Morgunblaðið - 14.08.1998, Side 55
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1998 55
MORGUNBLAÐIÐ
Langavegi 94
MYNDIN SEM HEFUR
SLEGIÐ RÆKILEGA í GEGN
í BRETLANDI í SUMAR.
SLIDING ÐGDRS
Sliding Doors er mynd
ffltIHr Bretans Poter Howiti. Hún
skartar þeim Gwyneth
I / Palthrow (Seven), John Hannah (Four
Weddings and a Funeral),
John Lynch (In the Name of the Father)
og Jeanne Trlppelhom (Basic Instlnct) f
aðalhlutvekum og hefur fengið frábæra
déma flestra gagnrýnenda. Sérstaka athygli
hefur vaklð hin frumlega saga/sðgur sem
sagðar eru í myndinnl.
samviskuna. Með aðalhlutverkin í
þessari spennumynd fara leikkon-
an Anne Heche og Vince Vaughn
sem leika vinina en leikkonan Jada
Pinkett leikur blaðamann sem
uppgötvar fréttina um ófarir
ferðalanganna.
KVIKMYNDIN „Return To Para-
dise“ var forsýnd í Los Angeles í
vikunni en hún lýsir hremmingum
ferðamanna sem ásakaðir eru um
eiturlyfjasmygl og settir í fangelsi.
Refsingin við glæpnum er henging
og reynir þrautin á vinskapinn og
HIN nýbakaða móðir, Jada
Pinkett, leikur blaðamann í
myndinni „Return To Paradise“.
Tölvuleikni I
Frábæit námskeið fyrir hressa krakka sem vilja læra grunnatriði
ritvinnslu.vélritunar, margmiðlunar, teikningar, notkun töflureiknis,
tölvupóst og að flakka um Intemetið.
i xdimicuviu 4X j m.99»stgr 1
Skemmtilegt framhaldsnámskeið fyrir þau sem hafa náð tökum á
grunnatriðunum. Intemetið, vefsíðugerð, PowerPoint, ritvinnsla
og gagnagrunnar.
Stmanúmer
Tölvu- og
verkfræðiþjónustan
Grensásvegi 16 108 Reykjavík
4«ffi gott er aðmuna!
-leikkonan
Place-
var gestur á
í Los Angeles.
melrose
Kristen Davis
sýningunni
ANNE Heche og Vince Vaughn leika vini sem eru handteknir fyrir
eiturlyfjasmygl og eiga yfir höfði sér dauðadóm.
mora
Moratemp High-Lux
blöndunartæki í eldhús hentar
sérlega vel þar sem koma þarf
háum ílátum undir kranann.
Mora sænsk gæðavara.
ffte c®f2 íu
Cmtmm ée Ssgaridad
Full buð af nyjungum!
Maskarar - meik - ^
töfrapensill - naglalökk- W
FYRIRSÆTUNNI Cindy Craw-
ford er fátt óviðkomandi og á
dögunum tók hún þátt í átaki
samgönguráðuneytis Chile sem
hvetur landsmenn til að nota
8ryggisbeltin í umferðinni.
Cindy stillti sér upp með skilti
sem á stóð: „Endilega spennið á
ykkur öryggið.“ Það er vonandi
að sem flestir taki þessi hvatn-
ingarorð fyrirsætunnar sér til
fyrirmyndar.
Heildsöludreifing:
Smiðjuvegi 11. Kópavogi
Sími 564 1088, lax 5641089
AlVÖRURlÓI mooiby
S1ÁFRÆIUÍ SI/FWSIfl IJfllWB Mril
III.JÓÐKíHH í | l_i x
unufvi söuiivi! .......o.
DIGITAt
Möti Iwmft lihtwwmdi i>"
'ífu vellumint, fo M»
Ifyinli'tkrin
Salfrædileg spenna sem
fær harin til ad risa.
Með Oskarsverdlauna-
leikkonunni Jessicu
Lange \A Thousand
Acres) og Gvvyneth Pal-
trovv jSeven, Emmj;.
.róftug, djcr og er:.-mnnleg. Vinsælasta Sp,<.= .ee -'yno .-
bessa. Lenti strax í fyrsta sæti pegar hún var frunisýnd i vor
Bandarikjunum. Frabær tónlist Public Enemy. Þið e g.J ie,'
ijiniLtve.'c der.eei VVashington (Fallen) og Miila ,. ■ - - - ;\_v- .
http://vtfww.mc)rn.coin/speciesii
45 kennslust.
BOURJOIS
Kynning verður í dag, föstuday i
LYFJflKflUP í MOSFELLSBÆ kl. 13-18
og á morgun laugardag, í HAGKAUP KRINGLUNNI kl. 11—16
Gréta Boða förðunarmeistari veitir ráðgjöt
■ ■ ’ * ■ ■ i