Morgunblaðið - 14.08.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.08.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1998 59 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning ___ * aSlydda Alskýjað Sn)ókoma V ,■ Skúrir V) Slydduél v Sunnan, 2 vindstig. 1Qc Hitastig Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður $ 4 er 2 víndstig. "4 Þoka Súld Spá kJ. f2.0b í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan- og norðvestanátt, allhvöss vestan- til, en mun hægari austantil. Rigning verður á Vestfjörðum og víða á Norðurlandi. Lengst af signing eða súld austanlands, en að mestu þurrt á Suður- og Suðausturlandi. Hiti á bilinu 8 til 15 stig, hlýjast Suðaustanlands. Kólnandi norðvest- antil með kvöldinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður norðan gola eða kaldi og nærri samfelld rigning norðan til á landinu en smáskúrir sunnan til. Á sunnudag og mánudag verður fremur hæg norðan- og norðvestanátt. Víða léttskýjað um landið vestanvert en skúrir norðan og austan til. Hiti á bilinu 7 til 13 stig, mildast sunnan til. Á þriðjudag og miðvikudag lítur út fyrir hæga breytileg átt, skúri og hita nærri meðallagi. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar: Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (graent) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt suðvestur af Reykjanesi er 980 millibara lægð sem hreyfist fremur hægt til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður ”C Veður Reykjavík 12 úrkoma í grennd Amsterdam 19 skýjað Bolungarvík 10 alskýjað Lúxemborg 21 hálfskýjað Akureyri 13 rigning Hamborg 19 skúr Egilsstaðir - vantar Frankfurt 25 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 11 skúr Vín 31 léttskýjað Jan Mayen 8 rigning Algarve 26 þokumóða Nuuk 6 alskýjað Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 9 alskýjað Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 10 rigning Barcelona 28 skýjað Bergen 17 skýjað Mallorca 32 heiðskírt Ósló 13 rigning Róm 31 þokumóða Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar 32 heiðskírt Stokkhólmur 14 vantar Winnipeg 15 léttskýjað Helsinki 17 skýiað Montreal 14 heiöskírt Dublin 15 rigning á sið.klst. Halifax 14 skýjað Glasgow 13 rigning New York 20 aiskýjað London 20 skýjað Chicago 19 skýjað París 22 skýjað Orlando 25 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök J ~3 \ g-2 (o . spásvæðiþarfað jTX 2-1 \ / velja töluna 8 og ‘ * | /—1 \/n n síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. 14. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degissL Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.43 0,4 10.59 3,4 17.09 0,7 23.26 3,2 5.12 13.28 21.43 6.46 ÍSAFJÖRÐUR 0.25 2,0 6.56 0,3 13.01 1,9 19.20 0,5 5.05 13.36 22.05 6.55 SIGLUFJÖRÐUR 3.03 1,3 9.05 0,2 15.33 1,2 21.36 0,3 4.45 13.16 21.45 6.34 DJÚPIVOGUR 1.45 0,4 7.54 2,0 14.16 0,5 20.24 1,8 4.44 13.00 21.15 6.17 Riávfirhaafl miðast við meðalstórstraumsfiöiu Morqunblaðið/Siómælingar Islands fHrogmiWafrife Krossgátan LÁRÉTT: 1 krummi, 4 álút, 7 stygg, 8 gangi, 9 laun- ung, 11 lðgmætt, 13 sála, 14 oddhvasst ísstykki, 15 gaffal,17 glötuð, 20 lág- vaxin, 22 ljósfa:rið, 23 blaði, 24 híma, 25 fugl. LÓÐRÉTT: 1 í samræmi við, 2 kær- leikshót, 3 nálægð, 4 skemmtun, 5 andvarinn, 6 hafna, 10 sigruðum, 12 kvendýi-, 13 rödd, 15 ágjörn, 16 hjólaspelar, 18 fiskinn, 19 kjarklausa, 20 venda, 21 svanur. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:-1 kunngerir, 8 letur, 9 iðnar, 10 Rín, 11 norpa, 13 senna, 15 hollt, 18 frísk, 21 ell, 22 látum, 23 erill, 24 banastund. Lóðrétt:- 2 urtur, 3 nýrra, 4 efins, 5 innan, 6 flón, 7 orka, 12 pól, 14 eir, 15 hola, 16 litla, 17 temja, 18 flest, 19 ísinn, 20 kúla. I dag er föstudagur 14. ágúst, 226. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálmamir 107,1.) Skipin Iteykjavíkurhöfn: í gær kom skemmtiferðaskip- ið Maxim Gorki og fór aftur samdægurs. Brú- arfoss og Helgafellið fóru í gærkvöldi. í morgun var skemmti- ferðaskipið C. Columbus væntanlegt. Ilafnarfjarðarhöfn: I gær fór Strong Iceland- er og Sjóli fór á veiðar. Olíuskipið Lista kom í gær og Ýmir kom af veiðum í gærkvöldi. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan frá kl. 11 á tveggja klukku- stunda fresti til kl. 23. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23.30. Sím- inníSævarier 852 2211. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara Hafnarfírði. Laugar- dagsgangan á morgun, farið frá félagsmiðstöð- inni Reykjavíkm-vegi 50 ld. 10. Rútan kemur við í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 9.50. Gott fólk - gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Hraunbær 105. Kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, vinnustofa opin. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10- 11 kantrýdans, kl. 11- 12 danskennsla - stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffiveitingar, sungið við flygilinn í um- sjón Katrínar og dansað í aðalsal í umsjón Sig- valda. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, Kl. 10 al- menn leikfimi, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 matur, kl. 14 bingó, kl. 14.45 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Gerðuberg. Frá kl. 9-16.30 vinnustofur opn- ar, m.a. fjölbreytt fönd- m\ Umsjón Jóna Guð- jónsdóttir. Frá hádegi spiiasalur opinn, vist og brids. Veitingar í teríu. Allir velkomnir. Miðvikudaginn 19. ágúst er ferð um Borgarfjörð. Ekið um Hvalfjarðar- göng og Borgames. Kaffihlaðborð á Varma- landi. Heimleiðis um Bæjarsveit, Dragann og Hvalfjörð. Leiðsögn staðkunnugra í Borgar- firði. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 12. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020. Húnvctningafélagið í Reykjavík. Ferð um Suðurland þriðjudaginn 25. ágúst. Heimsókn að Skógum. Þórður Tómas- son mun fræða um stað- inn. Áningarstaður á Þingborg og Selfossi á heimleið. Lagt af stað frá Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 12. Upplýsingar og skráning í síma 557 2908 ákvöldin (Guð- rún). Bólstaðarhlíð 43. Dans með Sigvalda á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 14. Vetrardagskráin byrjar þriðjudaginn 1. september. Upplýsingar í síma 568 5052. Árskógar 4. Kl. 13.30 bingó. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, hár- greiðsla, kl. 12 hádegis- matur, kl. 14 sögulestur, kl. 15 kaffiveitingar. Þorrasel. Opið frá kl. 13-17. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. Á morgun, laugardag, verður opið hús frá kl. 14-17. Gestur dagsins verður Stein- grímur Hermannsson. Kemur hann kl. 14.30. Ólafur B. Ólafsson sér um hljóðfæraleik. Kaffi- hlaðborð, miðar við inn- ganginn. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 á laugardagsmorgun frá Glæsibæ. Minningarkort Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjón- usta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnamess hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 553 5750 og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Bama- heilla, til stuðnings mál- efnum barna, fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna, Laugavegi 7, eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýeingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrífstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Sikileyjarpizza Nýtt la§ - nýtt bragð ■BT 533 2000 Hótel Esja

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.