Morgunblaðið - 14.08.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.08.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1998 33 t ' VERÐBRÉFAMARKAÐUR Rússafár á mörkuðunum _______FRÉTTIR_____ Sunnlensk orka og RARIK í samstarf ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 13. ágúst. NEW YORK Dow Jones Ind S&P Composite Allied Signal Inc Alumin Co of Amer Amer Express Co Arthur Treach AT & T Corp Bethlehem Steel Boeing Co VERÐ ... 8502,5 ... 1080,2 36.3 64.3 97.3 1,5 57.4 9,4 37.5 48,1 HREYF. J 0,4% 1 0,2% T 0,7% J. 2,9% 4. 2,9% T 11,4% T 1,1% i 0,7% i 2,0% T 0.4% 80,8 T 1,5% Coca Cola Co 78,1 J 1,0% Walt Disney Co 32,1 J 1,7% Du Pont 58,5 l 4,2% Eastman Kodak Co 82,4 T 0,3% Exxon Corp 67,7 J 0,1% Gen Electric Co 88,1 J 0,7% Gen Motors Corp 69,4 i 0,4% Goodyear 54,5 T 0,2% 5,6 i 0,6% Intl Bus Machine 126,5 J 2,3% Intl Paper 43,2 T 0,3% McDonalds Corp 64,6 J 1,3% Merck & Co Inc 125,3 T 1,7% Minnesota Mining 77,4 J 1,2% Morgan J P & Co 116,6 J 0,7% 41,4 l 1,8% Procter & Gamble 79,1 l 1,2% Sears Roebuck 49,6 T 3,9% 60,5 T 2,2% Union Carbide Cp 47,4 T 1,9% United Tech 89,0 T 0,4% Woolworth Corp 12,8 l 5,1% Apple Computer ... 5890,0 T 3,3% Oracle Corp 24,8 l 2,7% Chase Manhattan 64,6 l 3,5% Chrysler Corp 57,5 - 0,0% Citicorp 142,6 i 3,0% Compaq Comp 34,3 i 0,2% Ford Motor Co 51,3 l 2,4% Hewlett Packard 52,5 T 1,2% LONDON FTSE 100 Index ... 5399,5 4. 1,1% Barclays Bank .... 1557,0 4 3,9% British Airways 491,0 i 3,2% British Petroleum 81,8 i 0,2% British Telecom ... 1940,0 T 4,0% Glaxo Wellcome ... 1811,0 T 2,8% Marks & Spencer 501,5 T 0,3% Pearson ... 1040,0 T 0,6% Royal & Sun All 530,0 4 3,8% Shell Tran&Trad 343,0 i 1,4% 463,5 T 0,1% 567,0 4- 3,1% FRANKFURT DT Aktien Index .... 5356,2 i 0,9% 225,0 T 0,1% Allianz AG hldg 586’0 i 1*5% BASF AG 72,5 4 1,0% Bay Mot Werke ... 1515,0 4 3,2% Commerzbank AG 59,9 i 0,2% 177,3 T 0,5% Deutsche Bank AG 130,5 T 1,0% Dresdner Bank 92,8 l 2,2% FPB Holdings AG 312,0 T 0,6% Hoechst AG 74,3 T 0,1% Karstadt AG 830,0 T 0,4% 45,4 T 0,6% MAN AG 587,5 4 2,2% Mannesmann 170,0 l 3,0% IG Farben Liquid 3,2 i 0,9% Preussag LW 625,0 i 3,1% Schering 170,5 i 2,6% Siemens AG 119,7 i 1,2% Thyssen AG 360,0 i 1,6% Veba AG 96,6 i 3,4% Viag AG ... 1235,0 i 0,6% Volkswagen AG 140,5 i 1,4% TOKYO Nikkei 225 Index .... 15382,0 T 0,0% 730,0 i 0,5% Tky-Mitsub. bank .... 1170,0 i 0,3% ... 3280,0 0,0% Dai-lchi Kangyo 624,0 T i!o% 815,0 T 1,9% Japan Airlines 356,0 4. 0,8% Matsushita E IND .... 2060,0 - 0,0% Mitsubishi HVY 514,0 4. 1,2% Mitsui 774,0 T 1,3% Nec ... 1171,0 T 1.4% Nikon 4. 2,8% Pioneer Elect .... 2440,0 T 0,8% Sanyo Elec 356,0 T 0,8% Sharp i 1,0% Sony T 0,9% Sumitomo Bank ... 1120,0 - 0,0% Toyota Motor ... 3350,0 4. 1,5% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 217,0 i 0,4% Novo Nordisk 863,5 i 0,2% Finans Gefion 115,0 i 0,6% Den Danske Bank 785,0 T 0,6% Sophus Berend B 245,0 J 0,4% ISS Int.Serv.Syst 420,0 J 1,2% 455,0 4- 4,2% Unidanmark 575,0 j 2,5% DS Svendborg .... 67000,0 j 1,5% Carlsberg A 450,0 j 2,2% DS 1912 B .... 50000,0 T 1,2% 719,4 j 3,3% OSLÓ Oslo Total Index .... 1121,2 j 1,8% Norsk Hydro 297,0 j 0,7% 116,0 i 0,9% Hafslund B 30,5 0,0% Kvaerner A 245,0 i 0,8% Saga Petroleum B 86,0 T 2,4% Orkla B 135,0 4. 