Morgunblaðið - 11.10.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 11.10.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1998 55 ' VEÐUR 11.0KT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 3.55 0,5 10.14 3,6 16.32 0,7 22.48 3,1 8.01 13.10 18.19 6.16 ÍSAFJÖRÐUR 6.06 0,4 12.16 2,1 18.49 0,5 8.14 13.18 18.21 6.24 SIGLUFJÖRÐUR 2.35 1,3 8.12 0,4 14.42 1,3 22.11 0,4 7.54 12.58 18.01 6.03 DJÚPIVOGUR 0.55 0,5 7.12 2,2 13.39 0,6 19.35 1,9 7.33 12.42 17.51 5.47 Siávartiæð miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands * * * * R'9nin9 ** 4* Slydda 4 Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma U 0 V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin v-. , I vinHstvrk hnil fiöi Sunnan, 2 vindstlg. 10° Hitastig Vindonn symr vind- — Þoka Súld vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig.* VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan- og norðvestanátt, sums staðar allhvöss framan af degi, en síðan hægari. Slydda eða rigning og hiti á bilinu 1 til 4 stig um landið norðanvert, en úrkomulaust og léttir heldur til sunnan heiða. Hiti þar á bilinu 2 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir vikunni er útlit fyrir lægðagang og umhleypinga. Á miðvikudag má þó reikna með hæglætisveðri og vægu frosti um allt land. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök J "3% fc |J: 097 spásvæði þarf að -**f*f\ 2-1 \ “JL3’1/ velja töluna 8 og 1 I /—^\ / siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 3 alskýjað Amsterdam 12 skýjaö Bolungarvík - vantar Lúxemborg 8 rigning á síö.klst. Akureyri 2 alskýjað Hamborg 10 rigning Egilsstaðir 0 vantar Frankfurt 11 rigning Kirkjubæjarkl. 4 skýjað Vín 7 þokuruðningur Jan Mayen 1 alskýjað Algarve 15 heiðskírt Nuuk -1 alskýjað Malaga 10 léttskýjað Narssarssuaq 1 léttskýjað Las Palmas - vantar Pórshöfn 5 skýjað Barcelona 11 léttskýjað Bergen 9 skýjað Mallorca 10 hálfskýjað Ósló - vantar Róm 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 9 riqninq oq súld Feneyjar 13 þoka Stokkhólmur 9 vantar Winnipeg 9 alskýjað Helsinki 10 súld Montreal 12 alskýjað Dublin 10 skýjað Halifax 10 súld Glasgow 10 skýjað New York 14 súld London 12 skýjað Chicago 7 þokumóða Paris 10 rigning Orlando 24 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega i fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin fyrir vestan land fer austur yfir landið. í dag er sunnudagur 11. október 284. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér, getur ekki verið lærisveinn minn. (Lúkas 14, 27.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Dettifoss, Reykjafoss, Hanse Duo og Beskytteren. Hafnarfjarðarhöfn: Þýski togarinn Formex kemur af veiðum. Á morgun koma Lrfmur, Haraldur Kristinsson og Hanse Duo. Mannamót Aflagrandi á morgun kl. 14. félagsvist. Árskógar 4. Á morgun, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boecia, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13.30 fé- lagsvist. Myndlistarsýn- ing (sölusýning) Grjet- ars Andrjessonar. Bólstaðarhlíð 43. Haustfagnaður fímmtud. 22. okt. Kl. 16.20 verður sýnt úr verkinu Sólveig eftir Ragnar Arnalds. Björk Jónsdóttir syngur við undirleik Svönu Vík- ingsdóttur. Ragnar Levi leikur fyrir dansi. Kvöldverður. Salurinn opnaður kl. 16. Uppl. og skráning í síma 568 5052. Eldri borgarar, Garða- bæ. Glervinna alla mánud. og miðvikud. í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Félagsvist alla mánud. kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni Hraunseli, Reykjavílcur- vegi 50, kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 á mánud. kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Ásgarði kl. 14 í dag og dansað kl. 20 til 23.30, allir velkomnir. Minningarmót Jóns Hermannssonar verður spilað mánud. 12., 19. og 26. okt. kl. 13, skrásetn- ing fyrir þann tíma. Söngvaka mánud. 