Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 42
 42 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝSINGAR ATVIMMU- AUGLÝSIMGAR Kennarar — kennarar — kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Meðal kennslugreina er sérkennsla, almenn kennsla á yngsta stigi, eðlis/efnafræði og líffræði. Grunnskólinn í Þorlákshöfn er einsetinn skóli með um 260 nemendur sem stunda nám undir "►handleiðslu um 25 starfsmanna. Grunnskólinn er í nýlegri, glæsilegri byggingu ásamttónlist- arskólanum. Mikil og góð samvinna er á milli skólanna og það skilar sér í fjölbreyttu og öflugu starfi. Mjög góð aðstaða til náttúru- fræðikennslu. Skólaathvarf er starfrækt við skólann. Þorlákshöfn er aðeins í 50 km fjarlægð frá Reykjavík og þar er öll helsta þjónusta s.s. heilsugæsla og læknir, fullkomið íþróttahús og góður leikskóli í nýbyggðu viðbótar- húsnæði þar sem m.a. er boðið upp á vistun allan daginn. Húsnæði í boði á mjög góðu verði og flutn- ingsstyrkur greiddur. Allar upplýsingar hjá Halldóri Sigurðssyni •"“skólastjóra, í vs. 483 3621/hs. 483 3499 eða GSM 895 2099, og hjá aðstoðarskólastjóra Jóni H. Sigurmundssyni, vs. 483 3621/hs. 483 3820 eða GSM 897 0820. Auglýsingin er birt á vefsíðu K.H.Í. Píanóleikarar! Undirleikari óskast með í ferð Söngfélags F.E.B. í Reykavíktil Kanada dagana •*28.07.98-12.08.98. Hafið samband strax í síma 554 4583. Löglærður fulltrúi sýslumanns Laust er starf löglærðs fulltrúa sýslumannsins á ísafirði. Umsóknir berist undirrituðum, sem einnig veitir upplýsingar um starfið, eigi síðar en 30. júlí 1998. Tveir löglærðir fulltrúar starfa við embættið. Helztu verkefni þess sem nú er óskað eftir eru ^nauðungarsölur, aðfarargerðir og þinglýsing- ar. Um er að ræða fullt starf lögfræðings sem heyrir undir sýslumann. Um kjörfer í samræmi við kjarasamninga SLÍR og fjármálaráðherra. Æskilegt er, að sá umsækjandi sem ráðinn verður geti hafið störf sem fyrst. Öllum um- sóknum verður svarað. ísafirði, 26. júní 1998, sýslumaðurinn á ísafirði, Ólafur Helgi Kjartansson. Krabbameinsfélagið Tölvinnustofa Krabbameinsfélags íslands oskar eftir starfsmanni til að aðstoða við far- aldsfræðilegar rannsóknir. Viðkomandi þarf að hafa kunnáttu og reynslu í forritun og gagnameðferð. Um er að ræða hálft starf. Nánari upplýsingar fást hjá Laufeyju Tryggva- dóttur, Krabbameinsfélagi íslands, sími 562 1414, milli kl. 11.00 og 12.00,30. júnítil júlí. Varmalandsskóli í Borgarfirði Iþróttakennari — Sérkennari Er ekki kominn tími til að slaka á úr áreitinu í þéttbýlinu og koma út í sveit í kyrrðina sem þar ríkir. Okkar ágætu nemendur vantar metnaðarfullan íþróttakennara og eins vantar okkur hugmyndaríkan sérkennara. Hvar er taskan þín ? Kynnið ykkur aðstöðu í skóla sem er á fögrum og rólegum stað. Fjöldi nemenda um það bil 120. Upplýsingar gefur Flemming Jessen, skólastjóri, símar 435 1300 skóli, og 435 1302 heima, farsími 898 1257. Fax skólans er 435 1307. Verið velkomin í Borgarbyggð. Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra í Grindavík er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1998. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Grindavík- urbæjar, Víkurbraut 62, 240 Grindavík merktar: „Nýr bæjarstjóri". Nánari upplýsingar um starfið veita: Hallgrím- ur Bogason, sími 426 7100 og Ólafur Guð- bjartsson, sími 426 8323 og 899 0025. TILKYISIIMIIMGAR Auglýsing um starfsleyfis- tillögur skv. gr. 71.2. í mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994 í samræmi við gr. 70.1. ofangreindrar reglu- gerðar liggja starfsleyfistillögurfyrir eftirtalin fyrirtæki frammi til kynningar, eftir því sem við á, á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Garða- orgi, frá 