Morgunblaðið - 14.06.1998, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 B 13v
_________________________y
Hart þeir
sóttu
fréttirnar
s
A tímum tölvutækni og fjarskipta nútím-
ans er oft erfitt að ímynda sér hvernig
fréttaöflun var háttað á árum áður þegar
mikið lá við. Þorbjörn Guðmundsson
rakst í fórum sínum nýlega á gamalt
bréf frá einum ötulasta fréttaritara
Morgunblaðsins um árabil, þar sem vel
kemur fram hvernig þessu var háttað
fyrir aldahvörf fjölmiðlatækninnar.
24 síður
' Tunnuvcrksmiðja ríkisins á Sífrlutirðí brcjmur oc slökkviliðsinciin bcita sJijitgum sínum á cldinn. Myndina tók Sleingríinur
Kristiimon. Jjósm. biaOsins á SigluiírOi. Sjá ílciri mjixlir á bls. 24-
Tunnuverksmiðjan á Siglufirði brann til ösku:
Tjdn j húsi, vélum og timbri um 13 millj. kr.
40 Siglíiröingar atvinnulausir
O /£ Jt brann TunmivcrVnmiðjs ríkiiins á SitrlnfirSi »il
taUra kola. KviknaSi i iimburcélfi mcMram ikorítrlni
cldur lensí Itlinn i limbunUlla, áBur cn b>n» Moiiiíi
;»tP• BarSUt ftiiikkviHSið á SitflulirSi i «11« lyrrinólt *>C C*r*
við cidinn, lenpí mrS vúrríniicrimur vcj;na rc>lu, cn
nndír kvoH var fcúiS að itúkkvi «S mnlu, ncma hvaS clóð
*r cnn i timbrinu. Var þá »111 brunniS vcm bruunið £al i
rrtumUjuMÍ. .
(•iiurtept tjún hcfur erSÍS f hrutis þeutim. CirkaSi Einsr
Haukur AterinuMU, latkailccur (ramkvmmdarijvri vcrk-
iJiiJjuim-r, i þii i timlnli viS blaiiS i c:CT, aS t{úa vteri
km U míllj. kr. Vi r»r4 }>nS láu J öJini «8 »kip mcS 400
•vud- »f (uuuucini til verkuuiðjunaar, cr i lciSiuni cg var
-QiuiS lit SisluIjarSar. Jlaukur lajk, aS luiklir erfiSlcikar
}»*il lika of þvi »5 *ð mcna, »cm unnið bafa { lunnuvcrk*
umSjunni, mitta oú vianuna. þvf Htíl alvinna vc i Sizlu*
(«»i Mí i vclur. Aítur á míll lmiSt bruninn ekki Shrtí á
uldanúliun, þvi ba:ci v;tri aS fá tunnur ftá Nort*i.
ItúuS ;«u kronn var 2000 fcrm. »3 »t»rS, K—10 i». háti
hvx. bjcct Uin 195». — A lamliau «u Ivicf luimuvcrkímiðj-
k*, á S>slu(irSi og Akurc.rii «* cr IramiciStla þcirra 70—S0
t-úc. tunnur á ári, bvarrar um lif.
hcrel um kvinw.. «•* núUíiu.
Uv-íi i wrkvoiAjuiúkiau ec í»S
amam. >®r imi ctyw. v»r »»».vu
cfoi cc ciJlbvaS *f luanum. SSinf
ur v«u og til laka.
