Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 61 Ahafnar Pourquoi pas? minnst B JÖRN Bjamason, menntamála- ráðherra og Rut Ingólfsdóttir kona hans verða í borginni Saint- Malo í Frakklandi laugardaginn 3. október þar sem fram fer at- höfn til minningar um dr. Jean Baptiste Charcot og áhöfn hans sem fórst í ofviðri með franska rannsóknarskipinu Pourquoi pas? 16. september 1936, skömmu eftir að skipið hafði haldið út á Faxa- flóa frá Reykjavík. Ríkisstjórn Islands ákvað að tillögu menntamálaráðherra að afsteypa af styttu sem Einar Jónsson myndhöggvari gerði haustið 1936 í minningu skip- stapans skyldi gefín til Frakk- lands. Eftir samráð við afkom- endur dr. Charcot, sem var mik- ilsmetinn vísindamaður og sæ- fari á sinni tíð, var ákveðið að styttan yrði í borginni Saint-Ma- lo þar sem Pourquoi pas? átti heimahöfn og dr. Charcot dvaldi á sumrin. Lík þeirra sem fórust voru flutt héðan til Saint-Malo í byrjun október 1936. Laugardaginn 3. október verður minningarathöfn í kirkj- unni Eglise de Sainte Croix í Sa- int Servan. Síðan verður styttan afhjúpuð og þar mun René Cou- anou, þingmaður og borgarstjóri Saint-Malo, flytja ávarp ásamt menntamálaráðherra. Þá verður opnuð minningarsýning um dr. Charcot og deginum lýkur með því að kvikmynd Kristínar Jó- hannesdóttur, Svo á jörðu sem á himni, sem byggð er á örlögum dr. Charcot, verður sýnd. I byrjun næstu viku flytur menntamálaráðherra ræðu í París á þingi UNESCO um æðri menntun. FRÁ Tilraunastöðinni að Keldum. Tilraunastöð HÍ að Keldum Opið hús á sunnudag í TILEFNI af 50 ára afmæli Til- raunastöðvar Háskóla íslands í meinafræði að Keldum á þessu hausti verður opið hús sunnudaginn 4. október kl. 13-17 þar sem hin fjölþætta starfsemi Tilraunastöðv- arinnar verður kynnt á margvísleg- an hátt þ.e. með veggspjöldum, myndböndum og fyrirlestrum. Einnig var afmælisins minnst með alþjóðlegri vísindaráðstefnu sem haklin var í ágústlok. A opna húsinu verða starfsmenn hinna ýmsu sviða Tilraunastöðvar- innar á staðnum og leiðbeina fólki, skýra frá viðfangsefnum sínum og sýna hin margvíslegustu tól og tæki. Þessi kynning er ekki hvað síst ætluð almenningi og skólafólki. Það verður heitt á könnunni og er því beint til fyrri starfsmanna og annarra velunnara Tilraunastöðvar- innar að koma og rifja upp gömul kynni og skoða hvað verið er að bjástra við nú um stundir, segir í fréttatilkynningu. Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið HvaifáHmkentrÍ! # úr slíkum namskeáum. ^Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. ^Læ ra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. ra að hjálpa öðrum til þess sama. Nátnskeið í Reykjavík 10.-11. okt. 1. stig helgamámskeið. 12.-14. okt. 2. stig kvöldnámskeið 20.-22. okt. 1. stig kvöldnámskeið Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf Kem át á land ef óskað er Upplýsingar og skráning i síma 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. FRÉTTIR Rit um íþróttir fatlaðra afhent forsetanum Framhalds- skólar þinga FÉLAG framhaldsskólanema heldur landsþing félagsins helgina 2.-A. október. Félag framhalds- skólanema var stofnað árið 1987 og í dag eru 27 skólar aðilar að félag- inu víðs vegar af landinu. Tilgang- ur félagsins er að standa vörð um hagsmuni framhaidsskólanema og að efla og bæta tengsl nemendafé- iaganna. Á þinginu verða málefni líðandi stundar rædd, ýmsar málefna- nefndir verða starfandi auk venju- legra aðalfundarstarfa. T.d. verður stefna félagsins í ýmsum hags- munamálum framhaldsskólanema rædd, s.s. trúnaður milli skóla og nemenda, mætingakerfl, aðstoð við lesblinda, Lánasjóð íslenskra námsmanna, aðstaða í skólum, ráðning skólameistara og fleira. Á þinginu sitja fulltrúar flest alfra framhaldsskóla á landinu. Landsþingið er á Ægisgötu 7 í Reykjavík. --------------- Aðalfundur Taflensk-ís- lenska fé- lagsins AÐALFUNDUR Taflensk-íslenska félagsins verður haldinn sunnudag- inn 4. október nk. í Félagsmiðstöð nýbúa við Skeljanes, 101 Reykjavík, kl. 14. Fundurinn opinn öllum Taílend- ingum og þeim sem hafa áhuga á menningartenslum Taílands og Is- lands, segir í fréttatilkynningu. EINTAK af ritinu „Stærsti sigur- inn“ sem út kom í sumar var af- hent forseta Islands á Bessastöð- um nýverið. í bókinni er fjailað um íþróttir fatlaðra á íslandi í aldarfjórðung. Á myndinni eru BORGARAFUNDUR um jöfnun at- kvæðaréttar verðm- haldinn í Ráð- húsinu í Reykjavík sunnudaginn 4. október. Er hann á vegum áhuga- hóps um málið sem Halldór Halldórs- son útvegsfræðingur er talsmaður fyrir. Á fúndinum verða tekin fyrir nokk- ur dæmi sem hópurinn telur að sé af- leiðing misréttisins eins og úr land- FERMING verður sunnudaginn 4.október kl. 14 í Fella- og Hóla- kirkju.. Sigurður Á. Friðþjófsson, höf- undur texta, Sigurður Magnús- son ritstjóri, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, og Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður fþróttasambands fatlaðra. búnaðarmálum, samgöngumálum og það nýjasta er flutningur á rflásstofn- unum út á land, segir í fréttatilkynn- ingu. Þá verða hin flóknu kosningalög útskýrð á myndrænan hátt og bent á leiðir sem raska t.d. núverandi kjör- dæmaskipan sem minnst. Að lokum verða almennar umræður. Fundurinn hefst kl. 14 í Ráðhúsinu og er öllum opinn. Fermdir verða: Halldór Andri Runólfsson og Sigtryggur Runólfs- son, Jórufelli 2. Borgarafundur um jöfnun atkvæðaréttar Ferming í Fella- og Hólakirkju Allt veriur miklu auSveldara! HVfiÐ VILTU VITfi UH MYNDSKANNA „ OG PRENTRRfl? EPSON MICROT6K y-; aaý. : w I 1 - ' 1 ' •• Einn laugardag í hverjum mánuði í vetur býður Tæknival, Skeifunni, fólki i öllum aldurshópum til skemmtilegrar og fróðlegrar sýnikennslu á hvers kyns hugbúnaði og öðru tölvutengdu efni. Hver laugardagur hefur ákveðið viðfangs- efni og sérfræðingar á hverju sviði koma í heimsókn. Við eigum von á mörgum fróðlegum kynn- ingum. Sú fyrsta, sem verður í dag, fjallar um myndskanna og prentara. DflGSKRfllN I DflG Tæknival Skeifunni kl. 11:00- 12:00 Myndskannar og prentarar Dagskrá hvers laugardags i vetur verður auglýst sérstaklega. Tæknival www.taeknival.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.