Morgunblaðið - 11.10.1998, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998 43
í DAG
Árnað heilla
75
ÁRA afmæli. Á
morgun, mánudag-
inn 12. október, verður
sjötíu og fimm ára Úndína
Árnadóttir, Furugrund
34, Kópavogi. Hún tekur
á móti gestum í dag,
sunnudag, eftir kl. 15.
BRIDS
Umsjítn (>uóiniiiidiir
Fáll Arnarson
SPIL dagsins snýst um
einfalt stef, en lærdóms-
ríkt.
Suður gefur; NS á
hættu.
Norður
(K Á953
¥ K74
♦ K6
*KG93
Suður
AKG42
¥852
♦ ÁD4
*ÁD8
Veslur Norður Austur Suður
- lgrand
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass 4spaðar Allirpass
Vestur spilar út hjarta-
gosa og.vönún tekur fyrstu
þrjá slagina á hjai'ta en
skiptir síðan yfir í lauf. Nú
má engan slag gefa á tromp
og spumingin er: Hvernig á
að spila trompinu?
Spaðanían í blindum er
ekki alveg ónýtt spil, því ef
austur er með drottningu
blanka myndast svíningar-
staða fyrir tíuna. En þá
verður að gæta þess að
taka ekki fyrst á spaðaás-
inn:
Vestur
* 10876
¥ G109
* 753
* 742
Norður
* Á953
¥ K74
* K6
* KG93
Austur
* D
¥ ÁD63
* G10982
* 1065
Suður
* KG42
¥852
* ÁD4
*ÁD8
Rétta íferðin er að spila
smáu úr blindum að KG í
þeim tilgangi að svina gos-
anum. En þegar drottning-
in kemur, þreytist sú áætl-
un snarlega. Ef ásinn er
tekinn fyrst, fær vestur að
sjálfsögðu slag á tíuna.
Hafi sagnhafi efni á að
gefa einn slag á slíkan
tromplit, er best að taka á
kónginn og spiia svo litlu á
níuna ef vestur fylgir með
smáspilum. Komi í ljós ein-
spil í vestur, er farið upp
með ás og litlu spilað að
gosa. Þannig má ráða við
4-1 legu á hvom veginn
sem er án þess að gefa
nema einn slag. Og aftur
er það nían sem skiptir
sköpum.
/"VÁRA afmæli. í dag,
ÖUsunnudaginn 11.
október, verður sextugur
Svavar B. Magnússon, út-
gerðarmaður og bygg-
ingameistari á Olafsfirði.
Svavar hefur um langa
hríð verið einn af máttar-
stólpum atvinnulífsins á
Ólafsfirði og lagt víða hönd
á plóg, m.a. tekið Ijós-
myndir fyrir Morgunblaðið
áratugum saman. Svavar
verður að heiman í dag.
Ljósmyndastofa Þóris.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman í Ríkissal Votta
Jehóva af Guðmundi H.
Guðmundssyni Belinda
Marie Garcia og Orvar
Jóhannesson. Heimili
þeirra verður í Bandaríkj-
unum.
Með morgunkaffinu
Aster. ■.
. . . góðu fréttirnar.
L
TM Ho0. U.S. P«t Off. — all ngMi resorvcd
(c) 1996 Loa AngelesTlme* Syndicate
ÉG VEIT að þetta er
veiðikort síðan í fyrra,
en ég náði ekki að
klára kvótann þá.
SVARTUR leikur og vinnur.
STAÐAN kom upp á
Ólympíuskákmótinu í
Elista í Kalmykíu en því
fer senn að ljúka. Eduard
Rosentalis (2.575) var með
hvítt, en Michael Adams
Enska sveitin er
gríðarlega sterk á
pappírnum, enda allir
sterkustu skákmenn Eng-
lendinga með á mótinu.
Þeir eru þó aðeins í 5.-11.
sæti fyrir lokasprettinn og
eiga litla möguleika á gulli.
SKAK
l insjiíii Margeir
l’étiirssnn
(2.715), Englandi, hafði
svart og átti leik. Hvítur
var að enda við að drepa
svartan biskup á f5, lék 30.
Bd3xí5?? Hann hefur
greinilega búist við því að
svartur myndi
drepa til baka á f5,
en svartur á óvænt-
an leik:
30. Dxel+!! og
hvítur gafst upp.
Eftir 31. Hxel -
Rxf5 32. Hxe8+ -
Hxe8 verður hann
mát í borðinu, eða
tapar drottning-
unni til baka og
lendir í vonlausu
endatafli.
