Morgunblaðið - 11.10.1998, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ
BRÉF
en aðalatriðið sé að vegsama ein-
hverja alþjóðlega „isma“ og tísku-
fyrirbæri. Mjög oft ómerkilegan
hégóma, sem okkur kemur lítið við.
Fer ekki senn að koma sá tími að
við setjum prósann á gjörgæslu og
gerum ljóðskáldum alvarlega grein
fyrir blómstrandi ai’fleifð þjóðar-
innar í ljóðagerð? Þurfum ekki á
arfabeðum að halda í þeirri list-
grein.
Það skortir síst að oft sé vitnað
til okkar þjóðargersema: Fom-
sagnanna. Og full ástæða til. Sam-
tímis er verið að afneita og smána
ljóðhefðina, sem við einir varðveit-
um meðal norrænna þjóða. A
hverju byggist þetta metnaðarleysi
gagnvai-t ljóðagerð okkar, sem er
einstök í veröldinni?
Að lokum skaðar ekki að minn-
ast þess að þegar hagyrðingar
leiða saman hesta sína víðsvegar
um landið, þá er alltaf húsfyllir og
rífandi stemmning, enda leiftrar
þar hagmælskan og ljóðhefðin
ræður ríkjum.
Hins vegar virðist sambands-
leysið við þjóðina mjög einkenn-
andi fyrir flesta í hópi styrkþega í
ljóðagerð. Vissulega er það alvar-
legt íhugunarefni. Nálgast að það
geti flokkast undir furðulegt og
sorglegt umferðarslys í menningu
okkar.
GUÐMUNDUR
GUÐMUNDARSON,
framkvæmdastj óri.
Stækkarar
IjHIí
Margar gerðir
Verð frá
24.900 kr.
Skipholti 50b
sími 553-9200, fax 562-3935
Myndavélaviðgerðir
Notaðar myndavélar
Linsur og fylgihlutir
www.mbl.is
SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998 4^
Leyfðu villtustu draumum bragðlaukanna ab rcetast
ViUibráðarhlaðborð
15. október - 8. nóvember
öll kvöld, frá fimmtudegi
til sunnudags. Verð 4.590 kr.
mánudags-, þriðjudags- og
miðvikudagskvöld. Verð 3.990 kr.
Vinsmökkun
Sérvalin Cótes du Rhone vín frá
M. Chapoutier verða á villibráðar-
vínseðli okkar.
Gestum á hlaðborði gefst kostur á
smökkun á þessum vinum fyrir matinn.
Borðapantanir ísíma 562 0200
ikJtkJtkj^JlkJ^J^Jtk^kjtkJtkj/tkJÉkj^.
'Stendus- (ýýoáe
A A ttfók
FÓTAAÐGERÐASTOFA ELLU SIGGA
CHAKRA NUDD- OG HEILUI\IARSTOFA
Höfum opnað sameiginlega aðstöðu í Quelle-húsinu að Dalvegi 2, Kópavogi
Gyða I !
“t U
Ég hef opnað nýja nudd- og heilunarstofu. Vi
Ég mun bjóða upp á vöðvabólgumeðferð ásamt °o.
indversku nuddi, reiki og heilun. Ég er reiki-meistari að
mennt og er einnig sú eina á landinu sem vinn með
indverskt nudd.
Þessi nuddmeðferð er mjög virk gegn vöðvabólgunni
hvimleiðu.
sími 564 5803
Tóta Magga Hrafnhildur
Við höfum loksins opnað hársnyrtistofu í Smáranum (Quelle-húsinu).
Bjóðum upp á alhliða hársnyrtiþjónustu og förðun.
Afgreiðslutími er 10-18 alla virka daga, 10-21 á fimmtudögum, 10-14 á laugardögum
Annað eftir samkomulagi! •
Einnig bjóðum við upp á afslátt fyrir örorku- og ellilífeyrisþega, námsmenn og
fjölskyldur.
Verði velkomin sími 564 5800
Ella Sigga
Betri fætur, betra líf heilsunnar vegna.
Enginn kemst langt á aumum fótum.
Hef opnað nýja fótaaðgerðastofu.
Kynntu þér störf löggilts fótaaðgerðafræðings því
fætur þínir eiga gott skilið.
Tímapantanir eftir samkomulagi
sími 564 5802
L
J
Sala áskriftarkorta stendurtil 15. október
Mlðosnlíin nr opln dayleya Irn Kl 12-1H og trani nð sýnlnyu Rýninynrdaya Slmapíinlitnir oru lr<\ Ki 10:00 viikn ciiuj.i, Slmi S68 6000,