Morgunblaðið - 11.10.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.10.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998 47 FOLK 1 FRETTUM Verðlauna- afhending í molum VERÐLAUNAAFHE NDIN G á nýlegri breskri kvikmynda- hátíð í franska bænum Dinard var líklega jafn óborganleg fyr- ir áhorfendur og hún var vand- ræðaleg fyrir aðstandendur hátíðarinnar. Þegar dómnefndin kom fram á athöfninni síðastliðinn sunnu- dag féll einn dómnefndarfull- trúinn, Dominique Besnehard, á Marie-France Pisier, for- seta dómnefndarinnar, og til þess að forða sér frá falli greip hann í pallinn með öllum verðlauna- gripunum. Afleiðingarnar voru þær að Kodak- verðlaunin íyrir bestu myndatöku misstu höfuðið, LVT handritsverðlaunin misstu undirstöðuna og Gullni Hitchcock íyrir bestu myndina féll um koll. Aðeins áhorfendaverð- launin héldu velli. Kvikmynd Simons Shore, „Get Real“, fékk öll verðlaunin. • ' Ofrískar konur keppa ► ÞÁTTTAKENDUR í bikiní-keppni ófrískra kvenna spásseruðu um bæinn Wellington á Nýja- Sjálandi í gær. Sigurvegari keppninnar var Ngaire Henham, sem á að eiga í þessari viku. Hún fékk um 36 þúsund krónur í verðlaun og var keppnin skipu- lögð af útvarpsstöð í bænum. • i. j "r.aw«i Loksins afftur fáanleg! AFASÖNGUR • HVAÐ ÆTLAR ÞÚ A0 VERÐA? • GETTU HVAD ÉG HEITl • GRÝLA EKKIBÍL • LYGARAMERKIÁ TÁNUM • SUMAROAGURINN FYRSTI • SÆMIROKK HREKKJUSVÍN • GESTIR ÚT UM ALLT • KRÖMKALLAR • ÆVINTÝRI GAGN OG GAMAN Hrekkjusvínin tóku Lög unga fólksins upp snemmsumars 1977 í góðu veðri í Firð- inum. Hrekkjusvínin voru Eggert Þorleifs- son, sem blés í klarinett og flautur, einlék á píanó, lék á slagverk, bumbur, söng og baksöng. Leifur Hauksson, sem lék á hljómgítar, slagverk, barði bumbur, söng og baksöng. Magnús Einarsson, sem lék á bassagítar, slagverk, alls oddi (norskum) og baksöng. Valgeir Guðjónsson, sem lék á raf og hljómgítar, harmoníum, greiðu, píanó, slagverk, söng og baksöng. Ragnar Sigurjónsson barði rautt trommu- sett, Egill Ólafsson söng og baksöng, Ingólfur Steinsson baksöng, Jónas R. Jónsson ýtti á gulu, rauðu og grænu takkana í stjórnklefa og baksöng örlágt, Garðar Hansen var til aðstoðar, Stein- grímur Eyfjörð Kristmundsson gerði umslag. Allan texta samdi Pétur Gunnarsson. Tónlist sömdu Leifur Hauksson og Valgeir Guðjónsson. wm. Mataróregla Ertu með mat á heilanum? Haldið verður námskeið fyrir fólk með bulimiu og ofátsvandamál. Á námskeiðinu verða kenndar ábyrgar aðferðir til þess að ná valdi á þyngd sinni og lífstíðarprógrammi til bata. Stuðst er við 12 spora kerfið. Næsta 5 vikna námskeið byrjar fimmtudaginn 15. október. Upplýsingar í síma 552 3132. Inga Bjarnason. íA(itturjaímn Smiðjuvegi 14, CKppavoffi, sími 587 6080 í kvöld leikur hin frábæra hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-1 Sjáumst hress MISSTU EKKI A F EINSTÖKU TÆKIFÆRI!!! GRUNNNAMSKEIÐ I VOGA orka - jafnvægi - árangur Pétur Valgeirsson er reyndur yogakennari og er nýlega kominn frá einni þekktustu yogastöð Bandaríkjanna, þar sem hann kenndi undirstöðuatriði í Hatha Yoga o.fl. Planet Pulse býður nú grunnnámskeið í yoga hjá einum hæfasta yogakennara á íslandi, Pétri Valgeirssyni Námskeiðið er haldið í fallegu og róandi umhverfi Planet Pulse á Hótel Esju og er öllum opið. Námsefnið er eftirfarandi: • Grunnstöður í Hatha yoga • Öndunaræfingar • Slökun • Hugleiðsla • Hugmyndafræði o.fl. Kennt er tvisvar í viku, 90 mínútur í senn í fjórar vikur. NÆSTU NÁMSKEIÐ HEFJAST 15. OKT. OG 2. NÓV. Einnig bjóðum við kennslumyndbönd í yoga. UPPLÝSINGAR OG INNRiTUN í SÍMA 588 1700 adam sandler drew barrymore m* 0 x the weddin Before the mtemet Before cellphones Before rollerbtades 5541817 Kópavogur 565 4460 Hafnartjörður SNÆLAND 552 8333 ............ laugavegur 566 8043 Þar sem nýjustu myndirnar fást Wosfeiisbær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.