Morgunblaðið - 23.08.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 23.08.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST1998 63 VEÐUR « * * Rigning yr áf-iSíM wmmmŒi * * %: Slydda rq “i* Hálfskýjað Skýjað Alskýjað %%% Snjókoma Él o T Heiðskírt Léttskýjað Skúrír Slydduél í Sunnan, 2 vindstig. -|Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- a stefnu og fjöðrin ÍEEE Þoka I vindstyrk,heilflöður 44 . er 2 vindstig. * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt eða hafgola og víða léttskýjað. Hiti yfirieitt 12 til 18 stig yfir daginn, hlýjast inntil landsins, en áfram svalt á annesjum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg norðlæg eða breytileg átt, víða bjart veður og hiti 8 til 16 stig á morgun og fram á miðvikudag, en þá þykknar upp með austan kalda sunnanlands og vestan undir kvöld. Suðaustlæg átt með rigningu á fimmtudag, einkum sunnantil, en snýst í allhvassa eða hvassa norðanátt á föstudag. Áfram rigning, þá einkum norðantil. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. . \ Ml 1-2 Yfírlit: Yfir Skandinavíu er viðáttumikil 980 mb lægð, og yfir vestanverðu landinu er minnkandi hæðarhryggur á austur- leið. Um 500 km SA af Hvarfi er 995 mb lægð á leið ANA. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 5 léttskýjað Amsterdam 15 léttskýjað Bolungarvík 4 þoka Lúxemborg 13 skýjað Akureyri 3 léttskýjað Hamborg 12 skúr Egilsstaðir 3 Frankfurt 13 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 9 skýjað Vín 17 rigning Jan Mayen 5 skýjað Algarve 22 heiðskírt Nuuk 3 þoka í grennd Malaga 20 heiðskírt Narssarssuaq 6 súld Las Palmas vantar Pórshöfn 8 skýjað Barcelona 21 þokumóða Bergen 12 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Ósló 12 skýjað Róm 23 hálfskýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 21 þokumóða Stokkhólmur 12 Winnipeg 18 þoka Helsinki 14 riqninq Montreal 17 skýjað Dublin 10 skýjað Halifax 17 alskýjað Glasgow 10 léttskýjað New York 23 léttskýjað London 13 skýjað Chicago 24 alskýjað Paris 14 skýjað Oriando 23 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 23. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.06 0,2 7.13 3,6 13.17 0,2 19.27 3.9 5.39 13.26 21.11 14.34 ÍSAFJÖRÐUR 3.13 0,2 9.06 2,0 15.18 0,2 21.14 2,2 5.36 13.34 21.30 14.42 SIGLUFJÖRÐUR 5.29 0,1 11.46 1,2 17.26 0,2 23.47 1,4 5.16 13.14 21.10 14.21 DJÚPIVOGUR 4.17 2,1 10.26 0,3 16.39 2,2 22.48 0,4 5.11 12.58 20.43 14.05 SiávartiaBð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ákafa, 4 valin, 7 illmennin, 8 málms, 9 atgervi, 11 vítt, 13 óska, 14 dögg, 15 kauptún, 17 sá, 20 kærleikur, 22 stirðleiki, 23 játa, 24 möguleika, 25 lasta. LÓÐRÉTT: 1 þreifar á, 2 erfiðum, 3 yfirsjón, 4 Iítið skip, 5 sjávardýr, 6 nirfilsháttur, 10 sælu, 12 dugur, 13 fiskur, 15 fisk, 16 úrkomu, 18 líkamshlutinn, 19 fugl, 20 atlaga, 21 skaði. LAUSN Á SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:l skaddaðir, 8 kopar, 9 geril, 10 kýr, 11 farga, 13 aurar, 15 svalt, 18 ósatt, 21 rok, 22 miðla, 23 ábata, 24 hamslausa. Lóðrétt:2 Kýpur, 3 dýrka, 4 angra, 5 iðrar, 6 skóf, 7 hlýr, 12 gil, 14 uns, 15 sumt, 16 auðga, 17 trafs, 18 ókáta, 19 afans, 20 tían. * I dag er sunnudagur 23. ágúst 235. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Far- þegaskipið Albatros kemur og fer í dag. Bakkafoss og Lagarfoss eru væntanleg í dag. Ilafnarfjarðarliöfn: Svalbakur og Amold koma í dag. A morgun koma Orlik og Lagar- foss Mannamót Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Dala- ferð með berjaívafi fimmtudaginn 27. ágúst kl. 10. Heydalir, Skógar- strönd, Fellsströnd, Skarðsströnd og Svína- dalur. Kvöldverður í Hreðavatnsskála. Far- arstjóri Hólmfríður Gísladóttir. Komið við í Borgamesi á báðum leiðum. Uppl. og skrán- ing í síma 568 5052. Furugerði 1 og Norður- brún 1. Farið verður að Borg á Mýrum og í Borgames fimmtudag- inn 27. ágúst, kaffiveit- ingar í Hótel Borgar- nesi, Skallagrímsgarður skoðaður og farið í Kaupfélag Borgnesinga. Fararstjóri Pálina Jóns- dóttir. Farið frá Norður- brún kl. 12.45 og frá Furugerði kl. 13. Skrán- ing í Norðurbrún í síma 568 6960 og í Furugerði í síma 553 6040, fyrir klukkan 15 hinn 25. ágúst. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofúr opnar, m.a. tréútskurður, kennt að orkera og almenn handavinna. Frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda, veitingar í ter- íu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki. Lomberinn spilaður kl. 13 á mánu- dögum. Hraunbær 105. Vetrar- dagskráin hefst 1. sept- ember í vetur verður leiðbeint í eftirfarandi: perlusaumi, postulíns- (Sálmamir 66, 9.) málun, glerskurði, búta- saumi, útskurði, léttu bókbandi og öskjugerð. Upplýsingar og skrán- ing í síma 587 2888 Hvassaleiti 56-58. Ragnheiður er byrjuð aftur með fjölbreytta handavinnu á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 13. Nánari upplýsingar í síma 588 9335. Hæðargarður. Á morg- un, dagblöðin og heitt á könnunni frá 9-11, fé- lagsvist kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3, kl. 20 í kvöld. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Á morgun kl. 13 spilar bridsdeild FEB tví- menning. Gönguhópur leggur af stað kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15-16. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13 fótaaðgerð- ir, kl. 13.30 gönguferð, kl. 15 kaffiveitingar. • Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans með Sig- valda, kl. 13. frjáls spila- mennska. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 ensku- kennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13.-16.45 hannyrðir. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskensla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vetrar- starfið hefst 1. septem- ber, boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá, danskennsla, stepp, linu- dans, gömlu og nýju dansamir, almenn handavinna, bútasaum- ur, leikfimi, postulíns- „ málun, myndmennt, leir- mimagerð, glerskurður, kóræfíngar, boccia, spurt og spjallað, fjölda- söngur og dansað í kaffi- tímanum alla föstudaga. Helgistund í umsjón dómkirkjupresta tvisvar í mánuði. Uppl. og skráning í s. 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 bocciaæfing, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13, létt leikfimi, kl. 13 brids fijálst, kl. 14.45 kaffi. Ámesingafélagið í Reykjavík. Síðsumar- ferðin verður í Flóann sunnudaginn 30. ágúst. Farið verður frá BSÍ kl. 9.30. Nánari upplýsingar í símum 557 3904 og 557 5830 þriðjudag til fimmtudag kl. 18-21. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Vegna for- falla eru enn sjö sæti laus í haustferðina norð- ur í Skagafjörð 4.-6. september. Farið frá Digranesvegi 12, fóstu- daginn 4. september kl. 3 eftir hádegi. Gist tvær nætur á Löngumýri, far- ið m.a. til Siglufjarðar, í Vesturfarasafnið á Hofs- ósi, að Lónkoti í Sléttu- hlíð og fleira. Upplýsing- ar hjá Birnu í síma 554 2199 og hjá Ólöfú í síma 554 0388. Viðey: í dag verður minnst 10 ára starfsaf- mælis í Viðey. Vai'ðeldur verður við bryggju og heima við Stofu verður boðið upp á grillaðar pylsur sem allir fá ókeypis ásamt gosi og ís. Leikið verðm- á harm- ónikku og leikarar frá Latabæ stjóma leikjum fyrir böm. Einnig teym- ir Hestaleigan undir börnunum endurgjalds- laust. Reiðhjólaleiga. Staðarhaldari sýnir kirkjuna, Stofuna og fomleifagröftinn. Kaffi- hlaðborð og kvöldverður á tilboðsverði. Bátsferðir hefjast kl. 13. Grillskál- inn er öllum opinn kl. 13.30-16.30. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Bur- kna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115, NETFANG* RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði inr.anlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. Gerd heimildarmynda, kynningarmynda, frædslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.