Morgunblaðið - 08.07.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.07.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGÚR 8. JÚLÍ 1998 51 Hefur þú nokkurn tíma velt fyrir þér hvað leynist handan sólkerfisins? Komdu með í ævintýralega ferð út f geiminn með Robinson-fjölskyldunni og upplifðu ævintýri sem er engu líkt. Tæknibrellur í algjörum sérflokki. Þú átt eftir að skemmta þér vel á LOST IN SPACE. Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. B. i. isára. ENDU RBÆTT heimasíða www.vortex.is/stiornubio/ •kzM TYND n 553 2075 ALVÖRU BÍÍ! mitolby STAFRÆNT ST/tRsrA r jalohj MfcÐ HLJÓBKERFI í f u y ni i nnn ohi iMAf ■ * * QLLUM SQLUM! GARY OLDMAN WILLIAM HURT j 11 y ■ 11 m MHVIl ROGERS MATTLEBLANC X 'IX **/S PAC E Hefur þú nokkurn tfma velt fyrir þér hvað leynist handan sólkerfisins? Komdu með í ævintýralega ferð út í geiminn með Robinson-fjölskyldunni og upplifðu ævintýri sem er engu líkt. Tæknibrellur í algjörum sérflokki. Pú átt eftir að skemmta þér vel á LOSTIN SPACE. Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30. riAj\I É'AíAt O t Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b. i. 14 ára. adam samiler drew barrymore - * - r. SUMAS-þ výf SMELLÚB- ff.i iNN í ÁR f weddinei Sr www.weddingsinger.com í s.. -fefqiöL1 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „MÁLVERK af fyrsta blauta draumnum?“ spyr Bjarni Haukur. Morgunblaðið/GoUi ÍTALSKUR þjónn tekur pöntun. HELLISBÚINN horfir á sjónvarpið og heyrir nöldur á bak við sig. Styttir leiðina að skilningi NÚ ERU aldamótin að nálg- ast og einhver hefur ákveðið að við skyldum skiptast í tvö kyn; konur og aumingja. Út um allt er sagt að karlar séu aumingjar og enginn segir neitt,“ segir Bjarni Haukur Pórsson snemma í gaman- leikritinu „Hellisbúanum“ sem frumsýnt verður í íslensku óper- unni annað kvöld. Bjarni Haukur er eini leikarinn og með kunnuglegum dæmum úr daglega lífinu sýnir hann áhorfendum fram á að karlar eru ekld aumingjar. Hellisbúaeðlið blundar í okkur „Verkið er mjög fróðlegt og í því leynast mörg sannleikskom. Það varpar nýju Ijósi á manninn að bera hann saman við helhsbúann, en það er satt að ennþá blundar í okkur það eðh sem var hannað fyrir manninn með spjót úti í skógi,“ segir Hall- grímur í samtali við Morgunblaðið. „Það er örugglega stórkostlegt fyrir Hallgrímur Helgason rithöfundur staðfærir og breytir gamanleik- ritinu „Hellisbúanum“ sem byggt er á hug- mynd Rob Beckers. Hann segir sýning- una geta bjargað samböndum. hjón sem eiga í erfiðleikum í hjóna- bandinu að sjá þetta verk og það get- ur sjálfsagt lajgið mörg hjónabönd. Það er upplagt til að skilja betur eðli hins kynsins og á eftir að hjálpa fólki í samskiptum við hitt kynið. Verkið styttir fólki leiðina að skilningi.“ -Finnst þér tímabært að tuska konur aðeins til, þar sem þær dæma karla of mikið út frá eigin forsend- um? „Já, ég segi það bara um sjálfan mig, að ég er alinn upp við það að hafa samviskubit gagnvart konum. Þetta er einhver sektarkennd og ég veit ekki af hverju henni var komið inn hjá okkur karlmönnunum. Við erum alltaf að afsaka sjálfa okkur, og höfundurinn nær því mjög vel í þessu stykki. Þarna er eitthvað sem snýr þessari aðstöðu við, og fær konur til að afsaka sig einnig. Kon- ur hafa verið að sækja fram undan- farna áratugi, sem er er mjög eðli- legt, og þá hefur karlmaðurinn farið í þessa vörn með sig og sitt eðli, og þetta leikrit bendh- okkur á það.“ -Eitthvað sem þér Fmnst ein- kenna verkið sérstaklega? „Það er gaman að því hvernig Ameríkönum tekst alltaf að komast beint að kjarna málsins. Þeir eni góðir í því að hitta naglann á höfuð- ið, koma með sannleikann. Þeir eru einstaklega hagsýnir í hugsun og þetta leikrit er gott dæmi um það. Eins og AA samtökin, þetta einfald- lega virkar, svona er þetta.“ www.mbl.is Spurning 22 Hverjir leika [ Vinee Fontaine í söngleiknum 09 myndinm? Svaraðu á netlnu eða á FM 957 og fylgstu með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.