Morgunblaðið - 08.07.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.07.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 45 I DAG QAÁRA afmæli. Áttræð ö v/er í dag, miðvikudag- inn 8. júlí, Jakobína Hall- dóra Þorvaldsdóttir, hús- móðir, Gullsmára 11, Kópa- vogi. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Hlíðarhjalla 4, Kópavogi, eftir kl. 20 á af- mælisdaginn. BRIDS Ilmsjón fiuðmiiiiiliir l’áll Arnarson SUÐUR byi’jar með ellefu slagi í sex gröndum. Til að ná tólfta slagnum þarf fyrst að fara niður í tíu! Vestur gefur; NS á hættu. Norður A KDG9863 V K52 ♦ 8 *G7 Vestur Austur ♦ Á2 * 74 ¥ DG1083 V 7 ♦ K109 ♦ 765432 + D96 * 10843 Suður A 106 VÁ964 ♦ ÁDG AÁK52 Vestur Norður Ausfair Suður 1 hjarta 4 spaðar Pass 6 grönd Pass Pass Pass Hvernig á að spiia þetta með hjai-tadrottningu út? Það blasir við að taka fyrsta slaginn heima og brjóta svo út spaðaaás. Ertu sammála? Sé svo, þá hef- m-ðu tapað slemmunni. Að- ur en spaða er spilað er nauðsynlegt að taka slag á annan laufhámanninn. Til- gangurinn með því kemur í ljós í lokastöðunni. Vestur dúkkar íyrsta spaðann, tek- ur svo á ásinn og spilar hjartagosa. Blindur á slag- inn á hjartakóng og nú verður að taka alla spaða- slagina. Svona er staðan þegar sagnhafi á efth- að taka einn spaðaslag: Norður A 8 V 5 ♦ 8 *G Vestur A — V10 ♦ K9 * D Austur A — ¥ — ♦ 76 * 108 Suður A —• V — ♦ ÁDG *Á í spaðaáttuna hendir sagnhafi laufásnum heima!! En hvað á vestur að gera? Hann er þvingaður í þremur litum. Ef hann hendir tígli fellur kóngurinn og ef vest- ur kastar hæsta hjarta eða laufí tekur sagnhafi viðkom- andi fríspil í borði og endur- tekur þvingunina. Vestur gat ekki bjargað deginum með þvi að spila laufdrottningunni þegar hann var inni á spaðaás, því þá kemur upp einföld þving- un í hjarta og tígli. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu kr. 1.530 til styrktar Dýraspítalanum í Víðidal Þau heita: Aftari röð f.v.: Elín Borg, María, Edda og Helga Vala. Og í fremri röð f.v.: Nanna Lilja, Ylfa og Daði. SKAK Umsjón Margeir Pétnrsson STAÐAN kom upp á stór- mótinu í Dortmund sem lauk um helgina. Ungverj- inn Peter Leko (2.670) var með hvítt, en Rússinn Peter Svidler (2.690) hafði svart og átti leik. 29. - Re3! (Ennþá sterkara en 29. - Hf4!?, því þá hefur hvítur jafnteflismögu- leika eftir 30. Dd3) 30. fxe3 - De2 31. Bf2 - Dxf2+ 32. Khl - Dxg3 33. axb5 - Hf5 34. Dd8+ - Kh7 35. Dd3 - Dg6 og hvítur gafst upp. Úrslit mótsins urðu þessi: 1.-3. Kramnik, Adams og Svidler 6 v. af 9 mögulegum, 4. Leki 5 v., 5. ívantsjúk v., 6.-8. Anand, Júsupov og Almasi 4 v. 9. Beljavskí 3 v., 10. Shirov 2Vi v. Þetta er afar slök frammistaða hjá Shirov sem mætir Kaspai-ov í „heims- meistaraeinvígi" í haust. Anand, næststigahæsti skákmaður heims, stóð sig líka mjög illa, tapaði fyrir Adams og gerði átta jafn- tefli. Stigin verða fljót að fara með þessu áframhaldi SVARTUR leikur og vinnur COSPER COSPER HVERNIG geturðu sagt að ég geri aldrei neitt hérna, var það ekki ég sem trekkti klukkuua í síðustu viku? HÖGNI HREKKVISI 77 SORPA -'Rau&vm eraJdrei boríi fram sr>eb sorpl. - STJÖRNUSPA cftir Franees Urake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Fátt hrífur þig meir en að vera úti í náttúrunni og njóta gjafa hennar. Þú ert uppá- tektarsamur og skapandi. