Morgunblaðið - 11.10.1998, Page 38
* 38 SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
VESTURBÆR - BÍLSK. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í
bílskýli í nýl. húsi. Parket. Suður verönd. Áhv. 5,1 m. byggsj. Verð 7,3
millj. 8921
STÓRAGERÐI - LAUS. Vorum að fá í sölu 98 fm íb. á jarðhæð
með sérinngang í góðu þríbýli. 2 svefnherbergi. Góð stofa. Frábær
staðsetning. Verð 7,7 millj. LAUS STRAX. 9250
HLÍÐAR. Góð 4ra herbergja íb. á 3. hæð, aðeins ein íb. á hæð, við
Skaftahlíð. Tvær saml. stofur, suðursv. 3 svefnherb. Stærð 104 fm. Gott
hús. Áhv. 5,5m. Verð 8,8 m. Ath. skipti á minni eign í Hlíðunum. 9193
DALSEL - LAUS. Góð 89 fm endaíb. á tveimur hæðum ásamt
stæði í bílsk. 3-4 herb. fbúð í góðu standi og hús klætt að utan. Áhv. 3,7
m. byggsj. Verð 7,6 millj. Ath. skipti á minna mögul. LAUS STRAX. 8971
VEGHUS - UTSYNI. Falleg og rúmg. 159 fm íb. á tveimur hæðum
í góðu fjölb. Góðar innr. 4 svefnherb. 2 stofur. Þvottaherb. í íbúð. Panil-
klætt loft I risi. Áhv. 6,2 m. Verð 10,9 m. 9261
BÚSTAÐAHVERFI. Glæsilegt og mikið endurnýjað 128 fm einbýl-
ishús ásamt 33 fm bílskúr við Sogaveg. 3 svefnherb. 2 stofur. Glæsil.
eldhús með rauðeik í innr. Ný tæki. Parket og flísar, Hús klætt að utan.
Áhv. 4,6 m. byggsj. Verð 13,9 m. 9251
SELÁS - ÚTSÝNI. Mjög gott og vandað einbýli á tveimur hæðum
með garðskála og innb. bílsk. 5 svefnherb. Góðar stofur. Húsið er full-
búið og stendur á fallegri hornlóð sem býður upp á faliegt útsýni. Stærð
281 fm Verð 22,5 m. 9252
ARBÆR - SELÁS. Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt rúmg.
bílskúr. 3 svefnherb. Stærð 148 fm samtals. Hús i mjög góðu ástandi
með hita í stéttum og plani. Lóð fullfrágengin. Verð 14,2 millj. 9249
GRAFARVOGUR. Eigum til nokkur vel skipulögð tengi-einbýlishús
á einni hæð með innb. bílskúr. 3 svefnherb. 153 og 163 fm. Húsin afh.
fullb. að utan með varanlegri múrhúð, en fokheld að innan eða tilb. til
innréttinga. Verð frá 8,8 millj. Teikn. á skrifst. Góð staðsetning. 9047
OP/Ð / DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-15.
Sími: 533 4040
Fax: 588 8366
Dan V.S. Wiium hdl.
lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALA - Armúla 21 - Reykjavík - Traust og örugg þjúnusta
APÓTEK
SÓLARHRINGSI'JÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk-
ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-
v; 8888.____________________________________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14._|______________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-Ud. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.________________________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunnl 8: Opið min. - fðst. kl.
9-18, lokað laugard. og sunnud. S. 588-1444._
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád. nd. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606, Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.__________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán. Bst. kl. 9-20,
laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600,
bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
•> BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-18,
. mánud.-föstud. _______________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsvcg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19._.____
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 663-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.__________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga ki. 9-19, laugardaga ki. 10-18. Sími 566-7123,
læknasími 566-6640, bréfsimi 566-7345._______
HOLTS APÓTEK, Glæsibte: Opið mád.-fbst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 653-5213._________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 611-5070. Lækna-
simi 511-5071._______________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.
