Morgunblaðið - 11.10.1998, Page 46
46 SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
sími 551 1200
Stjnt á Stóra sóiii:
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
( kvöld sun. — lau. 17/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
SOLVEIG — Ragnar Amalds
2. sýn. fim. 15/10 örfá sæti laus — 3. sýn. fös. 16/10 uppselt — 4. sýn. fim.
22/10 nokkur sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 örfá sæti laus — 6. sýn. fös. 30/10
uppselt
BRÓÐIR MINN UÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
(dag kl. 14 uppselt — sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 25/10 nokkur
sæti laus.
Sýnt á Smiiaóerksueii ftl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Ammundur Backman
Frumsýning fös. 16/10 uppselt — sun. 18/10 uppseit — fim. 22/10 uppselt —
lau. 24/10 örfá sæti laus — fim. 29/10 uppselt — fös. 30/10 uppselt.
Sijnt á Litla sóiii kt. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Fös. 16/10 nokkur sæti laus — lau. 17/10 — fös. 23/10 — lau. 24/10.
Stjnt á Rennióerkstteiinu, Akurei/ri:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Fös. 16/10 - lau. 17/10 - sun. 18/10.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 12/10 kl. 20.30
Ljóðskáldin Kristín Ómarsdóttir, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Haraldur Jóns-
son, Hallgrímur Helgason og Sjón lesa úr óútkomnum verkum sínum. Tómas
R. Einarsson og félagar leika djass af fingrum fram. Umsjón Sigþrúður Gunn-
arsdóttir. Miðar seldir víð inngang.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
BORGARLEIKHÚSIÐ
KORTASÖLU LÝKUR 15. OKT.
Áskriftarkort
— innifaldar 8 sýningar:
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort
— 5 sýningar að eigin vali.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
lau. 17/10, kl. 15.00, örfá sæti laus,
lau. 17/10, kl. 20.00, uppselt,
lau. 24/10, kl. 15.00,
lau. 31/10, kl. 15.00.
Stóra svið kl. 20.00
u í svtn
eftir Marc Camoletti.
( kvöld sun. 11/10, uppselt,
fös. 16/10, uppselt,
lau. 17/10, kl. 23.30, uppselt,
lau. 24/10, uppselt,
lau. 31/10, uppselt,
sun. 1/11, laus sæti,
lau. 7/11, örfá sæti laus,
sun. 8/11, fim. 12/11,
50. sýn. fös. 13/11, örfá sæti laus.
Litla svið kl. 20.00 ,
OFANLJOS
eftir David Hare.
f sun. 11/10, uppselt,
fös. 16/10, sun. 18/10.
Stóra svið kl 20.00
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
NIGHT, Jorma Uotinen
STOOLGAME, Jirí Kylián
LA CABINA 26, Jochen Ulrich
3. sýning fim. 15/10.
4. sýning sun. 18/10
5. sýning fim. 22/10.
Aðalsamstarfsaðili
Landsbanki íslands.
Miðasalan er opin daglega
-frá kl. 13 —18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga fra kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
ídag 11/10 kl. 16 - sun. 25/10 kl. 17
sun. 18/10 kl. 16 -ATH. síðustu sýningar
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorstelnsson
fös. 16/10 kl. 20 - lau. 17/10 kl. 20
fös. 23/10 kl. 20 - örfá sæti laus
Miöapantanir í siina 555 0555. MiOasulan cr
opiti inilli kl. I6-I9 alla daga neina sun.
Kl. 20.30
Aukasýn. í kvöld 11/10 örfá sæti laus
lau 17/10 UPPSELT
fim 22/10 örfá sæti laus
lau 24/10 UPPSELT
lau 31/10 nokkur sæti laus
sun 1/11 örfá sæti laus
ÞJÓNN
Tf-'-á&Ú p uWtn i
fim 15/10 kl. 20 örfá sæti laus
fös 16/10 kl. 20 UPPSELT
fös 16/10 kl. 23.30 UPPSELT
fös 23/10 kl. 20 UPPSELT
fös 23/10 kl. 23.30 UPPSELT
fös 30/10 kl. 20 UPPSELT
fös 30/10 kl. 23.30 UPPSELT
DimmnLimm
lau 17/10 kl. 13.00 nokkur sæti laus
lau 24/10 kl. 13.00 örfá sæti laus
á morgun mán 12/10 kl. 20.30
Ekki missa af því!
