Morgunblaðið - 11.10.1998, Síða 17

Morgunblaðið - 11.10.1998, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998 1 7 IÞROTTIR og hefur þó ekki alveg gróið um heilt. Körfuboltadeildin er ekki næstum því jafn rótgróin í bandarísku þjóð- lífi og hafnaboltinn. I lok áttunda áratugarins römbuðu nokkur lið á barmi gjaldþrots og íþróttahallimar voru hálftómar. Leikmenn voru taldir fram úr hófí eigingjarnir og eiturlyfjaneysla allsráðandi. Þegar Magic Johnson komst í fyrsta sinn í úrslit í deildinni árið 1980 voru leik- irnir ekki einu sinni sýndir beint. Þeir voru teknir upp og sýndir síðar. Þótt uppgangurinn í NBA hafí verið með ólíkindum og deildin njóti vinsælda um allan heim, sem meðal annars endurspeglast í því að Is- lenska útvarpsfélagið hyggst sjón- varpa beint frá einum leik í viku í vetur á einhverri stöðinni (eða ætti kannski að segja hugðist sjónvai-pa í ljósi þess að allt útlit er fyrir að deildinni verði frestað?), eru ýmis merki um að ekki leiki allt í lyndi. Nútímaþrælahald með þrjár milljónir dollara í laun? Almenningur hefur gaman af körfubolta, en samningamir, sem nýliðarnir hafa verið að gera, of- bjóða mörgum. Þá verður leikmönn- um seint til framdráttar að halda því fram að þriggja milljóna dollara meðallaunum megi líkja við nútíma- þrælahald. Síðan er allt útlit fyrir það að þeg- ar deildin hefst á ný verði Michael Jordan horfinn á braut og leikmenn orðnir feitir og svifaseinir. Það vilja nefnilega fáir lenda í því sama og Chris Laettner, sem var með lausan samning og tók upp á því að slíta hásin þar sem hann var að leika sér í körfubolta í sumar með félögum sín- um. Meðan á verkbanninu hefur staðið hafa leikmenn og lið ekki mátt ræðast við og félag Laettners, Minnesota Timberwolfes, vissi ekki einu sinni af atvikinu fyrr en blaða- maður hringdi til að spyrja hvort þetta yrði ekki áfall fyrir liðið. Aðrir leikmenn taka ekki áhættuna á því að slasa sig lítt tryggðir og má búast við að þeir sitji rólegir fyrir framan sjónvarpið og belgi sig út þar til formlegar æfingar hefjast. Hvenær sem það verður. Og á meðan geta áhorfendur látið sér á sama standa og farið að hugsa um eitthvað annað en launaþök og lágmarkslaun moldríkra þverhausa beggja vegna borðs í bandaríska körfuboltanum. N INO D ANIKLI femi GARÐURINN -klæðirþigvel Það er ^ skynsamlegt ^ að kaupa Ford Fiesta. Þess vegna kaupa konur hann Útlit bíls skiptir konur máli en þær vita að það er lítils virði ef annað vantar. Og það vantar ekkert í Ford Fiesta því hann sameinar kraft, þægindi ogfint verð. Konur láta ekki aðra segja sér hvaða bíl þær eigi að kaupa heldur kanna málið sjálfar. Þess vegna hafa fleiri konur en karlar keypt Ford Fiesta. Tímaritið What Car, 1998, kemst að kjama málsins: „Besti smábíll ársins! Nú verða gæði smábíla miðuð við yfirburði Ford Fiesta." Þrenns konar tilboð! Komdu strax og kannaðu málið. Ford Fiesta -fyrir konur sem vilja komast áfram. Staðalbúnaður meðal annars: \ Vökvastýri, samlæsing, upphituð framrúða, 16 ventla, 1,25 lítra vél, rafdrifnir og upphitaðir speglar. Verð (á götuna): 3ja dyra kr. 1.098 þúsund, 5 dyra kr. 1.158 þúsund. 1 I I 1 IBrimborg-Þórshamar Tryggvabraut 5, Akureyri sími 462 2700 Bíley Búðareyri 33, Reyðarfirði sími 474 1453 Betri bílasalan Hrísmýri 2a, Selfossi sími 482 3100 Bílasala Kcflavíkur Hafnargötu 90, Keflavík sími 421 4444 Tvisturinn Faxastíg 36, V estmannaeyj um sími 481 3141 BRIMB0RG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7010 r nei ' sko! er ekki hann Jói k mættur j STOFNAIUIR, SKÓLAR, VERSLANIR OG VINNUSTAÐIR nffmrn skemmtileg hugmynd hjá bæjarstjóranum æ! 1 sóðaskapurinn af þessum k stubbum A r svona lika~ gasalega fínn útiöskubakki nei sko! hvað er þetta? r svo setur maður bara stubbinn hér ofan í A Kostir STUBBAHUSSINS eru þessir: falleg íslensk hönnun, einföld uppsetning, nett og auðvelt að losa. Pantið strax í síma: 564-1783 eða 896-1783 STUBBAHUSIÐ NYTUR HÓNNUNARVERNDAR SKV. LÖGUM NR. 48/1993 hönnun: Ups! Ijómvudii: sola AUK k959d35-33 sia.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.