndi eftir atvikið að „rifrildi“ hefði átt sér stað og að hegðun hans hefði verið „ámælisverð"; hann hefði „misst sljórn á skapi sínu“. Jonsson lýsti því yfir í gær að hún hefði í kjölfarið bundið enda á samband sitt við Collymore. Hann var sýknaður í aprfl af ásökunum fyrrverandi unnustu sinnar um að hafa lagt hendur á hana í forræðisdeilu yfir barni þeirra. LANGÞREYTTIR aðdáendur leikstjórans Stanley Kubrick verða að bíða í nokkra mánuði til viðbótar eftir nýjustu hans WBfL E I G A N ■ ÚTIVISTARBÚÐIIU viö Umferðarmiöstöðina nú hefur henni verið frestað tO ái'sins 1999. Töfin þarf ekki að koma neinum á óvart enda Kubrick afar sérsinna. Er skemmst að minnast þess að eftir 15 erfiða mánuði af tökum þurfti Tom Cruise að snúa aftur til Bret- lands til að leika aftur í þó nokkrum atriðum fyrir leik- stjórann. SÆNSKA sjónvarpsþulan er búin að losa sig við kærast- ann ofbeldishneigða. reiðhjólahjálmar Verö áður: 141 kr. ICEBLUE Verö áöur: 129 kr. Frón kremkex / Súkkulaði Marie. Verð áður: 2.990 kr. Verö áöur: 50 kr. Gary Fisher retðhjólahjálmar fyrirbörn og fullorðna. Verö áöur: 50 kr. Bouchée, hvítt / Bouchée, rautt Mozartkúlur. Verð áður: 70 kr. Verð áður: 60 kr. Verð áður: 40 kr. ; Verð áður: 70 kr. Verð áður: 40 kr. Verð áður: 200 kr. Mónu Buffalo / Mónu Krembrauð Lion Bar. Sóma samlokur / Hl-C eplasafi 0,25 Itr. Hl-C appelsínusafi 0,25 Itr. Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum Sæbraut við Kleppsveg ® Mjódd í Breiðholti Gullinbrú í Grafarvogi Hamraborg í Kópavogi Álfheimum við Suðurlandsbraut ® Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ © Háaleitisbrautvið Lágmúla © Vesturgötu í Hafnarfirði © Ánanaustum © Langatanga í Mosfellsbæ © Klöpp við Skúlagötu © Tryggvabrautá Akureyri mam uppgnp Hverafold 1-5, simi 587 3099 FÉLAG GARÐPLÖNTU- FRAMLEIDENDA 'r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.