12. okt. kl. 20.30, stjómandi er Sigrún Einarsdóttir og undirleik annast Sig- urbjörg Hólmgrímsdótt- ir. Félag eldri borgara, Þorraseh, Þorragötu 3. Opið á morgun kl. 13-17. Bókabíllinn á staðnum kl. 13.30-14. Gönguhópur leggur af stað kl. 14. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Gjábakki, Fannborg 8. Lomberinn spilaður kl. 13 á mánudögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánu- dögum og miðvikudög- um, hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hóp- ur 3 kl. 11.10. Handa- vinnustofan opin á fimmtudögun kl. 13-16. Gullsmári. Brids alla mánudaga kl. 13. Hvassaleiti 56-58. Sviðaveislan verður fostud. 23. okt. kl. 18.30. Uppl. og skráning í síma 588 9335. Hraunbær 105. Kl.9-16.30 perlusaumur og postulínsmálun, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13- 17 fótaaðgerð og hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 9.45 línudans Sig- valdi, kl. 13 frjáls spifa- mennska. Hæðargarður Á morg- un kaffi og dagblöðin frá 9-11, almenn handa- vinna og félagsvist kl. 14. Langahlfð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un ki. 9-16.30 leirmótun, kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13.-16.45 hannyrðir, kl. 9-16 fótaaðgerðastofan. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskennsla, byrjendur, kl. 13-14 kóræfing, Sig- urbjörg, kl. 14.30 kaffi- veitingar. , Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10, boccia-æfing, búta- saumur og gönguferð, kl. 11.15, hádegismatur, kl.13. handmennt al- menn, létt leikfimi og brids-aðstoð, kl. 13.30 bókband kl. 14.30, kaffi. Kvenfélag Bústaðasókn- ar. Fyrsti fundur vetrar- ins 12. okt. kl. 20 í safn- aðarheimilinu. Gestuf““- fundarins: Stefán Matth- íasson læknir. Kvenfélag Breiðholts. Fyrsti fundur vetrarins þriðjud. 13. okt. kl. 20.30 í safnaðarheimili Breið- holtskirkju. Gestur frá Kaffitári í Keflavík. Kvennadeild Slysa- varnafélags Islands á Selljamarnesi. Fönd- urfundur á mánudag- inn 12. október kl. 20. Furugerði 1. Á morgun kl. 9, almenn handa- vinna, bókband og að- stoð við böðun. Kl. 12 há-~~' degismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sögulest- ur og kl. 15 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs Leikfimikennslan byrjar mánudaginn 5. október kl. 19. Kennari Hulda Stefánsdóttir, kennt verður á mánud. og mið-j^. vikud. kl. 19. Anna Bjarnadóttir hefur um- sjón með leikfiminni og eru konur beðnar um að hafa samband við hana í síma 554 0729. Vinnu- kvöld fyrir jólabasarinn kl. 19.30 á mánudögum. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús á þriðjud. frá ld. 11. Leik- fimi, léttur málsverður, helgistund og fleira. Thorvaldsensfélagið heldur fyrsta fund vetr- arins á morgun, mánud. 12. okt. kl. 20 í Víkinga- sal Hótels Loftleiða. -i Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Brids mánud. 12. okt. kl. 19. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. A morgun kl. 20.30 opið hús hjá Styrk í Skógar- hlíð 8. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Félagsvist í Húnabúð í dag kl. 14. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið^^ Krossgátan LÁRÉTT: 1 þyrma, 4 hvetja, 7 varðveitt, 8 kjaga, 9 traust, 11 bára, 13 elska, 14 gleður, 15 heiðra, 17 naut, 20 ránfugls, 22 málmblanda, 23 sigrað, 24 áana, 25 kaka. LÓÐRÉTT: 1 raska, 2 tákn, 3 tómt, 4 ódrukkinn, 5 ánægja, 6 hryggdýrin, 10 manns- nafn, 12 keyra, 13 blóm, 15 sallarigna, 16 fóta- þurrka, 18 fffl, 19 hljóð- færi, 20 greina, 21 sárt. LAUSN SfeUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:l ropvatnið, 8 tolls, 9 temja, 10 ket, 11 gifta, 13 aurar, 15 hægar, 18 illan, 21 auð, 22 sprek, 23 unnum, 24 bitakassi. Lóðrétt:2 orlof, 3 vaska, 4 totta, 5 ilmur, 6 stag, 7 saur, 12 tía, 14 ull, 15 hæsi, 16 gerpi, 17 rakka, 18 iðuna, 19 lands, 20 nema. Upplýsingaþátturinn VÍÐA verður á dagskrá Sjónvarpsins að loknum kvöldfréttum á þriðjudögum. Fyrsti og annar þáttur fjalla um nýjungar í matarvenjum landsmanna. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.