Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
BRÉF TIL BLAÐSINS
Hvað vill verkalýðshreyfingin?
Mikið hefur verið gert úr því að
forystumenn verkalýðshreyfingar-
innar (sérstaklega ASI) leggi þunga
áherslu á sameiginlegt framboð A-
flokkanna í næstu þingkosningum.
Ætla verður að þetta sé niðurstaða
úr umfangsmikilli umræðu á öllum
stigum verkalýðshreyfingarinnar á
liðnum mánuðum og misserum. Eg
geng út frá því að svo sé. Þá liggur
næst fyrir að spyrja á hvern hátt
forystumenn verkalýðshreyfingar-
innar hugsa sér samband og/eða
samstarf við stóra jafnaðarmanna-
flokkinn ef hann lítur dagsins ljós.
Þá útfærslu hef ég ekki séð en vil
gjarna vita hvað hangir þar á spýt-
unni.
Að lokum
Eg er á þeirri skoðun að farsælast
sé fyi-ir þróun máia að A-flokkarnir
myndi með sér kosningabandalag fyr-
ir næstu kosningar enda náist sam-
staða um sameiginlega stefnuskrá í
þeim meginmálum sem þyngst eru á
metunum að þein’a mati. I þeim
málaflokkum, sem ágreiningur er fyr-
ir hendi í, er hann viðurkenndur en
ekki reynt að stinga höfðinu í sandinn
og vera í feluleik með hann eins og
borið hefur á í málflutningi þeirra
sem vilja gera lítið úr mismunandi
sjónarmiðum þessara flokka. Síðan
yrði tekið upp stjómarsamstarf ef
kjörfylgi fengist. Þannig kæmi síðan í
ljós hver vilji og geta væri til nánara
samstarfs milli flokkanna í framtíð-
inni. Flokkar þurfa nefnilega eins og
fólk að ganga í gégnum tilhugalíf og
trúlofun áður en gengið er í heilagt
hjónaband. Því verður nefnilega vart
á móti mælt að fram til þessa hefur
samstarf A-flokkanna ekki einkennst
af neinum sérstökum halelújakór.
Því hefur verið haldið fram að at-
kvæði myndu nýtast betur við sam-
eiginlegt framboð en framboð hvers
flokks fyrir sig. Það er ekki allt sem
sýnist í þeim efnum eins og sannaðist
víða í nýafstöðnum kosningum til
sveitarstjórna og þá sérstaklega á
Reykjanesi. Þessi ferill er ekki ein-
faldur og hann þarf að vanda ef verið
er að byggja upp til framtíðar. Hann
er flóknari en svo að það eina sem
þurfi að gera sé að koma saman á
fund og knýja fram úrslit með at-
kvæðagreiðslu. Slíkur málflutningur
er hættuleg einfoldun gagnvart skoð-
unum og sjónarmiðum þess fólks sem
fram til þessa hefur látið atkvæði sitt
falla til Alþýðubandalagsins. Það er
nefnilega alls ekki víst að flestir vilji
sameiginlegt framboð til Alþingis eins
og Ari fullyrðir í grein sinni.
GUNNLAUGUR JÚLÍUSSON,
skipar 3. sæti Alþýðubandalagsins á
Raufarhöfn.
r
Láttu þig detta
W'
l
lukkupott
Símans og Ericsson
DSEGIS 21. ÁGÚST
Þegarþú kaupirþér GSM símafrá Ericsson eða Ericsson auka-
hluti hjá Símanum eða Póstinum um land állt,fer nafnþitt
sjálfkrafa í lukkupott Símans og Ericsson.
Dregxd vxkueega
Á hverjumföstudegi út ágúst verður dregið um Ericsson 788 GSM
síma í beinni útsendingu íþættinum King Kong á Bylgjunni.
Ericsson GF 788
(39980,- stgn)
Ericsson GA 628
n
PKfSj
TiLBOÐ TIL21. A6ÖS1
Kynnið ykkur tilboðspakkana.
Ericsson GSM simar ogýmis aukabúnaður á tilboði.
Ericsson GH 688
(24.980,-stgr.)
Y~£^p0.
SÍMANS ^
ERICSSON 9
3. - 5. verðlaun
Glæsilegir Ericsson GSM símar
6. - so. verðlaun
PÓLÓBOLIR FRÁ
Ericsson
PÓSTURINN
um land allt
2. verðlaun
Utanlandsferð as
EIGIN VALI FYRIR 70.000 KR.
SÍMINN
Ármúla 27, sími 550 7800
Landssímahúsinu v/
Austurvöll, sími 800 7000
í. verðlaun
ERICSSON MC16 LÓFATÖLVA
Örsmá tölva með Internethugbúnaöi,
Windows CE, Word, Excel og Outlook.
ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 47
9* í' 'V " 1 fÉfif
Siirefnisvörur
Karin Herzog
• endurappbyggja liúðina
• vinna gegn öldrunareinkennum
• \inna á appelsínuhúð óg sliti \
• vinna á unglingabólum -.ya|» wWá
• viðhahla ferskleika húðarinnar
• Pœr eru ferskir vitular í umhirðu húðar •
SÖLUSTAÐIR:
WORLD CLASS
SIGURBOGINN - LAUGAVEGI
CLARA - KRINGLUNNI
SANDRA - SMÁRATORG!
SNYRTIHÖLLIN GARÐATORGI
NEGLUR OG FEGURÐ - EtÐISTORGI
HÁALEITISAPÓTEK
HRINGBRAUTÁRAPÓT^K
SNYRTI- OG NUDDSTOFAN PARADÍS
BETRI LÍNUR - VESTMANNAEYJUM
Vönduð ryðfrí húsaskilti
Sérhönnuð með eigin texta
PlPAR OG SALT
T Tj Tj - % G 0.0
Sími og númerabirtir
með nafnamöguleika
150 númera minni
Þar af 50 með nafni
og möguieika á tónmerki
23 skammvalsminni
Hátalari
íslenskar merkingar
Valhnappui
Tímamœlin
Stór skýr skjár
Tækið fékk, IiÉþstu einÍHtiin
5 stjömur panska
blaðsins Tekniiki
inkkkk
rna.
x
am
4
no
Siðumúla 37-108 Reykjavík
stgr.
S. 588-2800 - Fax 568-7447