Morgunblaðið - 14.08.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 14.08.1998, Blaðsíða 56
MQRGUNBLAÐIÐ 56 FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1998 a HASKQLABIÓ MIÐAVERÐ KR. 500 Á ALLAR MYNDIR KL. 5 OG 7 OG KR 600 KL 9 OG 11 Hagatorgi, simi 552 2140 FRUMSYNING dark c i t y. " öarK citw " FKá JLjyKSTaÓRA „THt-CRQW" 1 h WMBÍL caw&ijy • JA d a r l< m »!>*« Fráb?í§pSp|MP framtíðar spennumynd. Tekur áhorféndan \nn í dokkan og undar- iegan heím giæpa og svika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 12. mOLAJCOSTíRmiDMI MADS MIKKELSEN PÁLlNAJÓNSOÓTTIR t LttkStJÓTl: SIMON STAHO AOMlfrtmlellltndUT PETER AALBÆK JLNSCN Og FRIÐRIK PÓR FRIBRIKSSON FramlelOandl HENRIK DANSTRVP Sýnd kl. 7, 9 og 11. B. i. 12. „Lífleg og fyndin ærslamynd“ Laurence 1 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. j||| Sýnd kl. 4.40 og 6.50. Sýnd kl.4.40, 6.50, 9 og 11.10. ' y§n'iHi wmj. S- Sýnd kl. 9og11.B. i. 14. MYWD EFTIH HtLMAR ODDSSOW FRUMSÝND 28. AotlS'f iáMiU3&l ú»aLiili&l L-irá£ií,l.33kl ^IíLLÍBu' Laillllffcl NÝn 0G BETRA'm'®| Þú trúir því ekki fyrr en þú sérð það Sýnd kl. 4.50. kl. tal. Síðustu sýningar *m. tmsOM OAJiHY Kuivm nn: Pmu mm:ftusso ctmts mn:n irru LETHAL WEAPONf U i MAI Wr.APOM 4 et 'úi bc-'.U i ',oi|tinhl orj áil ota ;ij •.kpinmiilcqada Ful! af íjjcnnu qrMM nij ftfófc Órj n»j yíA tvflpr nypr tljnmur |ioir í hri; Rork m«j :4 Mnvoi;ki |oi | i. i'ftA LrjÓQ SKfMM+UN sr M A f NÖAN SINN LÍKA NICHOLAS v/ v/ W. ts nl filih.it; KVIKMYNDIR/Regnboginn sýnir frönsku gamanmyndina Les Visiteurs II, sem er framhald myndarinnar Les Visiteurs, sem er ein vinsælasta franska kvikmyndin, sem gerð hefur verið til þessa. Eins og í fyrri myndinni er það Jean Reno, sem fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni. JEAN Reno leikur sem fyrr riddarann hug- prúða Godefroy de Montmirail. CHRISTIAN Cla- vier leikur þjön- inn Bernie, en hann er einnig höfundur hand- rits myndarinnar. Miðaldariddarinn enn á tímaflakki Frumsýning FRANSKA kvikmyndin Les Visiteurs sem gerð var árið 1993 sló rækilega gegn í heimalandinu og víða um heim á sín- um tíma og skilaði rúmlega tíföldum kostnaðinum við gerð myndarinnar í aðgangseyri. í Les Visiteurs II eru þeir aftur á ferðinni riddarinn hug- prúði Godefroy de Montmirail (Jean Reno) og þjónninn hans (Christian Clavier). Godefroy er í þann mund að ganga að eiga hefðarmærina Frenegonde de Pouille (Muriel Robin) en í miðjum gifingarundir- búningnum stöðvar jarlinn faðir hennar allan undirbúninginn þar sem einhver hefur stolið ættardjásn- unum hans og helgum dómum dýr- lingsins Rolande sem á sínum tíma var dæmdur til dauða af keisaranum sjálfum. Þessir helgu dómar hafa verið vandlega varðveittir af de Pouille fjölskyldunni því þeir tryggja frjósemi kvennanna í ættinni. Godefroy er því mikill vandi á hönd- um og ekki bætir úr skák að á sínum tíma varð Bemie hinn dyggi þjónn hans eftir í framtíðinni en í staðinn kom með honum til baka afkomandi hans, hótelhaldarinn Bernardin sem nú er strandaglópur á miðöldum. Það er því aðeins eitt sem Godefroy getur gert ef hann á að geta gengið að eiga unnustu sína og tryggt að hann eignist einhverja afkomendur. Hann verður að snúa aftur til nútím- ans og fínna ættardjásnin og hina helgu dóma, og auk þess að hafa uppi á Bernie sem þar varð eftir, og þar kemur töfradrykkurinn góði aft- ur að góðum notum. Jean Reno er vafalaust einhver pessar (on GODElKy- - íslegum ttltt- vinsælasti ieikari Frafcka mundir en hann hefur und- anfarin ár leik- ið í hverri myndinni á fæt- ur annarri beggja vegna Atlantshafsins. Reno er fæddur í Casablanca í Marokkó árið 1948 og eru foreldrar hans spánskir, en þeir höfðu flúið frá Spáni undan fasista- stjórn Francos. Reno fluttist svo til Frakklands sautján ára gamall eftir að hafa gegnt herþjón- ustu um skeið í Þýska- landi. Hann settist að í París og byrjaði strax að reyna að láta rætast gamla drauma sína um að verða leikari. Eftir að hafa ferðast um Frakk- land með farandleikhópi fékk hann svo fyrsta kvik- myndahlutverkið árið 1979 í kvikmyndinni Clair de femme sem Cósta Gavras leikstýrði, og eftir að hafa leikið í mynd Luc Bessons, Le dernier combat, árið 1983 var athygli áhorfenda og kvikmyndgerðarmanna vakin fyrir alvöru á þessum fjölhæfa leikara og hefur hvert stórverkefnið á fætur öðru rekið á fjörur hans síðan. Meðal þekktra mynda sem hann hefur leikið í síðastliðin ár eru Léon, French Kiss, Mission: Impossible, Roseanna’s Grave og stórmyndin Godzilla sem frumsýnd verður hér á landi á næstunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.