Morgunblaðið - 14.08.1998, Blaðsíða 56
MQRGUNBLAÐIÐ
56 FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1998
a
HASKQLABIÓ
MIÐAVERÐ KR. 500 Á ALLAR MYNDIR KL. 5 OG 7 OG KR 600 KL 9 OG 11
Hagatorgi, simi 552 2140
FRUMSYNING
dark c i t y. "
öarK citw "
FKá JLjyKSTaÓRA „THt-CRQW"
1 h
WMBÍL
caw&ijy
• JA d a r l<
m »!>*«
Fráb?í§pSp|MP framtíðar spennumynd.
Tekur áhorféndan \nn í dokkan og undar-
iegan heím giæpa og svika.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 12.
mOLAJCOSTíRmiDMI MADS MIKKELSEN PÁLlNAJÓNSOÓTTIR
t
LttkStJÓTl: SIMON STAHO AOMlfrtmlellltndUT
PETER AALBÆK JLNSCN Og FRIÐRIK PÓR
FRIBRIKSSON FramlelOandl HENRIK DANSTRVP
Sýnd kl. 7, 9 og 11. B. i. 12.
„Lífleg og
fyndin
ærslamynd“
Laurence 1
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
j|||
Sýnd kl. 4.40 og 6.50. Sýnd kl.4.40, 6.50, 9 og 11.10.
' y§n'iHi wmj. S- Sýnd kl. 9og11.B. i. 14.
MYWD EFTIH HtLMAR ODDSSOW FRUMSÝND 28. AotlS'f
iáMiU3&l ú»aLiili&l L-irá£ií,l.33kl ^IíLLÍBu' Laillllffcl
NÝn 0G BETRA'm'®|
Þú trúir því ekki
fyrr en þú sérð það
Sýnd kl. 4.50. kl. tal. Síðustu sýningar
*m. tmsOM OAJiHY Kuivm nn: Pmu
mm:ftusso ctmts mn:n irru
LETHAL
WEAPONf
U i MAI Wr.APOM 4 et 'úi bc-'.U i ',oi|tinhl orj áil ota ;ij
•.kpinmiilcqada Ful! af íjjcnnu qrMM nij ftfófc Órj n»j
yíA tvflpr nypr tljnmur |ioir í hri; Rork m«j :4 Mnvoi;ki |oi | i.
i'ftA LrjÓQ SKfMM+UN sr M A f NÖAN SINN LÍKA
NICHOLAS
v/ v/ W. ts nl filih.it;
KVIKMYNDIR/Regnboginn sýnir frönsku gamanmyndina Les Visiteurs II, sem er framhald
myndarinnar Les Visiteurs, sem er ein vinsælasta franska kvikmyndin, sem gerð hefur verið til
þessa. Eins og í fyrri myndinni er það Jean Reno, sem fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni.
JEAN Reno leikur sem
fyrr riddarann hug-
prúða Godefroy de
Montmirail.
CHRISTIAN Cla-
vier leikur þjön-
inn Bernie, en
hann er einnig
höfundur hand-
rits myndarinnar.
Miðaldariddarinn
enn á tímaflakki
Frumsýning
FRANSKA kvikmyndin Les
Visiteurs sem gerð var árið
1993 sló rækilega gegn í
heimalandinu og víða um heim á sín-
um tíma og skilaði rúmlega tíföldum
kostnaðinum við gerð myndarinnar í
aðgangseyri. í Les Visiteurs II eru
þeir aftur á ferðinni riddarinn hug-
prúði Godefroy de Montmirail (Jean
Reno) og þjónninn hans (Christian
Clavier). Godefroy er í þann mund
að ganga að eiga hefðarmærina
Frenegonde de Pouille (Muriel
Robin) en í miðjum gifingarundir-
búningnum stöðvar jarlinn faðir
hennar allan undirbúninginn þar
sem einhver hefur stolið ættardjásn-
unum hans og helgum dómum dýr-
lingsins Rolande sem á sínum tíma
var dæmdur til dauða af keisaranum
sjálfum. Þessir helgu dómar hafa
verið vandlega varðveittir af de
Pouille fjölskyldunni því þeir tryggja
frjósemi kvennanna í ættinni.
Godefroy er því mikill vandi á hönd-
um og ekki bætir úr skák að á sínum
tíma varð Bemie hinn dyggi þjónn
hans eftir í framtíðinni en í staðinn
kom með honum til baka afkomandi
hans, hótelhaldarinn Bernardin sem
nú er strandaglópur á miðöldum.
Það er því aðeins eitt sem Godefroy
getur gert ef hann á að geta gengið
að eiga unnustu sína og tryggt að
hann eignist einhverja afkomendur.
Hann verður að snúa aftur til nútím-
ans og fínna ættardjásnin og hina
helgu dóma, og auk þess að hafa
uppi á Bernie sem þar varð eftir, og
þar kemur töfradrykkurinn góði aft-
ur að góðum notum.
Jean Reno er vafalaust einhver
pessar
(on
GODElKy- - íslegum
ttltt-
vinsælasti ieikari Frafcka
mundir en hann hefur und-
anfarin ár leik-
ið í hverri
myndinni á fæt-
ur annarri
beggja vegna
Atlantshafsins.
Reno er fæddur í
Casablanca í
Marokkó árið 1948
og eru foreldrar
hans spánskir, en
þeir höfðu flúið frá
Spáni undan fasista-
stjórn Francos.
Reno fluttist svo til
Frakklands sautján
ára gamall eftir að
hafa gegnt herþjón-
ustu um skeið í Þýska-
landi. Hann settist að í
París og byrjaði strax
að reyna að láta rætast
gamla drauma sína um
að verða leikari. Eftir að
hafa ferðast um Frakk-
land með farandleikhópi
fékk hann svo fyrsta kvik-
myndahlutverkið árið 1979
í kvikmyndinni Clair de
femme sem Cósta Gavras
leikstýrði, og eftir að hafa
leikið í mynd Luc Bessons,
Le dernier combat, árið
1983 var athygli áhorfenda
og kvikmyndgerðarmanna
vakin fyrir alvöru á þessum
fjölhæfa leikara og hefur
hvert stórverkefnið á fætur öðru rekið á fjörur
hans síðan. Meðal þekktra mynda sem hann
hefur leikið í síðastliðin ár eru Léon, French
Kiss, Mission: Impossible, Roseanna’s Grave
og stórmyndin Godzilla sem frumsýnd verður
hér á landi á næstunni.