Tilboð til leikhúsgesta
20% atsiáttur at mat fyrtr
leikhúsgesti í Iðnó
lKH|T F'roiB
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Maríu Sigurdardóttur. «
Tónlist e. Þorvald Bjama Þorvaldsson. H
„Svona eru draumar smiiaiir. " Mbl. S.H.
Sýnt í (slensku óperunni
7. sýn. sun. 11. okt. kl. 14,uppselt
8. sýn. sun. 18. okt. kl. 14,
örfá sæti laus.
Miðapantanir í síma 551 1475
alla daga frá kl. 13-19.
Georgsfélagar fá 30% afslátt.
Gamanleikrit í leikstjórn
Siguröar Sigurjónssonar
fim 15/10 kl. 21 UPPSELT
fös 16/10 kl. 21 UPPSELT
lau 17/10 kl. 21 UPPSELT
sun 18/10 kl. 21 örfá sæti
fim 22/10 kl. 21 örfá sætl
Miöaverö kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Sýnt í Islensku óperunni
Miöasölusími 551 1475
BUGSY MALONE
í dag sun. 11/10 kl. 14.00
sun. 18/10 kl. 14.00
— næstsíðasta sýning
Miðasala í síma 552 3000.
Opið frá kl. 10-18 og fram að
sýningu sýn.daga.
BARBARA OG
ÚLFAR
Frumsýning í kvöld sun. kl. 21
2. sýn. lau. 17/10 kl. 21
Spunaleikhús augnabliksins
Svikamylla
fös. 16/10 kl. 21 laus/sæti
lau. 24/10 kl. 21 laus sæti
Miðas. opin fim. — lau milli ki.16 og 19
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
Leikfélag
Akureyrar
Rummungur
ræxiixigri
Ævintýri fyrir böm með tónlist
og töfrum eftir Otfried Preussler
4. sýn. í dag sun. 11. okt. kl. 14
5. sýn. fim. 15. okt. kl. 15
6. sýn. lau. 17. okt. kl. 14
7. sýn. sun. 18. okt. kl. 14
MiOasnlnii c?r opin frn kl. 1)5—17
virkn dn^n. Sími 102 1100.
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
SNUÐRA
OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
3. sýn. lau. 17. okt. kl. 14.00
6ÓÐAN DA6
EINAR ÁSKELL!
eftir Gunillu Bergström
Sun. ll.okt. kl. 14.00
Sun. 18. okt. kl. 14.00
SVARTKLÆDDA
KONAN
FIM: 15. 0KT -2. sýning
LAU: 17. OKT -3. sýning
SUN: 18. 0KT -4. sýning
ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00
Ekki er hægt að hleypa gestum inn
eftir að sýning er hafin
Veitingahúsið HorniS býSur ieikhúsgestum
2 fyrir 11 mat fyrir sýningar
T J A r'nAR B í Ó
Miðasalan er opin fim-sun.
klukkan 18-20. Sími 561-0280
FÓLK í FRÉTTUM
SUNNUPAGSMYNPIR
SJÓNVARPSSTÖPVANNA
Bíórásin ► 14.00, 20.00 Brýrnar í
Madisonsýslu (‘95). ★★★. Leik-
stjóranum Eastwood tekst það
sæmilega trúverðuglega og væmnis-
lítið sem Redford er að reyna í
Hestahvíslaranum; að skila á tjaldið
góðri sögu um rómantík fullþroska
fólks í fagurri náttúru. Með Meryl
Streep og stjóranum. Nokkuð
krumpnum, að vísu, við hliðina á
leikkonunni.
Bíórásin ► 22.10, 02.00 Djúpið
(The Deep, ‘77). ★★14. Niek Nolte
og Jacquline Bisset halda til Ba-
hama í fjársjóðsleit. Skipsflök, hetj-
ur og skúrkar. Vel viðunandi
skemmtun með óvenjulegum og
vönduðum hasaratriðum í undir-
djúpunum. Og Gossett er illilegur
skratti. Leikstj. Peter Yates.
Stöð 2 ► 13.00 Áströlsk fjölskyldu-
mynd um villihestinn Silfra (Silver
Brumby, ‘93), fær 8,9, blússandi fína
einkunn hjá IMDb, svo hleypið
börnunum að skjánum!
Stöð 2 ► 14.30 Ó, þetta er indælt
stríð (Oh, What a Lovely War, ‘69)
er hákarl með gervitennur eftir sir
Richard Attenborough, sem er leik-
stjóra mistækastur. Adeila þessa
fræga söngleiks (sem m.a. var sett-
ur upp í Þjóðleikhúsinu) kafnar í til-
gerðarlegum umbúðum. ★★.