HÖGNI HREKKVÍSI
STJÖRIVUSPA
cftir Franecs llrake
VOG
Afmælisbam dagsins: Þú ert
tryggur og þolgóður og fjöl-
skyldan situi• í fyrirrúmi hjá
þér. Þú ert vinsæli meðal vina.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Það reynir svolítið á þig er
menn keppast um athygli
þína. Vertu þolinmóður og
gefðu hverjum og einum
þann tíma sem til þarf.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú munt ekki sjá eftir þeirri
ákvörðun þinni að deila sjálf-
um þér og jafnvel eigum þín-
um með þeim sem eru þér
kærir. Sjálfum þér gefurðu
mest.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní) AA
Þú ert eitthvað viðkvæmur og
þarft umfram allt að halda
sjálfsstjórn innan um aðra.
Leitaðu þér aðstoðar og
komdu lagi á tilfinningalíf þitt
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú hefur mikla þörf fyrir það
að hlúa að öðrum og skalt
bara leyfa þér það. Leyfðu
líka öðrum að umvefja þig
þegar þú þarft á því að halda.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert í góðu jafnvægi og allt
virðist vera með kyrrum
kjörum í kringum þig. Njóttu
þess og efldu styrk þinn fyrir
átakameiri tíma.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (ÐfL
Þín sérgrein er að skipu-
leggja svo þú skalt vera órag-
ur við að flagga þeim hæfi-
leika þínum. Notaðu kvöldið
til að spjalla við góðan félaga.
Vog YTX
(23. sept. - 22. október) 4* <1*
Þótt þú sjálfur sért skýjum
ofar yfir afrekum þínum er
ekki eins víst að fjölskyldan
sé á sömu skoðun. Taktu tillit
til skoðana annarra.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Nú er kominn tími til þess að
gera eitthvað skemmtilegt
með fjölskyldunni hvort sem
er heima eða heiman. Láttu
ekkert spilla þvi.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) SiT
Þú þarft að koma á jafnvægi
milli starfs þíns og einkalífs
því aðeins þannig geturðu
ræktað og notið hvors um sig.
Gerðu áætlun fyn- en seinna.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Láttu það eftir þér að bregða
á leik með bömunum því
þannig nærirðu barnið í sjálf-
um þér. Lífið er til þess að
lifa því.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Císnf
Það kemur upp ágreiningur
milli ástvina sem þarf að
leysa hið snarasta. Það gerist
aðeins ef menn taka tillit til
skoðana hvors annars.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert á góðri leið með að ná
því takmarki sem þú settir
þér fjárhagslega og munt ná
því ef þú lærir að þekkja veik-
leika þinn og sigi-ast á honum.
Stjörnuspána á að Iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Kaupa samkvæmiskjóla? Ekki ég!
Aðeins einn bjóll af hverri gerð.
Aldrei meira úrval, aldrei fleiri Iitir.
Allir fylgihlutir. Stærðir frá 10-24.
Opið virha daga fel. 9-18, Iaugardaga fel. 10-14.
Fataleiga Garðabæjar,
Garðatorgi, sími 565 6680.
Samhjalp kverna
Til stuðnings konum
sem greinast með brjóstakrabbamein
Guðmundur Bjömsson
yfirlæknir Heilsustofnunar
NLFÍ fjallar um endurhæfmgu
krabbameinssjúklinga.
Opið hús
í Skógarhlíð 8, hús
Krabbameinsfélas-
ins, þriðjudaginn 13
okt. ki. 20.30.
Kaffiveitingar.
Allir veikomnir.
Vorum að fá nýja sendingu
fyrlr dömur og herra á
frábæru verðí
Opið:
mán.-fim. 10-18'
fös. 10-19
lau. 10-16
Bil GLUGGINN
Reykjavíkurvegi 50,
Hafnarfirði, s. 565 4275
Nýkomíð!
Gttllfallegar og vandaðar ftalskar
keramikvörtir.
Opið 12—18 virka daga, 12—14 laugardaga.
Verslunin
Glæsibæ, sími 568 7133
Áletraður penni
Verð aðeins
kr. 1.790,-
persónuleg gjöf
Glæsilegir kúlupennar
þar sem nafnið er grafið
á í gylltum lit.
Marmaragrænn,
glansandi áferð
Svartur, mött áferð.
Gjafaaskja fylgir
hverjum penna.
Persónulcq dinargjöf
Gjöf til œttingja erlendis
Göf til diiskiptadina
Eia penni handa sjátfum þér
i
Sendingarkostnaöur WM PÖNTUN ARSÍMI
Afhendingartfmi VÍrka daaa kM 6-19
7-14dagar » . _ _
557 1960
'S'ÓÓIfg.
lsMpós,
PSTIHH
(M)EP
LÆKNINGASTOFAN
ER FLUTT
á Göngudeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi.
Viðtalsbeiðnir í síma 525 1750
frá kl. 9.00 - 16.00.
Sigurgeir Kjartansson, læknir
Sérgrein: Almennar skurðlækningar
og æðaskurðlækningar.