Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
Popp,
fótbolti
og leðja
SÍÐUSTU helgi var árlega
Glastonbury tónlistarhátíðin
haldin, og setti heimsmeist-
arakeppnin í fótbolta sinn svip
á atburðinn þar sem valdir
leikir með Englendingum voru
sýndir á risastóru tjaldi, fót-
boltaaðdáendum til mikillar
gleði.
Tónlistarhátíðin hóf göngu
sína 1970 og hefur síðan vaxið
fiskur um hrygg og er stærsta
breska tónlistarhátíðin sem
haldin er utandyra. Níutíuþús-
und tónlistaraðdáendur mættu
um helgina á svæðið, sem er í
Somerset County 160 km vestur
af London, og 500 hljómsveitir
komu fram.
Allir fengu eitthvað fyrir sinn
snúð á þessari hátíð. Þeir eldri
hlustuðu á Bob Dylan og gamla
raularann Tony Bennett. Fyrir
þá sem höfðu fengið nóg af tón-
list var fótboltinn í boði, auk
dagblaðsins sem hátíðin gefur
út, og svæðisbundna útvarps-
stöðin.
Gróði af hátíðinn verður lík-
lega um 700 milljónir króna.
Bóndinn Michael Eavis, sem
kom hátíðinni á legg í upphafi
til að borga upp bankalán,
segir peningana ekki aðalat-
riðið, heldur er þetta spurning
um að gera eitthvað virkilega
vel.
Þrátt fyrir háan aðgangs-
eyri og minningar um grenj-
andi rigningu alla hátíðina í
fyrra, þar sem útivistarsvæðið
breyttist í eitt drullusvað,
seldust miðarnir fljótt upp.
Aðstandendur hafa sett upp 50
heitar sturtur og það var bein
útsending tónleika á klósett-
unum þegar jafn vinsælar
hljómsveitir og Blur eða Pulp
komu fram. Sumir urðu súrir
þegar rigndi á föstudags-
kvöldið, en ^ins og myndirnar
sýnar létu fæstir það á sig fá,
heldur fóru úr sandölunum í
vaðstígvélin.
m
útivistarfatnaðui*
Útivistarjakki vatns- og
vindvarinn kr. 12.900
Flíspeysa kr. 7.850
Persónuleg og fagleg þjónusta
FÓLK í FRÉTTUM
ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998
53
%
PHIL Johnson kom frá Bristol til Glastonbury og notaði leðjuna sér
til skemmtunar.
VINKONURNAR Amy og Katrina dansa í drullunni við hjómsveitina
„Hot House Flowers“ á öðrum degi hátíðarinnar.
Verö áöur:
195 kr.
Verö áöur:
230 kr.
Verð áður:
120 kr.
Bananastykki (4 stk.),
Froskar (6 stk.), Tittir (15 stk.)
Verö áður:
70 kr.
Pepsi Cola og Diet Pepsi Cola, 2 Itr.
Langloka frá Sóma.
Brillant myndbönd, (240 mín.) 1, 2 eða 3 stk.
Verð áður:
497 kr.
Verð áður:
595 kr.
Prince Polo (3 stk. í pakka), Toffee Crisp, (38 gr.),
Remi súkkulaði.
Verð áður:
450 kr.
Verð áður:
245 kr.
IMONIZ
Basset lakkris (400 gr.), Pik-Nik (113 gr.),
Hob-Nobs súkkulaðikex (250 gr.)
Ceramic steinar f gasgrill, grillkol/Eldsnögg,
hraðgrill (einnota), Grillbursti kopar.
Simoniz Back to Black
og Max Wax bón
f j
Nafn:
Gerðu sumarið þitt að gleðisumri!
u
Heimili:
Simi
Skrifaðu nafn þitt, heimili og síma og skilaðu
miðanum á næstu Olísstöð. Glæsileg
verölaun eru í boði fyrir heppna viöskiptavini:
o Tvær 5 daga ferðir fyrir tvo til
Minneapolis (flug og hótei innifalið).
O 4 stórglæsiieg gasgrill frá Olís.
Dregiö veröur 21. ágúst.
http://www.mmedia.is/sportleigan