4,9% 86,0 T 1,8% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .... 3343,1 J 1,3% Astra AB 139,0 T 0,4% 152,0 0,0% Ericson Telefon 2,8 J 3,8% ABB AB A 94,5 J 5,5% Sandvik A 185,5 J 2,1% Volvo A 25 SEK 232,0 J 0,4% Svensk Handelsb 359,0 T 3,2% Stora Kopparberg 103,5 J 1,4% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Stre MIKLAR sviptingar urðu á evr- ópsku hlutabréfamörkuðunum í gær, fimmtudag, þegar verðbréfa- salar virtust missa alla tiltrú á að rússneska hagkerfið gæti rétt úr kútnum. Hrun á rússneskum hluta- bréfum og yfirlýsingar fjármála- mannsins George Soros um nauð- syn á gengisfellingu rússnesku rúblunnar voru sem olía á eld svartsýninnar sem fyrir var á markaðinum eftir verðlækkun und- anfarið Betri tölur um smásöluverslun i Bandaríkjunum heldur en gert hafði verið ráð fyrir komu í veg fyr- ir lækkun að ráði í Wall Street og ýttu undir evrópsk hlutabréf undir lok viðskiptadagsins. Helstu niðurstöður á mörkuðun- um í gær voru að FTSE-100 vísi- talan í London hafði við lokun lækkað um 62,7 punkta í 5399,5 eða um 1,15%, rafræna X-DAX vísitalan lækkaði um 31,91 punkt í 5255,03 eða um 0,59% og CAC- 40 í París lækkaði um 5,99 punkta í 3951,69 eða um 0,15%. Á gjald- eyrismarkaði varð markið verst úti í Rússafárinu og dollarinn fór um tíma upp fyrir 1,80 mörk áður en það staðnæmdist í 1,7850 á móti 1,7755 á miðvikudag. Dollarinn veiktist hins vegar gagnvart jeni, endaði í 144,87 á móti 146,06 daginn áður. Gullverð var 284,75 dollarar únsan (285,05 daginn áð- ur, og Brent olíufatið seldist á 12,19 dollara [ framvirkum samn- ingum, hækkaði um 0,42 dollara. SUNNLENSK orka ehf., sem er í eigu Hveragerðisbæjar og Ölfus- hrepps, og RARIK, Rafmagnsveit- ur ríldsins, undirrituðu samstarfs- samning í gær. „Markmið samningsaðila með samstarfssamningnum er að vinna sameiginlega að því að fá yfirráð yfir jarðhitaréttindum í þeim hluta Hengilssvæðisins sem er innan marka Ölfushrepps og Hveragerð- isbæjar og nýta jarðhitann þar, hvort sem er í formi heits vatns, gufu eða til framleiðslu á raforku,“ segir í fréttatilkynningu frá Hvera- gerðisbæ. Harðar deilur Fyrr á þessu ári komu upp harð- ar deilur á milli Selfossveitna bs. og sveitarstjórna Ölfushrepps og Hveragerðisbæjar um jarðhitarétt- indin. Sakaði Ásbjörn Ó. Blöndal, veitustjóri Selfossveitna, forsvars- menn Hveragerðisbæjar um óheið- arleg vinnubrögð í máhnu og í greinargerð til stjómar Sel- fossveitna, sveitarstjórnarmanna, MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Landsbréfum hf. „Vegna fréttar í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær 13. ágúst um menn í nýjum störfum, óskast leið- rétt að Álbert Jónsson og Jökull Úlfsson fóru frá viðskiptastofu Landsbanka íslands hf. en ekki frá Landsbréfum hf. til Fjárvangs, eins og fram kom í blaðinu. Þeir störfuðu hjá Landsbréfum áður en iðnaðarráðherra ofl., gagnrýndi hann RARIK fyrir innkomu þeirra í málið og spurði hvort að með þessu inni ríkisvaldið að því að „sundra hugsanlegri samvinnu sveitarfélaga á orkusviðinu." Gísli Páll Pálsson, forseti bæjar- stjómar Hveragerðis, sagði hins vegar að umrætt landsvæði sé á engan hátt tengt