A mitti vc«(unu»;uní>ar vjiltr
»e oc Usatainc c: IS tm. bykk-
ur vikmvttw, uuiihúðudur
U'SgSa racjin. ViS vt« «
u-nron'.dur akvnlcíao, iS ln»»a*
v.-. Ju , v.ik«»!j,EM.. cn hmu
!»-£>» vccsjiir v»r n,Iluíii
*í ttuiauUitiuclni Jsnna á nútli
u£ Vv,-C>»f.fct ct ul
a IcwaiS ujV i
BI.0&SAÐI
AJTL’K
. ktukkon «vú i núu. ftmm
K'.iaút«m áAur ca ckUiru v»S
van altut, tvnru tncnn (rarnhjá
J«mum tunnuU-UuiMafte oz urdu
cms.ii« v*rir. tlvortu t!<U ni
rcyka. A »u»* »u£»i'..Uki e* f.áa
liic v*tS V»n kriacúi Sk-f-n "• *
tiiuuon. kvuvi'«i-)vnn. 1.1 «
miwunia I vcrtwmiSjunw
Ihís «» *cyrj» fiviu. Kyi«
um varS B;vin HaTuSaaon Ik
vúrSur. oí 5;v»S harui ckkcrl
vvra a» írv.U. alit v*vi i iUk-
asu Jsíi. r.a Ú4uf en uh'.VoU
tidm siúíi.m Of. Itjúnu iavk
yu hrúpcO «9 *«lur vu-n '
Spsdl ckSurí&a ot4> á
bsiki. cn vakuaonr.uin k*ksl «4
twcis- nsli tl.lu.lv BiwwiliSiS
rrasnh 4 b
IXOUR 1 TTMnURULAIiA
*■; sxomraxixK
T!US’rrAKÍ-*!K bl»!k:n» k Jksla-
nluifcit.'-xU In»r>
v,ú <
ht siákkvisiðiS i
U'm klvkkan
i
|«t'*J.iai kvsst: Út cctoc CM> i
•snnuvciksaaShiani. S4 ciáwr
' vvlahúsí vcriumiúrunnsr.
tii MM Via skorslcin i!.««
f-kuntcinn þcmi, sca. cr viú
> J-ar sccn tncrdil vr rpcnum
cr tUatioa it Bi'ásvwml.
múrkúSaPur, a »4 auki cr huui
cm»r«ra6ur nscji vjturpkkwn.
TatiS ct »3 kv&R»ð h*.T i »;
(rá ikccvlcíni hcss-jm.
tk-ininn. cn bir «*r ehkcvt ur-
tsnescfna, sSriru limbur » m>i)i
IvfU, ca Tunmivcrkamiújcn cr
ivByft. bycrú innl I sturu jim-
Críadakúsj, Jilákkvilicimi léksl
a» ri3» niOuitúsum ckUint viS
ahvirsicinian. T.r carsiiia tcykar
rar sjáosilv£ur tcufur. hctl
sliMkvtuSið' »f sUSauia, cn scx
cnn voni ciulitw cnir 4 bsuna
Jkl, 06 vmu þesr i stúScgu vosS
Skaggs yflrheyrður:
Segist ekki hata œtlað
að drepa íslendingana
Ttiiia. Okl.ihomr. í. jan.
Ciniuskcyli írú Al’.
MAmjKINN, Mm skaut í
nicntku jdllan-i Kclil Od.ts
so» cii llctldór CctUson I
TuUa i dus;unum, Jamct
SkaSXS nciiaSi í ilsj aS
)>■(« ’x'ilnJ n& vcrSu þr.ui
aS lw.no.
Sk*£Ct. snc rr nsclur-
klúWkv- 06 hjúlhjxanjandi,
kmn fyrir báraSsdóiu i dig
r.rhcyrvlu.
var rnáii kasn frc»(að tll
3.febrúar ak.
Sk»;6» álli aJ msrta f
hcraSsdómi i (srt lit >'fir-
hcyrslu, cn Juhm ekki. V»r
þú gcíin úl handtúkuskip-
On, cn lálin u.úar ls.Ua þcc
«r baou ma-tii í rrlliaum i
doK-
Km» 06 »itýrt hcfur vcrið
Irj. ikiul Sktgti i KvU'. œ
XotMúr. cfU« sm l.snn kiui
►4 I hjkhýd. acm bann !c:«3t
twd fei rulni fifqu«:.ac
Oviífl Viids S«aa.’» J«ko
I-Utonu út út hjv‘J.>«íi«, cn
J>c.r ncsluSu l*t*. þor ««
Jjcir varru ecíi.r kommnar.