9-19.________________________________________
INGÖLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9 18.30,
fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sími 553-8331._________________
LAUGAVEGS Apótek: Opiö v.d. 9-18, iaugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._______________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19 Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.______________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252.______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.___________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, rid. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 565-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.___________________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apðtek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkscyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.______________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19.30.____________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sími 481-1116.___________________
i* AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast
á að hafa vakt eina viku í senn. í vaírtapóteki er opið frá
kl. 9-19 og um helgi er opikö frá kl. 13 til 17 bæði laug-
ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap-
ótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá
kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-
3718.______________________________________________
LÆ KN AVAKTIR__________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.__________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í
Heilsuverndarstöð ReyKjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid.
Nánari uppl. 1 s. 552-1230.__________________
SJUKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráöveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborö eða 525-1700 beinn
sími.______
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stðrhá-
tíðir. Simsvari 568-1041.____________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112,
^ BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
* fióa ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 526-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð.___________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.__________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Slmi 525-1111 eða 525-1000._____________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum ailan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF
AA-SAMTOKIN, s. 561-6373, opiÖ virka (ia«a ki. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.____________________
AA-SAMTÖKIN, llafnarfirði, s. 666-2353._________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud,—föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.______
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 562-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og þjá heimilislæknum.________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 1 sima 552-8586.___________________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthölf 5389, lMRvík. Veilir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsími er 587-8333.________________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. GöngudeiW
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAME8FERÐASTÖÐIN
^ TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngu-
deildarmeðferð kl. 8-16 eóa 17-21. Áfengisráðgjafar til
viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla
v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890._________________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. SuSurgölu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Slmi 552-2153.________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriöjudag hvers mánaöar. Uppl. um iyálparmæður í
sima 564-4650._________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-
6677.____________________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm* 1* og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth.
5388, 125, Reykjavik. S: 881-3288._______________
IiÝRAVERNUUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga.____________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík.___________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18—19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavflc fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl, 22 i Kirigubæ._______________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsími 587-8333._______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 651-1822 og
bréfsími 562-8270.____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræíraborgar-
stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307, 126 Rcykja-
vik.__________________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22,
Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. kl. 14-16. Simi 564-1045.____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________
FÉLAGIÐ ÍSLRNSK ÆTTLE[ÐING~ Grettisgötu 6, s. 551-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Timapantanir eftir þörfum.____________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-6090. AOstandendur geð-
sjúkra svara símanum._________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthðlf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-6353.______________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin
alla virka daga kl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 652-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiöstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016._____________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhóp-
ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veljagigt og síþrcytu,
slmatimi á fimmtudögum kl. 17-19 i sima 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla
daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunn-
ar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema miðvikud. og
sunnud. „Western Unionu hraðsendingaþjónusta með
peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 652-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Sfmatfmi öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands)._______________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimiium. Viðtalspantanir og uppl. í sfma
5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga._________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavcgi 58b. Þjónustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viötöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
562-3509._____________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun._____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1500/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Simi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17._______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Aiþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Simar 552-3266 og 561-3266._____________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 655-1295. í ReyKjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 i Álftamýri 9. Tímap. i s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, (jölbr. vinnuað-
staða, námskeið. S: 552-8271._________________
MÍGRENSAMTðKIN, pösthólf 3307,123 Reylgavlk. Sfma-
tlmi mánud. kl. 18-20 895-7300._______________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatiini 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004._______________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvfk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfæ 568-8688. Tölvupóstur msfclag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fóstudaga frá ki. 14-
16. Póstglrð 36600-5. S. 551-4349.____________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Ilamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgiró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta
sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð.
