Morgunblaðið - 03.10.1998, Page 69

Morgunblaðið - 03.10.1998, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 69 FÓLK í FRÉTTUM / Eskimóarnir á Islandi ► VIÐ BIJUM öll í snjóhúsum og klæðumst þykkum flíkum af veiðibráð sem veidd er á íshjarn- inu sem liggur yfir öllu landinu. Það gæti maður í það minnsta haldið þegar skoðuð er auglýsing frá snyrtivörufyrirtækinu Avon, sem birtist nýlega í breska blaðinu Sunday Times. Þar er stillt upp tveimur myndum af konum. Onnur er í léttum samkvæmiskjól og vindur- inn stendur á hári hennar sem fellur aftur á bakið og hún brosir vel snyrt framan í heiminn. Á myndinni er prentað „I am a woman of the UK“, eða Eg er kona frá Bret- W H Zíljál neðri mynd- llmvatn fyrir konur inni er eskimóakona, líklega frá Græn- landi, klædd í skinnflík mikla, fallega bróderaða á öxlunum. Skinnkraginn umlykur brosandi andlitið, og við myndina stendur „I am a woman of Iceland", eða Eg er íslensk kona. Auglýsingin er aðferð snyrti- vörufyrirtækisins Avon til að auglýsa iimvatn, og líklega er meiningin sú að hvort sem konan er bresk stórborgarkona eða „ís- lensk“ kona í veiðimannasam- félagi þá sé ilmvatnið slíkum töfrum gætt að það laði fram bros hjá hverri konu. Eða hvað? Blaðamaður reyndi ítrekað að ná í forsvarsmann Avon-fyrir- tækisins sem sögð er bera ábyrgð á auglýsingunni, Delia Delisser, á skrifstofu fyrirtækis- ins í New York. Skilin voru eftir skilaboð á símsvara, búið að rekja erindið fyrir fjölda ritara, en aldrei barst svar, nema á þá leið að umrædd manneskja væri ekki við, og það sem meira var, yrði ekkert við á næstunni. Því verður að láta nægja að velta fyrir sér ástæðu þessarar auglýsingar, og þeirra hug- mynda sem hún endurspeglar um íslenska kynstofninn. “íSISf# Lyst ehf., McDonald’s á Islandi, þakkar viöskiptavinum góöar móttökur á undanförnum 5 árum. Á þessum tíma höfum viö þjónaö u.þ.b. 4,5 milljón manns sem boröaö hafa 220 tonn af íslensku nautakjöti og 500 tonn af kartöflum! McDonald's Austurslra'ti 20 Suðurlandsbraut 56 .FRITT SYNISHORN á breiðbandinu SÝNISHORNID er OPIN SJÓN- varpsrás sem þú færð sjálfkrafa aðgang að þegar þú tengist breiðbandinu. í Sýnishominu eru kynntar þær stöðvar sem í boði eru á Breiðvarpinu. Hver stöð er send út opin í heilan mánuð í senn og þannig gefst góður tími til að kynna sér efni hennar. SÝNISHORNIÐ SÝNISHORN í OKTÓBER í október verður hin vin- sæla kvikmyndarás TNT Classic Movies kynnt í Sýnishorninu en hún sendir út bíómyndir allan sólarhringinn á Breiðvarpinu. Hrekkjavökuhelgi! Síðustu helgina í október verður TNT undirlögð af mörgum frægustu hryllingsmyndum kvikmyndasögunnar, allt frá Dr. Jekyll and Mr. Hyde til Poltergeist. Myndir úr lífi Hollywood Á hverjum miðvikudegi í október verða sérstakir þættir tileinkaðir gömlu Hollywoodstjömunum þar sem þekktir leikarar á borð við Liam Neeson og Jodie Foster fjalla um líf og myndir Clark Gable, Bette Davis, James Cagney o. fl. Gamanmyndir Á mánudögum og miðvikudögum í október eru sýndar sígildar gamanmyndir sem engu hafa tapað af róman- tískum sjarma sínum. TNT er fjölbreytileg kvikmyndarás fyrir fólk á öllum aldri. TT KOSTNAÐARMAT þ)ónus,Un4mar. 800 7474- 20.000 HEIMIIIEIGA ÞESS NU KOST AÐ TBNGJAST BREIÐBANDINU OG MUNU ÞÚSUNDIR HEIMILA BÆTAST VIÐ Á NÆSTU MÁNUÐUM. Hringdu strax 06 KYNNTU ÞÉR RIEÁUDl 7474 Opið til kl. 22 á kvöldin og 17 um helgar BREIÐVARPIÐ SÍÓNVARPSÞIÓmSTA StMANS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.