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Þig þyrstm í fróðleik svo þú ættir að kanna möguleikana á því að fullnægja þeirri þrá. Vertu tilbúinn að breyta til. Naut (20. aprfl - 20. maí) Nú er ekki rétti tíminn til að framkvæma hlutina í hugs- unarleysi. Hlustaðu á ráð þeirra er reynsluna hafa. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) ^"A Þú gerir illt verra með því að vera smámunasamur í samskiptum. Slakaðu á og gerðu góðlátlegt giín að til- verunni. Nmbbi (21. júní - 22. júlí) Ef þú ert eitthvað niður- dreginn skaltu koma þér í samband við skemmtilegt fólk, þvi það hressir, bætir og kætir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ÍW 1 stað þess að trúa öllu sem þér er sagt, skaltu komast að hinu sanna fyrir sjálfan þig. Þú getur það sem þú ætlar þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) vDÍL Það gengur ekki að loka augunum íyrir þeirri ábyrgð sem þú hefur tekist á hend- ur. Stattu við loforð þín. V°S m (23. sept. - 22. október) ö Þótt þú sért pirraður vegna aukins vinnuálags skaltu ekki láta það bitna á þínum nánustu. Komdu þeim á óvart. Sþorðdreki ™ (23. okt. - 21. nóvember) Mundu að öllu gamni fylgir einhver alvara. Gættu þess að þú verðir ekki hlunnfar- inn í viðskiptum við ókunn- uga. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SiX Gættu þess að lofa ekki upp í ermina á þér þótt þú sért fullur af krafti og tH í allt. Þú þarft líka að hvíla þig. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4E Það er góður eiginleiki að geta séð björtu hliðarnar á tilverunni. Þegar illa árar gefur það þér styrk til að fást við málin. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cíínt Persónutöfrar þínir gera það að verkum að fólk leyfir þér að fara þínu fram. Gættu þess að misnota það ekki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) M»«> Nú er tímabært að þú opin- berir lang þráðan draum þinn og ræðir hann við þá aðila sem rutt geta þér braut. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. Afmælisveislur • Útskriftarveislur • Fermingarveislur • Ráðstefnur • Árshátíðir I Erfidrykkjur • Fundahöld • Brúðkaupsveislur • Vörukynningar • Starfsmannaparlý... ' td^JÖNU WHIVÐ m 7rna£mvelám°t'Pe Hóo riníViTnJ JLr Stórír og litlir veislusalir m - við allra hæfí! HÓTEL ÍSLANDI Sími 5331100. - Fax 5331110. r > I Fjölbreytt úrval matse&la. _ | Veihim persónulega HÓTELISLANDI ráðg/of við undirbúning. Sími 5331100. - Fax 5331110. STORTONLEIKAR í SUMAR Orkester Norden Norræna hljómsveitin Sinfóníuhljómsveit unga fólksins 1998 106 hljóðfæraleikarar frá öllum Norðurlöndum Tónleikar í Háskólabíói 10. júlí kl. 19.00 Hljómsveitarstjóri Paavo Járvi Efnisskrá: Nlelsen: Sinfónía nr. 1 Stravinsky: Vorblót Miðasala og pantanir í Háskólabíói Dtsalan er hafín ®jjI cimtion modemoiselle Laugavegi 66 sími 551 7015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.