Selfyssingum, hvorki í atvinnulegu né jarðfræði- legu tilliti. Ný atvinnufyrirtæki í sveitarfélögin Samhliða vinnu að því að ná yfir- ráðum jarðhitaréttindanna munu samningsaðilar vinna að því að fá ný atvinnuíyrirtæki inn í sveitarfé- lögin, sem nýtt gætu þá orku sem mögulegt verður að vinna úr þeim auðlindum sem er að finna innan svæðisins. Samningsaðilar munu setja á fót samstarfsnefnd sem vinna mun að framgangi málsins, segir í fréttatil- kynningunni frá Hveragerðisbæ. þeir fóm til Landsbankans, en vegna breyttrar verkaskiptingar á milli Landsbankans og Lands- bréfa, m.a. á sviði fyrirtækja- og stofnanaviðskipta, fluttu nokkrir starfsmenn sig um set í janúar sl. til bankans, þar á meðal Albert og Jökull. Þetta óskast leiðrétt hér með.“ Guðrún Ólöf Jónsdóttir, starfs- mannastjóri hjá Landsbréfum hf. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 13.08.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 15 15 15 4 60 Blálanga 85 85 85 63 5.355 Gellur 348 348 348 80 27.840 Hlýri 130 110 110 18.757 2.064.583 Karfi 88 66 73 6.909 503.262 Keila 81 30 64 487 31.376 Langa 107 45 90 1.333 119.759 Langlúra 85 85 85 66 5.610 Lúöa 490 100 226 872 197.090 Lýsa 42 42 42 237 9.954 Sandkoli 64 46 64 2.561 162.806 Skarkoli 142 95 119 7.583 901.788 Skata 116 71 89 90 7.965 Skrápflúra 55 55 55 970 53.350 Skútuselur 255 160 190 916 174.108 Steinbítur 270 53 123 6.996 859.769 Stórkjafta 50 50 50 85 4.250 Sólkoli 205 79 178 979 174.188 Tindaskata 10 10 10 54 540 Ufsi 847 57 75 60.670 4.568.651 Undirmálsfiskur 145 70 87 1.144 100.025 Ýsa 157 71 127 24.595 3.126.002 Þorskur 153 55 117 81.707 9.573.608 Samtals 104 217.158 22.671.939 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Undirmálsfiskur 85 85 85 132 11.220 Þorskur 123 123 123 1.108 136.284 Samtals 119 1.240 147.504 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 275 275 275 26 7.150 Skarkoli 122 112 120 3.220 385.627 Ufsi 68 68 68 1.000 68.000 Ýsa 144 96 132 8.730 1.155.066 Þorskur 130 116 121 19.336 2.345.070 Samtals 123 32.312 3.960.914 FAXALÓN Ufsi 63 63 63 44 2.772 Samtals 63 44 2.772 FAXAMARKAÐURINN Gellur 348 348 348 80 27.840 Hlýri 130 110 110 18.757 2.064.583 Karfi 84 67 68 311 21.142 Lúöa 256 199 227 100 22.702 Skarkoli 140 140 140 58 8.120 Steinbítur 131 106 112 3.604 402.242 Sólkoli 184 184 184 75 13.800 Ufsi 74 64 73 1.276 93.250 Undirmálsfiskur 145 145 145 90 13.050 Ýsa 150 131 141 1.212 170.686 Þorskur 145 96 106 11.038 1.170.249 Samtals 109 36.601 4.007.664 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 82 72 77 273 21.155 Langa 87 45 57 75 4.299 Lúða 250 205 238 69 16.440 Skarkoli 120 120 120 1.171 140.520 Steinbítur 122 75 111 388 43.095 Sólkoli 190 184 187 412 77.007 Tindaskata 10 10 10 54 540 Ufsi 76 61 75 2.692 201.900 Undirmálsfiskur 70 70 70 322 22.540 Ýsa 157 71 141 1.895 267.252 Þorskur 144 77 111 7.049 783.990 Samtals 110 14.400 1.578.737 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 71 71 71 706 50.126 Keila 49 49 49 59 2.891 Lúöa 490 490 490 16 7.840 Steinbítur 89 89 89 188 16.732 Undirmálsfiskur 80 80 80 92 7.360 Þorskur 113 99 108 8.421 906.773 Samtals 105 9.482 991.722 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 