Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ Popp, fótbolti og leðja SÍÐUSTU helgi var árlega Glastonbury tónlistarhátíðin haldin, og setti heimsmeist- arakeppnin í fótbolta sinn svip á atburðinn þar sem valdir leikir með Englendingum voru sýndir á risastóru tjaldi, fót- boltaaðdáendum til mikillar gleði. Tónlistarhátíðin hóf göngu sína 1970 og hefur síðan vaxið fiskur um hrygg og er stærsta breska tónlistarhátíðin sem haldin er utandyra. Níutíuþús- und tónlistaraðdáendur mættu um helgina á svæðið, sem er í Somerset County 160 km vestur af London, og 500 hljómsveitir komu fram. Allir fengu eitthvað fyrir sinn snúð á þessari hátíð. Þeir eldri hlustuðu á Bob Dylan og gamla raularann Tony Bennett. Fyrir þá sem höfðu fengið nóg af tón- list var fótboltinn í boði, auk dagblaðsins sem hátíðin gefur út, og svæðisbundna útvarps- stöðin. Gróði af hátíðinn verður lík- lega um 700 milljónir króna. Bóndinn Michael Eavis, sem kom hátíðinni á legg í upphafi til að borga upp bankalán, segir peningana ekki aðalat- riðið, heldur er þetta spurning um að gera eitthvað virkilega vel. Þrátt fyrir háan aðgangs- eyri og minningar um grenj- andi rigningu alla hátíðina í fyrra, þar sem útivistarsvæðið breyttist í eitt drullusvað, seldust miðarnir fljótt upp. Aðstandendur hafa sett upp 50 heitar sturtur og það var bein útsending tónleika á klósett- unum þegar jafn vinsælar hljómsveitir og Blur eða Pulp komu fram. Sumir urðu súrir þegar rigndi á föstudags- kvöldið, en ^ins og myndirnar sýnar létu fæstir það á sig fá, heldur fóru úr sandölunum í vaðstígvélin. m útivistarfatnaðui* Útivistarjakki vatns- og vindvarinn kr. 12.900 Flíspeysa kr. 7.850 Persónuleg og fagleg þjónusta FÓLK í FRÉTTUM ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 53 % PHIL Johnson kom frá Bristol til Glastonbury og notaði leðjuna sér til skemmtunar. VINKONURNAR Amy og Katrina dansa í drullunni við hjómsveitina „Hot House Flowers“ á öðrum degi hátíðarinnar. Verö áöur: 195 kr. Verö áöur: 230 kr. Verð áður: 120 kr. Bananastykki (4 stk.), Froskar (6 stk.), Tittir (15 stk.) Verö áður: 70 kr. Pepsi Cola og Diet Pepsi Cola, 2 Itr. Langloka frá Sóma. Brillant myndbönd, (240 mín.) 1, 2 eða 3 stk. Verð áður: 497 kr. Verð áður: 595 kr. Prince Polo (3 stk. í pakka), Toffee Crisp, (38 gr.), Remi súkkulaði. Verð áður: 450 kr. Verð áður: 245 kr. IMONIZ Basset lakkris (400 gr.), Pik-Nik (113 gr.), Hob-Nobs súkkulaðikex (250 gr.) Ceramic steinar f gasgrill, grillkol/Eldsnögg, hraðgrill (einnota), Grillbursti kopar. Simoniz Back to Black og Max Wax bón f j Nafn: Gerðu sumarið þitt að gleðisumri! u Heimili: Simi Skrifaðu nafn þitt, heimili og síma og skilaðu miðanum á næstu Olísstöð. Glæsileg verölaun eru í boði fyrir heppna viöskiptavini: o Tvær 5 daga ferðir fyrir tvo til Minneapolis (flug og hótei innifalið). O 4 stórglæsiieg gasgrill frá Olís. Dregiö veröur 21. ágúst. http://www.mmedia.is/sportleigan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.