Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 19 Ný gengisskráningarvog ífH' Byggð á viðskiptum 1997 B»y#. fi Rífcí Gjaldm. Vog fyrri vog Bandaríkin USD 24,09% 1,63 Þýskaland DEM 13,83% -0,33 Bretland GBP 13,39% 0,26 Danmörk DKK 9,16% -0,26 Noregur NOK 8,26% -0,28 Japan JPY 5,39% -1,42 Frakkland FRF 4,61% -0,14 Holland NLG 4,53% 0,02 Svíþjóð SEK 3,85% -0,28 Spánn ESP 3,02% 0,25 Sviss CHF 2,35% 0,69 Ítalía ITL 2,10% -0,16 Belgía BEF 1,46% -0,09 Kanada CAD 1,37% 0,06 Portúgal PTE 1,37% 0,03 Finnland FIM 1,22% 0,01 ALLS: 100,0% Gengisskráningarvogin endurskoðuð Vægi Bandaríkja- dollars eykst Kaupfélag Eyfírðinga opnar KEA Nettó í Reykjavík Morgunblaðið/Ásdís Júlíus Guðmuudsson er nýr verslunarstjóri í KEA nettó í Mjóddinni. Lítilla breytinga að vænta í upphafi KAUPFÉLAG Eyfirðinga hefur tekið við rekstri verslunarinnar Kaupgarðs í Mjóddinni í Reykja- vík. Verslunarstjóri er Júlíus Guðmundsson, sem áður sá um rekstur KEA Nettós á Akureyri. Júlíus segir að litlar breyting- ar muni eiga sér stað í verði og vöruúrvali í fyrstu en einhverra breytinga sé þó að vænta fyót- lega: „Markmiðið er einfaldlega að gera út matvöruverslun sem er samkeppnishæf við lægsta verðið á þeim markaði. Okkur hefur vegnað ágætlega með þennan rekstur á Akureyri og það er von okkar að slíkt hið sama gerist hér í Reykjavík." Aðspurður segir Júlíus að ástæðan fyrir opnun verslunar í höfuðborginni liggi fyrst og fremst í stærð markaðarins syðra og þeirri staðreynd að þar muni mesta þróunin eiga sér stað á næstu árum. Hann segist ekki eiga von á að í gang fari verðstríð af þeim toga sem skapaðist á Akureyri þegar Bónus opnaði þar verslun í stuttan tíma síðla árs 1994: „Ég held að menn hugsi sig tvisvar um áður en farið er í slíkar að- gerðir. Stefna okkar er að bjóða upp á samkeppnishæft verð við það lægsta sem gerist á mat- vörumarkaðinum hverju sinni en tíminn einn mun skera úr um hvernig þau mál þróast í fram- tíðinni.“ VÆGI Bandaríkjadollars eykst nokkuð á kostnað japansks jens og mynta landa Evrópu í nýrri gengis- skráningarvog sem mæla mun gengisbreytingar frá og með degin- um í dag. Endurspeglar þetta breytingar á utanríkisviðskiptum þjóðarinnar frá því gengisskráning- arvogin var síðast endurskoðuð en það var fyrir ári. Gengisskráningarvogin er endur- skoðuð árlega í ljósi samsetningar utanríkisviðskipta árið áður. Mark- miðið er að tryggja að hún endur- spegli ætíð eins vel og kostur er samsetningu utanríkisviðskipta þjóðarinnar, bæði vöru- og þjón- ustuviðskipta. I fréttatilkynningu frá Seðlabankanum er lögð á það áhersla að aðeins er um að ræða tæknilega breytingu á þeirri geng- isvog sem notuð er við daglegan út- reikning á gengi krónunnar og felur ekki í sér neina breytingu á gengis- stefnunni. Mesta breytingin er, sem fyrr segir, hækkun hlutfalls Bandaríkja- dollars sem er nú liðlega 24% af gengisvoginni, eins og sést á með- fylgjandi töflu. Hefur hlutfall doll- ars hækkað um 1,63 prósent frá síð- ustu endurskoðun vogarinnar. Aft- ur á móti hefur hlutfalls japansks jens minnkað um 1,42 prósent. Hlutfall mynta Evrópuríkja er lið- lega 69% og hefur minnkað um 0,27 prósent frá síðasta útreikningi. Fyrirtæki- stofnanir Eigum fyrirliggjandi á lager margar stærðir af Balma-loftpressum. Gæða-pressur á hagstæðu verði. ÞAÐ LIGGUR f LOFTINU AVSH-4Qf^Ki n¥, Garðsenda 21.108 Reykjavík. Sími 568 6925. Fax 568 5311. Nú hefux flokkum ríkisvíxla verið fækkað og þeir flokkar sem eftir eru stækkaðir í markflokka. Þetta er gert í kjölfarið á vel heppnaðri markflokkavæðingu spariskírteina og ríkisbréfa. Markflokkafyrirkomulagið tryggir kaupendum og seljendum ríkisvíxla bestu markaðskjör á hverjum tíma, öflum aðilum á markaðnmn til hagsbóta. Utboð ríkisvíxla munu fara fram eins og áðtu í upphafi hvers mánaðar og nálægt miðjum mánuði. í útboði 1. júlí verða eftirfarandi flokkar ríkisvíxla í markflokkum boðnir út: Flokkur Gjalddagi RV98-0917 17. september 1998 Lánstími g i/a mámiðir Núverandi staða* 3.4.80 Aaetlað hámark tekxnna tilhoða* 1.500 * Milljónir króna. Uppbyggiiig markflokka ríkisvíxla Staða ríkisvíxla 30. júní, 13- 54-6 milljónir króna. Áætluð hámarksstærð og sala í útboði I. og 8. júlí 1998. ... ■Mfcl , 51? k I - ÍhSÍL jJS&I - MKm. KV9I-OW RV9Í-OÍ1, RV,8-o,i7 RV,«-loi, RV9Í-111S RV9I-IRI, RV99-011! RV99.0917 RV99-031I RV99-0.1l RV99 051I RV99-0Í1I Gjalddagar | Stftd. 30. júnf 1998 i Antlud iila I. júlí 1998 i Áicdiið ifylíinglíðir ijHU Ájcduð iala 8. júlí 1998 12 min fj H -M. Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsíyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða i ríkisvíxla að því tiiskyldu að lágmarksijárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 miiljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, íjárfestinga- lánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimill að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð i ríkisvixla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkjsins fyrir kl. 11:00, miðvikudaginn 1. júli. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu rfldsins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: lanasysla@lanasysla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.