Morgunblaðið - 11.08.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.08.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1998 25 f- ERLENT Öfgasinnum bannað að stofna stjórnmálaflokk Helsingfors. Morgunblaðið ÖFGASINNUÐUM hægri mönn- um í Finnlandi verður líklega meinað að skrá samtök sín sem stjórnmálaflokk. Fylking þjóðern- issinna, IKL, hefur lagt inn skrán- ingarbeiðni til dómsmálaráðuneyt- isins en nafnaskrá flokksmanna virðist að hluta til fölsuð. Stjórnmálasamtök verða form- legir flokkar með þvi að skrá sig hjá ráðuneytinu. Þá þarf að safna 5.000 undirskriftum auk þess sem stefnuskrá og stjórnarhættir flokksins þurfa að vera lýðræðis- leg. I fréttum sem borist hafa frá flokksskrá ráðuneytisins virðast allt að 1.000 undirskriftir vera fals- aðar. Þykir þetta nægileg ástæða til að meina flokknum skráningu. Með því að fá viðurkenningu sem stjórnmálaflokkur gætu sam- tökin auðveldlega boðið fram í al- mennum kosningum. Þegar menn bjóða fram utan flokka þurfa þeir hins vegar að safna tilteknum fjölda undirskrifta í hverju kjör- dæmi fyrir sig. IKL er endurvakning flokks hægri öfgasinna sem starfaði á ár- unum íyrir seinni heimsstyrjöldina og á stríðsárunum. Hann var ekki jafn róttækur og nasistaflokkurinn þýski og fasistaflokkurinn á Ítalíu en var eigi að síður bannaður þeg- ar stríðinu lauk. Ný og betri fóstur- eyðingarpilla Lundúnum. Reuters. LÆKNAR sem prófað hafa nýja gerð fóstureyðingarpillu, þ.e. töflu sem taka má inn skömmu eftir samfarir til þess að koma í veg fyrir þungun, segja hana mun betri en þá sem nú er á markaði. Henni fylgi færri hliðarverkanir og hún virki betur en sú sem nú er á boðstólum fyinr konur. Læknar á vegum Alþjóðaheil- brigðisstofnunai'innar (WHO) hafa birt niðurstöður rannsóknai' á hinni nýju pillu í læknaritinu The Lancet. Þeir halda því fram að hormónið levonorgestrel verki bet- ur eitt og sér en í bland við önnur hormón sem hingað til hafa verið notuð í pillur af þessu tagi. Nýju levonorgestrel-pillunni fylgi líka minni ógleði og uppköst en eldri gerðum, sem nú eru á markaði. Rannsóknin var gerð í 21 landi og tvö þúsund konur tóku þátt í henni. HANN ER ST0W r HANN ER Smm! HANN ER ENGINN VENJUUGUR V HLUTABRÉfASJÓÐUR Kaupþing hf. Ármúla 13A Reykjavík sími 515 1500 fax 515 1509 www.kaupthing.is KAUPÞING HF Auölindarbréf fást hjá Kaupþingi, Kaupþingi Noröurlands og í sparisjóðunum Magnaðir bílar á mögnuðu verði 55 I, 2600 • OPIO LAUCARDACA 13-17 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.