Morgunblaðið - 08.07.1998, Side 45

Morgunblaðið - 08.07.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 45 I DAG QAÁRA afmæli. Áttræð ö v/er í dag, miðvikudag- inn 8. júlí, Jakobína Hall- dóra Þorvaldsdóttir, hús- móðir, Gullsmára 11, Kópa- vogi. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Hlíðarhjalla 4, Kópavogi, eftir kl. 20 á af- mælisdaginn. BRIDS Ilmsjón fiuðmiiiiiliir l’áll Arnarson SUÐUR byi’jar með ellefu slagi í sex gröndum. Til að ná tólfta slagnum þarf fyrst að fara niður í tíu! Vestur gefur; NS á hættu. Norður A KDG9863 V K52 ♦ 8 *G7 Vestur Austur ♦ Á2 * 74 ¥ DG1083 V 7 ♦ K109 ♦ 765432 + D96 * 10843 Suður A 106 VÁ964 ♦ ÁDG AÁK52 Vestur Norður Ausfair Suður 1 hjarta 4 spaðar Pass 6 grönd Pass Pass Pass Hvernig á að spiia þetta með hjai-tadrottningu út? Það blasir við að taka fyrsta slaginn heima og brjóta svo út spaðaaás. Ertu sammála? Sé svo, þá hef- m-ðu tapað slemmunni. Að- ur en spaða er spilað er nauðsynlegt að taka slag á annan laufhámanninn. Til- gangurinn með því kemur í ljós í lokastöðunni. Vestur dúkkar íyrsta spaðann, tek- ur svo á ásinn og spilar hjartagosa. Blindur á slag- inn á hjartakóng og nú verður að taka alla spaða- slagina. Svona er staðan þegar sagnhafi á efth- að taka einn spaðaslag: Norður A 8 V 5 ♦ 8 *G Vestur A — V10 ♦ K9 * D Austur A — ¥ — ♦ 76 * 108 Suður A —• V — ♦ ÁDG *Á í spaðaáttuna hendir sagnhafi laufásnum heima!! En hvað á vestur að gera? Hann er þvingaður í þremur litum. Ef hann hendir tígli fellur kóngurinn og ef vest- ur kastar hæsta hjarta eða laufí tekur sagnhafi viðkom- andi fríspil í borði og endur- tekur þvingunina. Vestur gat ekki bjargað deginum með þvi að spila laufdrottningunni þegar hann var inni á spaðaás, því þá kemur upp einföld þving- un í hjarta og tígli. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu kr. 1.530 til styrktar Dýraspítalanum í Víðidal Þau heita: Aftari röð f.v.: Elín Borg, María, Edda og Helga Vala. Og í fremri röð f.v.: Nanna Lilja, Ylfa og Daði. SKAK Umsjón Margeir Pétnrsson STAÐAN kom upp á stór- mótinu í Dortmund sem lauk um helgina. Ungverj- inn Peter Leko (2.670) var með hvítt, en Rússinn Peter Svidler (2.690) hafði svart og átti leik. 29. - Re3! (Ennþá sterkara en 29. - Hf4!?, því þá hefur hvítur jafnteflismögu- leika eftir 30. Dd3) 30. fxe3 - De2 31. Bf2 - Dxf2+ 32. Khl - Dxg3 33. axb5 - Hf5 34. Dd8+ - Kh7 35. Dd3 - Dg6 og hvítur gafst upp. Úrslit mótsins urðu þessi: 1.-3. Kramnik, Adams og Svidler 6 v. af 9 mögulegum, 4. Leki 5 v., 5. ívantsjúk v., 6.-8. Anand, Júsupov og Almasi 4 v. 9. Beljavskí 3 v., 10. Shirov 2Vi v. Þetta er afar slök frammistaða hjá Shirov sem mætir Kaspai-ov í „heims- meistaraeinvígi" í haust. Anand, næststigahæsti skákmaður heims, stóð sig líka mjög illa, tapaði fyrir Adams og gerði átta jafn- tefli. Stigin verða fljót að fara með þessu áframhaldi SVARTUR leikur og vinnur COSPER COSPER HVERNIG geturðu sagt að ég geri aldrei neitt hérna, var það ekki ég sem trekkti klukkuua í síðustu viku? HÖGNI HREKKVISI 77 SORPA -'Rau&vm eraJdrei boríi fram sr>eb sorpl. - STJÖRNUSPA cftir Franees Urake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Fátt hrífur þig meir en að vera úti í náttúrunni og njóta gjafa hennar. Þú ert uppá- tektarsamur og skapandi. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Þig þyrstm í fróðleik svo þú ættir að kanna möguleikana á því að fullnægja þeirri þrá. Vertu tilbúinn að breyta til. Naut (20. aprfl - 20. maí) Nú er ekki rétti tíminn til að framkvæma hlutina í hugs- unarleysi. Hlustaðu á ráð þeirra er reynsluna hafa. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) ^"A Þú gerir illt verra með því að vera smámunasamur í samskiptum. Slakaðu á og gerðu góðlátlegt giín að til- verunni. Nmbbi (21. júní - 22. júlí) Ef þú ert eitthvað niður- dreginn skaltu koma þér í samband við skemmtilegt fólk, þvi það hressir, bætir og kætir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ÍW 1 stað þess að trúa öllu sem þér er sagt, skaltu komast að hinu sanna fyrir sjálfan þig. Þú getur það sem þú ætlar þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) vDÍL Það gengur ekki að loka augunum íyrir þeirri ábyrgð sem þú hefur tekist á hend- ur. Stattu við loforð þín. V°S m (23. sept. - 22. október) ö Þótt þú sért pirraður vegna aukins vinnuálags skaltu ekki láta það bitna á þínum nánustu. Komdu þeim á óvart. Sþorðdreki ™ (23. okt. - 21. nóvember) Mundu að öllu gamni fylgir einhver alvara. Gættu þess að þú verðir ekki hlunnfar- inn í viðskiptum við ókunn- uga. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SiX Gættu þess að lofa ekki upp í ermina á þér þótt þú sért fullur af krafti og tH í allt. Þú þarft líka að hvíla þig. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4E Það er góður eiginleiki að geta séð björtu hliðarnar á tilverunni. Þegar illa árar gefur það þér styrk til að fást við málin. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cíínt Persónutöfrar þínir gera það að verkum að fólk leyfir þér að fara þínu fram. Gættu þess að misnota það ekki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) M»«> Nú er tímabært að þú opin- berir lang þráðan draum þinn og ræðir hann við þá aðila sem rutt geta þér braut. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. Afmælisveislur • Útskriftarveislur • Fermingarveislur • Ráðstefnur • Árshátíðir I Erfidrykkjur • Fundahöld • Brúðkaupsveislur • Vörukynningar • Starfsmannaparlý... ' td^JÖNU WHIVÐ m 7rna£mvelám°t'Pe Hóo riníViTnJ JLr Stórír og litlir veislusalir m - við allra hæfí! HÓTEL ÍSLANDI Sími 5331100. - Fax 5331110. r > I Fjölbreytt úrval matse&la. _ | Veihim persónulega HÓTELISLANDI ráðg/of við undirbúning. Sími 5331100. - Fax 5331110. STORTONLEIKAR í SUMAR Orkester Norden Norræna hljómsveitin Sinfóníuhljómsveit unga fólksins 1998 106 hljóðfæraleikarar frá öllum Norðurlöndum Tónleikar í Háskólabíói 10. júlí kl. 19.00 Hljómsveitarstjóri Paavo Járvi Efnisskrá: Nlelsen: Sinfónía nr. 1 Stravinsky: Vorblót Miðasala og pantanir í Háskólabíói Dtsalan er hafín ®jjI cimtion modemoiselle Laugavegi 66 sími 551 7015

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.