15 15 15 4 60 Karfi 69 69 69 49 3.381 Keila 56 56 56 175 9.800 Lúða 300 300 300 66 19.800 Skarkoli 135 127 131 700 91.700 Steinbítur 140 140 140 80 11.200 Sólkoli 180 180 180 90 16.200 Ufsi 76 63 67 111 7.396 Undirmálsfiskur 72 72 72 100 7.200 Ýsa 145 115 117 2.084 244.182 Þorskur 150 118 136 1.000 135.700 Samtals 123 4.459 546.619 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Ufsi 74 74 74 2.000 148.000 Þorskur 129 129 129 1.500 193.500 Samtals 98 3.500 341.500 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Karfi 70 70 70 10 700 Keila 40 40 40 4 160 Langa 51 50 50 72 3.610 Langlúra 85 85 85 66 5.610 Lúða 415 100 150 323 48.334 Sandkoli 64 64 64 2.500 160.000 Skarkoli 119 95 117 218 25.510 Skrápflúra 55 55 55 970 53.350 Skútuselur 255 200 221 36 7.970 Steinbítur 133 70 122 620 75.646 Stórkjafta 50 50 50 85 4.250 Sólkoli 205 79 156 263 41.049 Ufsi 847 63 255 381 96.976 Ýsa 121 116 118 109 12.894 Þorskur 153 118 135 1.117 151.018 Samtals 101 6.774 687.077 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúða 301 205 220 77 16.904 Skarkoli 142 115 118 1.063 124.945 Steinbítur 122 122 122 196 23.912 Ufsi 64 57 58 211 12.217 Undirmálsfiskur 145 145 145 100 14.500 Ýsa 136 134 135 1.797 242.200 Þorskur 145 100 128 11.994 1.531.874 Samtals 127 15.438 1.966.551 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 85 85 85 63 5.355 Karfi 76 75 76 3.508 265.906 Keila 75 75 75 240 18.000 Langa 98 84 91 808 73.892 Skata 116 71 89 90 7.965 Skútuselur 224 224 224 208 46.592 Steinbítur 112 112 112 118 13.216 Ufsi 79 66 78 10.967 850.710 Ýsa 112 112 112 131 14.672 Þorskur 124 115 118 2.572 304.756 Samtals 86 18.705 1.601.064 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 115 115 115 671 77.165 Steinbítur 129 113 117 420 49.060 Ýsa 131 109 123 4.033 496.745 Þorskur 119 119 119 1.890 224.910 Samtals 121 7.014 847.880 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 84 82 83 195 16.099 Langa 107 90 102 69 7.058 Skútuselur 224 224 224 71 15.904 Ufsi 75 73 74 38.887 2.865.194 Ýsa 131 90 105 201 21.173 Þorskur 142 55 107 7.968 851.859 Samtals 80 47.391 3.777.288 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Sandkoli 46 46 46 61 2.806 Sólkoli 188 188 188 139 26.132 Ufsi 85 66 77 188 14.536 Samtals 112 388 43.474 HÖFN Karfi 88 66 67 1.857 124.753 Keila 81 30 58 9 525 Langa 100 100 100 309 30.900 Lúða 410 100 297 149 44.180 Skarkoli 100 100 100 482 48.200 Skútuselur 215 160 172 601 103.642 Steinbítur 128 120 123 765 94.080 Ufsi 80 62 72 2.340 169.580 Undirmálsfiskur 85 85 85 173 14.705 Ýsa 119 90 107 2.615 279.857 Þorskur 145 121 126 3.471 436.444 Samtals 105 12.771 1.346.866 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 42 42 42 237 9.954 Steinbítur 119 53 99 181 17.975 Ufsi 64 64 64 211 13.504 Undirmálsfiskur 70 70 70 135 9.450 Ýsa 134 83 122 1.094 133.665 Þorskur 144 105 123 1.493 183.131 Samtals 110 3.351 367.679 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 370 290 299 46 13.740 Steinbítur 270 128 258 436 112.610 Ufsi 68 68 68 362 24.616 Ýsa 141 91 126 694 87.611 Þorskur 135 93 125 1.750 218.050 Samtals 139 3.288 456.627 Leiðrétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.