Morgunblaðið - 14.06.1998, Page 1

Morgunblaðið - 14.06.1998, Page 1
„Hísingsbóndi“ 8 Kvikmyndahátíð í Cannes SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ1998 SUNNUPAGUR fltoirgfstiMafrifc B Tíminn stendur í stað í Syðri-Nes- löndum í Mývatnssveit. Þar býr Sig- urveig Sigtryggsdóttir, betur þekkt sem Veiga. Hún nýtur friðarins og kyrrðarinnar, vinnur úr ull og prjónar eftirsótta vettlinga. Guðni Einarsson blaðamaður og Ragnar Axelsson Ijósmyndari heimsóttu Veigu og fræddust af henni um ullarband, prjónaskap, sil- ungsveiðar og úldin egg. H200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.