Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 03.10.1998, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1998 69 FÓLK í FRÉTTUM / Eskimóarnir á Islandi ► VIÐ BIJUM öll í snjóhúsum og klæðumst þykkum flíkum af veiðibráð sem veidd er á íshjarn- inu sem liggur yfir öllu landinu. Það gæti maður í það minnsta haldið þegar skoðuð er auglýsing frá snyrtivörufyrirtækinu Avon, sem birtist nýlega í breska blaðinu Sunday Times. Þar er stillt upp tveimur myndum af konum. Onnur er í léttum samkvæmiskjól og vindur- inn stendur á hári hennar sem fellur aftur á bakið og hún brosir vel snyrt framan í heiminn. Á myndinni er prentað „I am a woman of the UK“, eða Eg er kona frá Bret- W H Zíljál neðri mynd- llmvatn fyrir konur inni er eskimóakona, líklega frá Græn- landi, klædd í skinnflík mikla, fallega bróderaða á öxlunum. Skinnkraginn umlykur brosandi andlitið, og við myndina stendur „I am a woman of Iceland", eða Eg er íslensk kona. Auglýsingin er aðferð snyrti- vörufyrirtækisins Avon til að auglýsa iimvatn, og líklega er meiningin sú að hvort sem konan er bresk stórborgarkona eða „ís- lensk“ kona í veiðimannasam- félagi þá sé ilmvatnið slíkum töfrum gætt að það laði fram bros hjá hverri konu. Eða hvað? Blaðamaður reyndi ítrekað að ná í forsvarsmann Avon-fyrir- tækisins sem sögð er bera ábyrgð á auglýsingunni, Delia Delisser, á skrifstofu fyrirtækis- ins í New York. Skilin voru eftir skilaboð á símsvara, búið að rekja erindið fyrir fjölda ritara, en aldrei barst svar, nema á þá leið að umrædd manneskja væri ekki við, og það sem meira var, yrði ekkert við á næstunni. Því verður að láta nægja að velta fyrir sér ástæðu þessarar auglýsingar, og þeirra hug- mynda sem hún endurspeglar um íslenska kynstofninn. “íSISf# Lyst ehf., McDonald’s á Islandi, þakkar viöskiptavinum góöar móttökur á undanförnum 5 árum. Á þessum tíma höfum viö þjónaö u.þ.b. 4,5 milljón manns sem boröaö hafa 220 tonn af íslensku nautakjöti og 500 tonn af kartöflum! McDonald's Austurslra'ti 20 Suðurlandsbraut 56 .FRITT SYNISHORN á breiðbandinu SÝNISHORNID er OPIN SJÓN- varpsrás sem þú færð sjálfkrafa aðgang að þegar þú tengist breiðbandinu. í Sýnishominu eru kynntar þær stöðvar sem í boði eru á Breiðvarpinu. Hver stöð er send út opin í heilan mánuð í senn og þannig gefst góður tími til að kynna sér efni hennar. SÝNISHORNIÐ SÝNISHORN í OKTÓBER í október verður hin vin- sæla kvikmyndarás TNT Classic Movies kynnt í Sýnishorninu en hún sendir út bíómyndir allan sólarhringinn á Breiðvarpinu. Hrekkjavökuhelgi! Síðustu helgina í október verður TNT undirlögð af mörgum frægustu hryllingsmyndum kvikmyndasögunnar, allt frá Dr. Jekyll and Mr. Hyde til Poltergeist. Myndir úr lífi Hollywood Á hverjum miðvikudegi í október verða sérstakir þættir tileinkaðir gömlu Hollywoodstjömunum þar sem þekktir leikarar á borð við Liam Neeson og Jodie Foster fjalla um líf og myndir Clark Gable, Bette Davis, James Cagney o. fl. Gamanmyndir Á mánudögum og miðvikudögum í október eru sýndar sígildar gamanmyndir sem engu hafa tapað af róman- tískum sjarma sínum. TNT er fjölbreytileg kvikmyndarás fyrir fólk á öllum aldri. TT KOSTNAÐARMAT þ)ónus,Un4mar. 800 7474- 20.000 HEIMIIIEIGA ÞESS NU KOST AÐ TBNGJAST BREIÐBANDINU OG MUNU ÞÚSUNDIR HEIMILA BÆTAST VIÐ Á NÆSTU MÁNUÐUM. Hringdu strax 06 KYNNTU ÞÉR RIEÁUDl 7474 Opið til kl. 22 á kvöldin og 17 um helgar BREIÐVARPIÐ SÍÓNVARPSÞIÓmSTA StMANS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.