Sýn ► 21.00 Rekin að heiman
(Where the Heart Is, ‘90) er skrýtin
mynd frá John Boorman, ein hans
slakasta á mishæðóttum ferli (og
eini farsinn). Auðmaður rekur böm
sín út á guð og gaddinn - til að
kenna þeim auðmýkt og undirgefni.
Með Dabney Coleman, Umu Thur-
man, o.fl.**
Stöð 2 ► 21.10 Rútuferðin (Get on
the Bus, ‘96) er nýleg gamanmynd
eftir Spike Lee um misjafnan hóp
þeldökkra rútufarþega á leið frá Los
Angeles til höfuðborgarinnar. Með
Ossie Davis. Var ekki sýnd hérlendis
i lcvikmyndahúsi. INDb gefur 7,8.
Sjónvarpið ► 22.20 Hvers á ég
að gjalda? (Que ne necho yo para
nerecer esto? (‘94) er spumingar-
merki vikunnar. Eftir sjálfan Pedro
Almodóvar, með stjörnunni hans,
Carmen Maura, samt ekkert um
hana að finna. Undarlegt.
Sýn ► 23.10 Sögusviðið í Banrt-
svæðið (OffLimits, ‘88), Saigon
1968, er forvitnilegt, annað ekld, í
þunnum löggutrylli um rannsókn á
fjöldamorðum gleðikvenna í
stríðsöngþveitinu í borginni. Með
Willem Dafoe og Gregory Hines.
★★
Stöð 2 ► 24.00 Endurskin (Ref-
lection in a Golden Eye, ‘67). Sjá
umfjöllun í ramma.
Sæbjörn Valdimarsson
KVIKMYNDIN Casablanca er
löngu orðin klassísk með
Humphrey Bogart og Ingrid
Bergman í aðalhlutverkum.
menntalegri sjálfsmorðstilraun,
en það verði bara að hafa það. En
auglýsinguna er hann búinn að
fá, enda segir máltækið að illt
umtal sé betra en ekkert.
„Leiktu
það aftur,
Sam“
► STUNDUM mega góð verk
kjur liggja, og ekki þörf á endur-
bótum eða viðbótum. En ekki eru
allir samþykkir þeirri speki og
það nýjasta í endurgerð og við-
bótum vestanhafs er að núna er
búið að rita skáldsögu sem rekur
sögu fólksins í Casablanca sem
hittist gjarnan á kaffihúsi Ricks.
Skáldsagan kom út í Bandaríkj-
unum á miðvikudaginn var við lít-
inn fögnuð harðra aðdáenda
kvikmyndarinnar, sem sögðu að
með útgáfu skáldsögunnar væri
verið að ata þetta stórverk kvik-
myndasögunnar auri.
Höfundur sögunnar, Michael
Walsh, tekur þó gagnrýnina ekki
nærri sér og segir að eflaust þyki
sumum tiltækið bera keim af bók-
Glampar í gullnu auga
Stöð 2 ► 24.00 Endurskin (Re
flection in a Golden Eye, ★★★,
er eitt af minna kunnum verkum
meistara Johns Hustons en engu
að síður áhugaverð mynd með
góðum þáttum. Kvikmyndagerðin
sjálf vakti óhemjuathygli á sínum
tíma, því hér leiddu þau saman
hesta sína ofurstjömumar Eliza-
beth Taylor og Marlon Brando.
Ekki dró úr umtalinu að myndin
er gerð eftir umdeildri sögu Car-
sons McCullers, um þá nánast
forboðna hluti; framhjáhald og
kynvillu, eins og þá þótti sjálfsagt
að kalla samkynhneigð manna.
Brando leikur eiginmann Taylor,
yfirmann í herstöð í Suðurríkjun-
um, með næmt auga fyrir sætum
strákum. Frúin hallar sér í stað-
inn að undirsáta bónda síns (Bri-
an Keith). Það er ógnarmikil
undiralda hnignunar og spillingar
undir yfirborðinu, og vitaskuld
sögulegt að sjá þessar stórstjörn-
ur saman, þótt þær séu nokkuð
frá sínu besta. Robert Forster,
sem fer með hlutverk augnayndis
Brandos, hlýtur að vera með þol-
inmóðari mönnum. Sló loks í
gegn þrjátíu ámm síðar, í mynd
Tarantinos Jackie Brown.