Kfur noUtur orSaskipii l*t
Skscíi. cu Juxn ikosufnti ss».
ar tsl boka *k-i>oi.K>>j--.
ikaol » piíur.o v[ unk j.».
cn hvnrusan liisha-ttakca
Skapas v»r bonúickinn straa
cíur irástna. cn lóuna iaus
ikommc tiúcr £V£n lry£*.
FORSIÐA Morgunblaðsins frá 10. janúar 1964 með 5 dálka mynd af
eldsvoðanum í Tunnuverksmiðjunni í Siglufirði.
MORGUNBLAÐIÐ hefur
löngum notið þess að hafa
á að skipa dugmiklum
fréttariturum, sem oft
hafa lagt mikið á sig við
að koma fréttum til
blaðsins. Þetta á ekki
síst við hér á árum áður
- fyrir þá miklu bylt-
ingu sem orðið hefur í
fjarskiptamálum og
samgöngum. Nú þykir
t.d. sjálfsagður hlutur
og ekkert stórmál að
mynd birtist strax dag-
inn eftir með frétt af
landsbyggðinni. Þessu
var öðruvísi farið fyrir
nokkrum áratugum. Og
þá er komið að tilefni
þessara lína.
I gömlum bunka
rakst ég á bréf frá Birni
Jónssyni í Bæ á Höfða-
strönd, sem var frétta-
ritari Morgunblaðsins í yfíi- 50 ár.
„Mér fínnst sárt að þurfa að segja
upp fréttaþjónustustárfi mínu við
Morgunblaðið“, segir þar, „en það er
ekki rétt að taka að sér starf sem
ekki er hægt að rækja sæmilega.“
Skýringin var þessi: „Eg er nú á átt-
ugasta og fímmta ári. Eg er kominn
á dvalarheimili aldraðra á Sauðár-
króki og kominn úr sambandi við alla
fréttaöflun. Mér þykir hábölvað að
geta ekki sent frétt, en við því verð-
ur ekki gert.“
Ég man að ég svaraði
Bimi um hæl, sagði að
uppsögn hans yrði ekki
tekin til greina, en hann
útnefndur heiðurs-
fréttaritari blaðsins.
Lét hann sér það vel
lynda.
Bjöm í Bæ talaði oft
um hve mikla ánægju
hann hefði haft af
fréttaritarastarfinu.
Bað ég hann eitt sinn
um að festa á blað eitt-
hvað minnisstætt í því
sambandi. Hann varð
við þeirri ósk, en í önn
dagsins lenti frásögn
hans í röngum bréfa-
bunka, en kom nú í leit-
imar. Nefnist hún
„Ævintýraleg fréttasending til Morg-
unblaðsins árið 1964“, og fer hér á
eftir:
„Ein frétt, þótt ég skrifaði hana
ekld sjálfur, er mér sérstaklega
minnisstæð vegna þess hve mikið
kapp var lagt á að koma henni og
myndaefni suður til birtingar.
Það var 9. janúar 1964 að hringt
var til mín frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og sagt að ákveðið væri að
gera tilraun með hve fljótt væri
hægt að koma myndaefni og frétt frá
Siglufirði til Morgunblaðsins, en þá
var tunnuverksmiðja ríkisins þar að
brenna. Takmarkið var að birta
mynd með fréttinni í blaðinu daginn
eftir.
Sunnan rokstormur var hér þenn-
an dag og spurnir hafði ég af að
landleið til Siglufjarðar væri ófær.
Símasamband hafði ég við Steingrím
Kristinsson, ljósmyndara og frétta-
mann Morgunblaðsins á Siglufírði,
og sagði hann allt vera tilbúið þar til
sendingar, en eina leiðin væri að fá
skip til farar inn á Haganesvík, þar
sem ég átti að vera tilbúinn til frek-
ari fyrirgreiðslu.
Strax eftir símtalið klukkan eitt
fór ég og sonur minn af stað í bíl
áleiðis tii Haganesvíkur, sem var þá
um klukkustundar akstur. Veður var
svo mikið af suðri að litlu munaði að
bfllinn fyki af vegi við Reykjarhól, en
þar gerir oft sviftivinda í þessari átt.
