Morgunblaðið - 11.06.1998, Síða 67

Morgunblaðið - 11.06.1998, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1998 67 VEÐUR Heiðskírt Á-ÍA Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é é é \\\ * S|ydda \ Rigning Slydduél %%%l Snjókoma y Él ounnan, c vinusug Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður t ^ er 2 vindstig. é ÍIT Hitastij 25 Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Fremur hæg breytileg átt, yfirleitt létt- skýjað en þó verður hætt við síðdegisskúrum, einkum inn til landsins. Hiti 4 til 14 stig, kaldast allra nyrst í nótt en hlýjast suðvestan til síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir suðaustan golu eða kalda með skúrum austan til en skýjuðu með köflum og þurru að mestu vestan til og 6 til 14 stiga hita. Á laugardag eru horfur á norðaustan kalda suðaustanlands en annars á hægri norðlægri átt með skúrum víða, einkum sunnan og austan til. Áfram milt veðuc Á sunnudag, mánudag og þriðjudag má síðan búast við norðlægri átt með kólnandi veðri. Líklega kaldi eða stinningskaldi allra austast en hægari annars staðar. Rigning austanlands en annars skýjað með köflum og stakar skúrir við norðurströndina FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá f*l og síðan spásvæðistöluna. Yfiriit: Milli Noregs og Skotlands var 985 millibara lægð sem grynnist og hreyfist norðaustur. Á vestanverðu Grænlandshafi var 1002 millibara smálægð sem þokast til austnorðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður ”C Veður Reykjavík 9 léttskýjað Amsterdam 13 skúr á síð.klst. Bolungarvík 7 alskýjaö Lúxemborg 18 skýjað Akureyri 9 skýjað Hamborg 17 skýjaö Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt 17 alskýjað Kirkjubæjarkl. 10 léttskýjað Vín 28 léttskýjað Jan Mayen 2 úrkoma í grennd Algarve 27 léttskýjað Nuuk 1 súld Malaga 34 heiðskírt Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 23 þokumóða Bergen 13 skúr á síð.klst. Mallorca 26 léttskýjað Ósló 15 rign. á síð.klst. Róm 25 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar 26 skýjað Stokkhólmur Helsinki Dublin Glasgow London Paris 19 vantar 23 skyjað Winnipeg _________ Montreal 14 skúr Halifax 16 úrkoma i grennd NewYork 15 skúr Chicago 19 skúrásíð.klst. Orlando 15 heiöskírt 18 heiðskírt 11 skýjað 16 mistur 17 þokumóða 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil 11. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.06 0,4 7.04 3,5 13.12 0,4 19.25 3,8 3.02 13.23 23.46 2.10 ÍSAFJÖRÐUR 3.11 0,2 8.51 1,8 15.11 0,2 21.17 2,1 1.54 13.31 1.08 2.18 SIGLUFJÖRÐUR 5.22 0,0 11.45 1,1 17.32 0,2 23.48 1,2 1.34 13.11 0.48 1.57 DJÚPIVOGUR 4.11 1,8 10.17 0,3 16.38 2,1 22.54 0,4 2.34 12.55 23.18 1.41 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðið/Siómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 gæði, 4 dý, 7 endar, 8 fim, 9 væl, 11 duglegu, 13 ósköp, 14 gröf, 15 galdratilraun, 17 bjart- ur, 20 bókstafur, 22 stíl- vopn, 23 aflöng, 24 þvaðra, 25 reyna sig við. LÓÐRÉTT: 1 brekka, 2 fárviðri, 3 harmur, 4 hróp, 5 dáni, 6 skynfærin, 10 guð, 12 hár, 13 ögn, 15 málmur, 16 þekktu, 18 flatur klettur, 19 bölva, 20 hlífa, 21 föst á fé. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárótt: 1 tjaldferð, 8 rófan, 9 róðan, 10 dóm, 11 skata, 13 asnar, 15 svans, 18 eldur, 21 ker, 22 riðla, 23 titra, 24 ruglingur. Lóðrétt: 2 jafna, 3 lenda, 4 ferma, 5 ræðin, 6 hrós, 7 knár, 12 tin, 14 sól, 15 sárt, 16 auðnu, 17 skafl, 18 ertan, 19 duttu, 20 róar. í dag er fímmtudagur 11. júní, 162. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Og það skal verða á hinum síðustu dögum, að fjall það, er hús Drottins stendur á, mun grundvallað verða á fjallatindi og gnæfa upp yfír hæðirnar, og þangað munu lýðirnir streyma. (Míka 4,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru út Skógarfoss, Guðbjörg IS, Snorri St- urluson, Viðey, Siglir og Mælifell. Hanse Duo kom inn og fór aftur út og inn komu Örfirisey og Edinburgh Castle. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór út Hanse Duo og Sléttbakur fór á veiðar. Fréttir Ný dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s. 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 smíðar, ld. 13-16.30 fatasaumur. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-16 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 13 fjöl- breytt handavinna, kl. 10 boccia, kl. 14 félags- vist. Langahlíð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðgerð- ir og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9 og smiðj- an kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10-15 hand- mennt almenn, kl. 10 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 13.30 bók- band, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.45 kaffi. Orlofsnefnd húsmæðra Hafnarfirði, vegna for- falla eru nokkur sæti laus til Hafnar í Horna- firði 19.-22. júní. Upp- lýsingar eftir kl. 17 í síma 555 1356, Sigrún. Furugerði 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffiveitingar. Brúðubfllinn verður við Fífusel kl. 10 í dag og við Árbæjarsafn kl. 14 í dag. Vitatorg - Hraunbær. Jónsmessúferð verður farin miðvikudaginn 24. júní. Farið verður að Skógum, safnið og ný- vigð kirkjan skoðuð. Verð kr. 2.000. Léttur hádegisverður innifal- inn. Leiðsögumaður er Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Nánari upplýs- ingar í simum 561 0300, Þórdís, og 587 2888, Andrea. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Opið frá kl. 13-17. KI. 13 spilar bridsdeild FEB tvi- menning. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. Heimilisiðnaðarfélag íslands. Þjóðbúninga- dagar í Hornstofu dag- ana 11.-14. júní að Lauf- ásvegi 2. íslenskir þjóð- búningar verða kynntir með ýmsu móti. Nám- skeið kynnt á vegum Heimilisiðnaðarskólans. Opið verður fimmtudag og fóstudag frá kl. 10-18, og laugardag og sunnudag frá kl. 12-18. Aðgangur ókeypis. Félag áhugafólks um íþrdttir aldraðra efnir til „ratleiks" í Laugar- dalnum mánudaginn 15. júní kl. 14. Hefst hann við gróðurskálann. Allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 10.30 helgi- stund. Valgerður Gísla- dóttir kynnir dvöl í Skál- holti í sumar, umsjón hefur Guðlaug Ragn- arsd. Frá hádegi vinnu- stofur og spilasalur op- inn. Minningarkort Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- - félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvita- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 5621581, hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- dcildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Samúðar- og heilla- óskakort Gídeonfélags- ins er að finna í sérstök- um veggvösum í anddyr- um flestra kirkna á landinu. Auk þess skrifstofu Gídeonfélags- ins, Vesturgötu 40, og í Kirkjuhúsinu, Lauga- vegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Biblí- um. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þorkelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við). Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, simi 588 8899. Höfum fjársterkan kaupanda, sem búinn er að selja, að 3ja herbergja íbúð eða lítilli hæð með bílskúr í Austurborginni, helst í Vogum, Sundum, Heimum eða nágrenni. Mjög góðar greiðslur í boði. Traust fasteignasala í 13 ár rr SKHFAN FASTEIGNAMIDLUN SGÐGRLANDSBRAtlT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.