1. júlí nk.: Nr. Nafn fyrirtækis Starfsemi Aösetur 1 Smartbolir ehf. Silkiprentun Bæjargil 69 2 Olíuverzlun íslands hf. (Olis) Bensínstöð Hafnarfjarðarvegur 3 Framköllun Garðabæjar Framköllun Hrísmóar 4 4 Nes sf. Forn-ný Járnsmiðja Iðnbúð 1 5 J.S. Partar og viðgerðír Bifreiðaverkstæði Lyngás 10 6 Smíðastofa Sverris ehf. Trésmíðaverkstæði Lyngás 11 7 Silfurtún hf. Vélaframleiðsla Lyngás 15 8 Fiskvélar ehf. Stálsmiðja Lyngás 20 9 Járnsmiðja Höskuldar Járnsmiðja Lyngás 20 10 Vélsmiðja Sigurðar Jónssonar ehf. Járnsmiðja Miðhraun 8 11 Rita ehf. Trésmiðja Skeiðarás 8 12 Kanni sf. Rafherðing málma Skeiðarás 10 13 D.N.G. Sjóvélar ehf. Stálsmiðja Skeiðarás 10 14 Vélaverkst. Sigurðar ehf. Vélsmiðja Skeiðarás 14 15 Garðastál hf. Stál- og blokksmiðja Stórás 4 16 Héðinn Smiðja hf. Stálsmiðja Stórás 6 17 Aflvirki ehf. Vélaverkstæði Suðurhraun 2 18 Rétt og slétt ehf. Réttingarverkstæði Suðurhraun 2 19 Plastos umbúðir hf. Plastverksmiðja Suðurhraun 3 20 Álverk ehf. Álsmíði Vesturhraun 3. Rétttil að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og for- svarsmenn og starfsmenn tengdrar eða ná- lægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis, sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Athugasemdir, ef gerðar eru, skulu vera skrif- legar og sendast Heilbrigðisnefnd Garðabæjar og Bessastaðahrepps, Heilsugæslustöðinni Sólvangi, pótshólf 440, 222 Hafnarfirði, fyrir 28. júlí nk. Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðarsvæðis. TILBOÐ/ ÚTBOÐ Útboð VS-Skipatækni ehf., fyrir hönd Slysavarnaskóla sjómanna, óskareftirtilboðum í breytingar sem fyrirhugað er að gera á m/s Akraborg. Um er að ræða vinnu við uppsetningu milliveggja, lagningu gólfefna, breytingar á vegg- og loft- klæðningum, smíði og innréttingavinna vegna aðstöðu til kennslu í notkun reykköfunartækja, uppsetningu þilfarskrana og ýmsa vinnu vegna búnaðar og tækja. Verktími skal vera 4.-23. ágúst 1998. Um er að ræða smærri aðskilda verkþætti. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 8. júlí 1998 kl. 14.00 hjá VS-Skipatækni ehf. að Grensásvegi 13. Slysavarnaskóli sjómanna áskilursér rétt til að taka tilboði í hluta verksins eða tilboði í einstaka verkþætti. Útboðsgögn eru afhent hjá VS-Skipatækni ehf., sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 568 1610. VS-SKIPATÆKNI ehf. Grensásvegur 13, IS-108 Reykjavik, TeL +354-5 68 16 10, Fax. +354-5 68 87 59, E-maiL skipataekn>@skipalaekniJs TIL SOLU Tilboð Iveco Erotec 180 E 24, vél 240 hestöfl, 18 tonna, árg. 1997, ókeyrður, skemmdist í flutningi. Verð 4.300.000 án vsk. Tilboðsverð 1.500.000. Upplýsingar í síma 588 1334 og 896 3420. Amar Hannes. Sumarbústaðalóðir Sumarbústaðalóðir í Fremri-Grafningi á skipu- lögðu afmörkuðu svæði. Vegur og vatn við lóðarmörk. Upplýsingar í s. 553 5626, 588 6897,486 8886 og 551 1514. Skómarkaður Ármúla 23, vesturendi Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 12.00 til 18.00. Mikið úrval. Góðir skór. Verð frá krónum 500. HÚSIMÆÐI í BQÖI Raðhús í Breiðholti Til leigu er skemmtilegt 190 fm raðhús í Urðar- bakka í Breiðholti. Húsið er laust strax. Leigutímabil ertil 1. júní 1999. Upplýsingarfást í síma 897 9981 eða 554 1997. ATVIIMIMUHÚSIMÆOI Gullið tækifæri fyrir dugmikið fólk! Til leigu 170 fm húsnæði á Laugavegi 66,2. hæð. í húsnæðinu hefur verið starfrækt hárgreiðslu- stofa og hentar húsnæðið einkar vel til slíks. Upplýsingar í síma 557 5447 eftir kl. 19.00. Til leigu atvinnuhúsnæði Höfum verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði af öllum stærðum og gerðum. Upplýsingar veitir Karl í síma 892 0160, fax 562 3585.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.