Morgunblaðið - 30.06.1998, Side 9

Morgunblaðið - 30.06.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Doktorspróf í frumu- líffræði SIGRIÐUR Valgeirsdóttir lauk doktorsprófí við læknadeild Uppsalaháskóla í Svíþjóð 15. maí. Sigríður Valgeirsdóttir Ritgerð hennar hét „PDGF-ind- uced signal transduction" og snýst um áhrif vaxtarþáttarins PDGF (platelet- derived gi-owth factor) á frumm-. Andmælandi við vörnina var pró- fessor Sven Páhlman. PDGF samsvarar onkopróteininu v-sis sem veldur ummyndun frumna í æxlisfrumur. Rannsóknir Sigríðar sýndu að PDGF örvar virkni STAT- umritunarþátta sem eiga þátt í stjórn á frumuvexti og frumusérhæf- ingu. Einnig sýndu rannsóknirnar að öi’vun frumna með PDGF leiðir til endurskipulagningar á fí-umugrind- arpróteinunum vimentín og aktín, sem mynda net þráða í umfrymi. Endurskipulagning á vimentínþráð- um í kjölfar PDGF-öi’vunar var háð virkni og þátttöku PI3-kinasa og Rac- GTPasa. Rannsóknirnar voru gerðar á Ludwig Institute for Cancer Research og Rannsókna- stofu Uppsalaháskóla í meinafræði, undir handleiðslu prófessoranna Carl-Henriks Heldin og Lenu Claes- son-Welsh. Sigríður er fædd í Reykjavík 7. ágúst 1964. Hún lauk stúdentsprófí frá Menntaskólanum við Hamrahlíð í desember 1983 og B.Sc. í líffræði frá Háskóla Islands vorið 1988. For- eldrar hennar eru Unnur Kristins- dóttir skrifstofukona og Valgeir Jón Emilsson prentari. Sigiúður er gift dr. Einari Olavi Mántylá sameinda- erfðafræðingi og eiga þau tvö börn, Valgeir og Kiistínu. Hún starfar nú við áframhaldandi rannsóknir á Lud- wig Institute for Cancer Research í Uppsölum. Opið virka daga 9—18, laugardaga 10—14. TESS neðst við Dunhaga, sími 562 2230. Sumartilboð Kvenfataverslunin Buxnadagar! 15%afsláttur § af buxum þessa viku Hverfisgötu 78, sími 552 8980 BURSTAMOTTUR IbOtSI Urvalið er hjá okkur Jýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 HLEYPTU TÁNUM ÚTf Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? ■SKAWR. FRAMÚR Toppurinn í sandölum Höggdeyfandi sóli með grófum botni. Níðsterkir og ótrúlega þægilegir Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík SímiSII 2030 • FaxSII 2031 www.itn.is/skatabudin í,, J3 Ný sending! Mömmu' brjóstahaldarar J \ v^f fyrir brjóstagjöf Laugavegi 4, sími 551 4473. UNARVOÐLUR iSff nn urn líiMinuri 0 Mávahlíö 41, Rvík, sími 562 8383 |^OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND.. OGÞERLiURVEL ÍHVAÐAVEÐRISEMER j 9 Mjög þægilegar ■ 9 Einstaklega léttar | 9 Frábærending • Dupont Supplex-ytrabyröi • Horco Tex-öndunarefni 9 100% vatnsheldar 9 Hleypa rakanum út (anda) » 9 Hagstættverö I SPORTVORU ■ GERÐINHR_j AL ÞAKRENNUR Ryðga ekki Brotna ekki Engir óvarðir endar Litir: hvítt og állitað Einfaldar í uppsetningu Samkvæmt athugun Iðntæknistofnunar er ekki hætta á tæringu þar sem álþakrennur komast í snertingu við galvaniserað stál. 30 ára reynsla • Ódýr gæðavara frá Noregi Söluaðilar utan höfuðborgarsvæðisins: Vestmannaeyjar Eyjablikk ehf, Strandvegi 99. Sími 481 2252 Keflavík Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar Vesturbraut 14. Sími 421 2430 Akureyri Blikkrás ehf, Hjalteyrargötu 6 Sími: 462 7770 Selfoss Þ.H. Blikk ehf, Gagnheiði 37 Sími 482 2218 Akaranes Blikksmiöja Guðmundar Hallgrímssonar Sími: 431 2288 HAGBLIKK ehf. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m—^mi Smiðjuvegi 4c 200 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.