Morgunblaðið - 11.10.1998, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 11.10.1998, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ Ásmundur ............................ \ Jóga gegn kviða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verð; leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 13. okt. Y0GA$> STU D I O Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS í GARDABÆ Húsið er teiknað af ARKO og er 315 fm. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar skv. teikn. Gunnars Magnússonar arkitekts. Vönduð gólfefni: Marmari, parket og indverskar flísar. Arinn í stofu. Innaf svefnherb. er stórt fataherb. Niðri er gert ráð fyrir studióíbúð, góður vel innréttaður veislusalur og sauna. Fyrir framan húsið er lækur með fossum og að sunnanverðu er heitur pottur með vatnsnuddi og gott gróðurhús. Garðurinn fékk viðurkenningu árið 1994 og gatan var kosin fegursta gata Garðabæjar árið 1991. FALLEG OG VÖNDUÐ EIGN MEÐ MIKLU ÚTSÝNI. FASTEIGNAMARKAÐURINN I) ÓÐINSGÖTU 4. Sl'MAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Netfang: http://habil.is/fmark/ Síminn okkar: 56 20 400 - 4. hæð Sérfræðingar í sérferðum með öryggi og stíl hjá I „Nýju Eddu“ Félagsdeildin okkar, sem býður þér þjónustu fagfólks til bestu lausnar á ferð þinni á bestu kjörum, byggðum á sérsamningum okkar við flugfélög og hótel um allan heim, fyrir hópa og einstaklinga - hvert sem tilefnið er: Brúðkaup, afmæli, fundir, ráðstefnur, hvataferðir, árshátíðir, söng- og tónlistarferðir, fagferðir starfshópa. Nú þegar höfum við skipulagt ferðir fjölda slíkra hópa á næsta ári til Evrópulanda, Ameríku, Austurlanda, Ástralíu og allt í kringum hnöttinn. ■ Allur heimurinn er vettvangur Heimsklúbbsins. • Getum við aðstoðað klúbbinn þinn, skólann, vinahópinn við að gera ferð ykkar í senn betri og ódýrari? • Reynsla þeirra, sem þekkja, er okkar besta auglýsing. • „Kaupið ekki köttinn í sekknum" ef þið viljið pottþétta þjónustu á bestu kjörum - og munið að panta snemma, því að í dag eru margir aðrir á ferð um heiminn. • Fagþegafjöldi okkar hefur meira en tvöfaldast á þessu ári, gettu hvers vegna? NÝJA EDDA - og ferð þinni ______________________ er borgið. Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, tax 562 6564 Netfang: prima@heimsklubbur.is Heimasíða: hppt://www.heimsklubbur,is FERÐASKRIFSTOFAN pmma? HEIMSKLUBBUR INGOLFS Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998 23 Fákafeni 9, sími 568 2866 @1 Husqvarna © Husqvarna Husqvarna eru sænsk. heimilistæki í hæsta gæðaflokki. Husqvarna er á þúsuridurn íslenskra heírnila og fást nú aftur á Islandi. í Husqvarna-línunní eru eldavélar, ofnar, helluborð, viftur, kælískápar, frystískápar, og uppþvottavélar. Sján er sögu ríknri. (|>5vjrTjV 7Jk7Ií!T í Kornió og kynnið ykkur Husqvarna 11 Dl & VJ V V ■ í Tfl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.