Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Doktorspróf í frumu- líffræði SIGRIÐUR Valgeirsdóttir lauk doktorsprófí við læknadeild Uppsalaháskóla í Svíþjóð 15. maí. Sigríður Valgeirsdóttir Ritgerð hennar hét „PDGF-ind- uced signal transduction" og snýst um áhrif vaxtarþáttarins PDGF (platelet- derived gi-owth factor) á frumm-. Andmælandi við vörnina var pró- fessor Sven Páhlman. PDGF samsvarar onkopróteininu v-sis sem veldur ummyndun frumna í æxlisfrumur. Rannsóknir Sigríðar sýndu að PDGF örvar virkni STAT- umritunarþátta sem eiga þátt í stjórn á frumuvexti og frumusérhæf- ingu. Einnig sýndu rannsóknirnar að öi’vun frumna með PDGF leiðir til endurskipulagningar á fí-umugrind- arpróteinunum vimentín og aktín, sem mynda net þráða í umfrymi. Endurskipulagning á vimentínþráð- um í kjölfar PDGF-öi’vunar var háð virkni og þátttöku PI3-kinasa og Rac- GTPasa. Rannsóknirnar voru gerðar á Ludwig Institute for Cancer Research og Rannsókna- stofu Uppsalaháskóla í meinafræði, undir handleiðslu prófessoranna Carl-Henriks Heldin og Lenu Claes- son-Welsh. Sigríður er fædd í Reykjavík 7. ágúst 1964. Hún lauk stúdentsprófí frá Menntaskólanum við Hamrahlíð í desember 1983 og B.Sc. í líffræði frá Háskóla Islands vorið 1988. For- eldrar hennar eru Unnur Kristins- dóttir skrifstofukona og Valgeir Jón Emilsson prentari. Sigiúður er gift dr. Einari Olavi Mántylá sameinda- erfðafræðingi og eiga þau tvö börn, Valgeir og Kiistínu. Hún starfar nú við áframhaldandi rannsóknir á Lud- wig Institute for Cancer Research í Uppsölum. Opið virka daga 9—18, laugardaga 10—14. TESS neðst við Dunhaga, sími 562 2230. Sumartilboð Kvenfataverslunin Buxnadagar! 15%afsláttur § af buxum þessa viku Hverfisgötu 78, sími 552 8980 BURSTAMOTTUR IbOtSI Urvalið er hjá okkur Jýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 HLEYPTU TÁNUM ÚTf Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? ■SKAWR. FRAMÚR Toppurinn í sandölum Höggdeyfandi sóli með grófum botni. Níðsterkir og ótrúlega þægilegir Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík SímiSII 2030 • FaxSII 2031 www.itn.is/skatabudin í,, J3 Ný sending! Mömmu' brjóstahaldarar J \ v^f fyrir brjóstagjöf Laugavegi 4, sími 551 4473. UNARVOÐLUR iSff nn urn líiMinuri 0 Mávahlíö 41, Rvík, sími 562 8383 |^OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND.. OGÞERLiURVEL ÍHVAÐAVEÐRISEMER j 9 Mjög þægilegar ■ 9 Einstaklega léttar | 9 Frábærending • Dupont Supplex-ytrabyröi • Horco Tex-öndunarefni 9 100% vatnsheldar 9 Hleypa rakanum út (anda) » 9 Hagstættverö I SPORTVORU ■ GERÐINHR_j AL ÞAKRENNUR Ryðga ekki Brotna ekki Engir óvarðir endar Litir: hvítt og állitað Einfaldar í uppsetningu Samkvæmt athugun Iðntæknistofnunar er ekki hætta á tæringu þar sem álþakrennur komast í snertingu við galvaniserað stál. 30 ára reynsla • Ódýr gæðavara frá Noregi Söluaðilar utan höfuðborgarsvæðisins: Vestmannaeyjar Eyjablikk ehf, Strandvegi 99. Sími 481 2252 Keflavík Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar Vesturbraut 14. Sími 421 2430 Akureyri Blikkrás ehf, Hjalteyrargötu 6 Sími: 462 7770 Selfoss Þ.H. Blikk ehf, Gagnheiði 37 Sími 482 2218 Akaranes Blikksmiöja Guðmundar Hallgrímssonar Sími: 431 2288 HAGBLIKK ehf. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m—^mi Smiðjuvegi 4c 200 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.