Við komum til Haganesvíkur
næstum samtímis skipinu frá Siglu-
firði, en svo var hvasst að engin leið
var að komast fram í skipið. Þarna
var vandi á höndum, en ekki þýddi
að deyja ráðalaus. Við fengum okkur
mannhjálp, vörubfl og bát, sem þó
var talinn vafí á að væri sjófær.
Keyrðum við nú með bátinn inn á
svokallaða Mósvík, þar sem veður
stóð beint af landi.
Skipverjar sáu hvað við höfðumst
að og fóru samhliða okkur inn á Mós-
víkina. Þegar þangað kom var veður
það mikið að ekki þótti varlegt að
róa bátnum fram að skipinu. Auk
þess kom í ljós, þegar við höfðum
sjósett hann, að hann hriplak.
Við höfðum með okkur langan
kaðal og tókum nú það ráð að binda
bátinn á þennan streng og láta hann
fara undan veðrinu að skipinu, en
mannlaus var hann látinn fara.
Skipsmenn sáu bátinn, en ekki þótti
þeim ráðlegt að láta myndaefnið og
fréttina í bátinn, heldur blésu upp
gúmmíbjörgunarbát og settu send-
inguna í vatnsþéttar umbúðir.
Gúmmíbáturinn var síðan bundinn á
sama streng og hinn báturinn og
drógum við þá báða að landi eftir all-
ar þessar tilfærslur.
Gúmmíbátinn létum við aftur fara' ~
fram að skipinu, og þar með var
hlutverki Siglfirðinganna lokið, en
mennirnir frá Haganesvík fóru á
vörubflnum með hinn leka bát. Þar
með var þetta komið í mínar hendur.
Klukkan mun hafa verið 4-5 þegar
við ókum af stað til Sauðárkróks, en
þar tók Guðjón bakari (fréttaritai-i
Mbl. á Sauðárkróki) böggulinn og fór
með hann til Varmahlíðar. Sverrir
Pálsson fréttaritari á Akureyri hafði
gert ráðstafanir til þess að fréttin
yrði tekin þar og flutt áleiðis suður. I
Hrútafírði voru fréttamenn Morgun-
blaðsins komnir á bfl, sem flutti
þessa miklu ft'étt síðustu leiðina,
Olafur K. Magnússon vakti þessa
nótt eins og svo oft áður og framkall- _
aði myndir á síðustu stundu áður en
blaðið fór í prentun. Og 10. janúar
1964 gátu menn lesið og séð í Morg-
unblaðinu myndir frá bnmanum á
Siglufirði.
Það var ánægjulegt að vera með í
þessu „ævintýri“ - og æ síðan hefur
mér þótt það spegla viðhorf Morgun-
blaðsins til fréttaflutnings.“
Hér lýkur frásögn Björns í Bæ.
Ekki verður annað sagt en hart hafí
verið sótt á miðin. Björn minnist á
viðhorf blaðsins til fréttaflutnings.
Það hefur örugglega ekkert breyst á'
liðnum rúmlega 30 árum, en síðari
tíma tækni hefur gert blaðinu róður-
inn auðveldari.
Því miður er fréttinni á bak við
fréttina lítt haldið til haga, en hún
getur engu að síður verið áhugaverð
- og er liður í sögu blaðsins.
Björn í Bæ er nú látinn fyrir
nokkrum árum. Hefði verið skaði ef
þessi frásögn hans hefði glatast.
Höfundur er fyrrverandi rit-
stjórnarfulltrúi Morgunblaðsins og
bandhafí. blaðamannasktrteinis nr. 1.
HINN ötuli fréttarit-
ari Morgunblaðsins,
Björn Jónsson í Bæ.
Á Fótboltavef Morgunblaðsins
finnur þú
alla rettu
takkana
Hverjir skora
Nýjustu fréttir,
innlendar og
erlendar
Beinar útsendingar
Staðan og næstu leikir
www.mbl.is/boltinn
Tölfræði
Fótboltavefur mbl
Þar sem þú getur fylgst með boltanum í sumar.