Uppl. i sima 568-0790.________________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
hcrbcrgi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. ki. 21 1
safnaðarheimili DómkirKjunnar, Lælyargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.___________________
ORATOR, félag lagancma veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykiavfk, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sími 551-2617.___________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.______________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifetofa
opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-
6830. _________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skðgar-
hlið 8, s. 562-1414.__________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in allav.d. kl. 11-12.___________________'
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._____
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Geröubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20, simi 861-6750, slmsvari._____________________
SAMVIST, Fjölskylduráögjöf Mosfellsbæjar og ReyKjavík-
urborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mos-
fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og með-
ferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að-
ila fyrir Qölskyldur eða foreidri með börn á aldrinum 0-
18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 ki. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.______________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjðnusta fyrir eldri borg-
ara aila v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262._______
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-
7594.________________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272.______________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.____________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÓSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151.________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, ReyKjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-
2721.___________________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526._____________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrœti 2,
opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. scptember. S: 562-
3045, bréfs. 562-3057._______________________
STUÐLAR, Mcðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaieyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miðviku-
ögum kl. 21.30.______________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 681-1799, er
opinn allan sóiarhringinn.___________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23._____________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 10-20 og e. samkl. Á
öldrunariækningadcild er frjáls heimsóknartfmi e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera forcldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls._____________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
625-1914.____________________________________
ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.______________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.__________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra.______________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komuiagi við deildarstjóra. _________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og
19.30-20.________________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._________________________________
VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 16-16 og 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ týúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
ttmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og
19-18.30.____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30.19.30. Á stórhátfðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500.______________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.___________________________
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita
HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_____________
SÖFN______________________________~
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö
lokað. Boðið er upp á leiösögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.______
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kí. 9-21,
föstud. kl. 11-19._________________________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-
9122.______________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.______
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, fóstud. ki. 9-19. ______
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-fost. kl. 13-19.__________________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19._________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-
16.___________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.___________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.____
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fösl. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.____________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maf) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard.
(1. okt.-15. mai) kl. 13-17._______________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Sfmi 563-2370.___________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Hnsinu « Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um hclgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur
safnsins verða opnar alia virka daga kl. 9-17._
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255.____
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvcgi 1, Sandgcrði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.___________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaöuð á laugard. S: 525-5600,
bréfe: 525-5615.___________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, SeUossI:
Opið eftir samkomuiagi. S. 482-2703._______
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugar-
daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.___________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, P'ríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaflistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifetofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. ___________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið er lokað
til 24. október nk. Upplýsingar f sfma 553-2906._
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarncsi. í sumar
vcrður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.______________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufekógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tðvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafetöð-
ina v/Elliöaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað i
sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna vor-
ið 1999. S. 462-4162, bréfe: 461-2562.____
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga ki. 9-17 og á öðr-
um tfma cftir samkomulagi.________________
NÁTTÚRUFRÆUISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRÚGÍiTpASAFNIB, sýningarsalir Iiverrisgötu 116
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/IIofsvaliagötú s. 662-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-
16.___________________________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-.
ard. kl. 10-14.
FRÉTTIR
Þungar
áhyggjur
leiðsögu-
manna
FÉLAG leiðsögumanna hefur
þungar áhyggjur af því ástandi
sem er að skapast í ferðamálum.
Launakjör og starfsaðstæður leið-
sögumanna fara hríðversnandi og
æ erfiðlegar gengur að fá leiðsögu-
menn til starfa, að því er segir í
ályktun nýafstaðins félagsfundar
leiðsögumanna.
Segir í ályktuninni að Félag ís-
lenskra ferðaskrifstofa hafi lengi
staðið gegn eðlilegri launaþróun og
VSÍ stutt við bakið á ferðaskrif-
stofum í þeim efnum.
Félag leiðsögumanna hvetur alla
aðila ferðaþjónustunnar til að
íhuga vandlega hvert stefnir í upp-
byggingarmálum ferðaþjónustunn-
ar á Islandi um þessar mundir. Er-
lendum mönnum fjölgar sem fara
um landið sem hópstjórar/leiðsögu-
menn án þess að hafa til þess til-
skilin réttindi og njóta oft mun lak-
ari kjara en íslenskir leiðsögu-
menn. Sama eigi við um einstaka
innlenda aðila.
www.mbl.is
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi._____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-
4321.________________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.___________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 565-4251._____________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ís: 483-1165,483-1443.__________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til
14. maí._____________________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: OpiO alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinum: Opið daglega frá kl. 13-17.________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17._________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRl: Máúúdaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiá alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._____________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17
til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2662.__
NÁTTÚBUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokaí í vetur
nema eftir samkomulagi, Sími 462-2983._______
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiö daglega i sum-
artrákl. 11-17. ____________________
ORÐ PAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyrl s. 462-1840.__________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhfillin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-10.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.________■
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-22. Laugd. og
sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.___
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.__
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍIUOpiö alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.__________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fðstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.__________
BLÁA LÓNIB: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_________________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. (iarðúrinn
er opinn alla daga kl. 10-17, lokaö á miðvikudögum.
Kaffihúsið opið á sama tíma._________________
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar
á stðrhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.