Morgunblaðið - 22.10.1998, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 22.10.1998, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 37 Á hvaða leið ert þú? Á HVAÐA leið ert þú? „Á hrað- ferð gegn um lífið“ gæti verið svar okkar margra, sem í borginni bú- um. Meira að segja börnin eiga svo annasamt líf í borgarsamfélaginu, að tóm fyrir köllun þeirra, hinn frjálsa leik, virðist þverrandi. Úr einu í annað þjótum við - en sjaldn- ast fjölskyldan saman. Og hvert er markmiðið með önnum okkar? „Að lifa af‘, segir einhver, eða kannski „að eiga gott líf‘. En í hverju felst þá hið góða líf? Lífið í kirkjunni Kirkjan í borginni býður svar við lífsgæðaspurningunni í önnum dagsins. Fjölskyldunni er boðið að koma og eiga innihaldsríka stund saman á sunnudagsmorgnum. Safnaðarheimilin standa opin for- eldrum með ung böm sín virku dagana, þar sem næring gefst í Kirkjan á erindi við þig, segir María —^----------------------------- Agústsdóttir, og þú átt erindi við kirkjuna. samtali og samveru. Börn á ýmsum aldri eiga athvarf í kirkjum borgai'- innar einhvern dag vikunnar til að leika sér og uppbyggjast í um- hvei'fi, sem ekki ýtir undir sam- keppni, heldur leyfir hverjum ein- staklingi að njóta sín. Unglingarnir era sömuleiðis boðnir velkomnir í kirkjur og safnaðarheimili, þar sem fram fer heilbrigt starf og um- fram allt skemmtilegt. Kirkjan fer einnig út til móts við þau ung- menni, sem sækja niður í bæ um helgar, með það að markmiði að bæta menningu miðbæjarins undir merkjum Krists. Er kirkjan fyrir fullorðna? Öll emm við sammála um að nesta börnin okkar og unglingana sem best fyrir framtíðina. Sagt er, að við foreldrar eigum hvað stærst- an þátt í að skapa fortíð komandi kynslóðar. Kirkjan hefur síðustu áratugina lagt sitt af mörkum til að móta heilsteyptan æskulýð. Mikil- vægt er, að við höldum okkar striki þar og leggjum enn meiri áherslu á foreldra- og fjölskyldustarf, sam- fara því sem þegar er gert. Mörgum fullorðnum finnst sjálf- sagt, að kirkjan sinni barna- og æskulýðsstarfi og leiða glaðir börn- in til kirkju. Það er vel. En hefur kirkjan eitthvað að færa hinum fullorðnu? Hvað með þau, sem ekki eru fjölskyldufólk? Hvað með námsmanninn á „hótel mömmu“? Hvað með framakonuna í flottu dragtinni? Hvað með miðstéttar- hjónin, sem komið hafa börnunum á legg? Og hvað með öryrkjann, sem enginn vill vita af? Á þetta fólk Úrval af töskum Háaleitisbraut 58-60, sími 581 3525 erindi í kirkju? Á kirkjan erindi við þau? Næring og samfélag Auðvitað á kirkjan á erindi við þig, hverjar sem aðstæður þínar eru - og þú við hana. Vikan í borg- arkirkjunni byrjar með fræðslu á sunnudagsmorgnum, síðan er messað bæði fyrir og eftir hádegi og loks að kvöldinu með öðru sniði. Hvert sunnudagskvöld mán- aðai'ins er boðið til messu í einhverri kirkju borgarinnar þar sem nafni Guðs er sungið lof með lagi nú- tímans, jazz-, popp- eða gospeltónlist. Þar, í húsi Guðs, rofna múr- arnir, sem við full- orðna fólkið erum svo iðin við að byggja upp. Þar er fæðslu og græðslu að finna. Sameiginleg upp- bygging á sér einnig stað á hjónanámskeið- um og samverutn fyrir syrgjendur. Starf með öldruðum er bæði virka daga og á laugardögum, leikfimi, söngur, skoðunarferð- ir og samfélag. Þá er líka víða opið hús fyrir alla aldurshópa í safn- aðarheimilum, þar sem boðið er upp á kaffi og uppbyggilegar umræður. Tónlistarlíf er víðast hvar fjöl- breytt og mikið, allt frá „Krúttakór“ yngstu barnanna að „Litla kór“ aldraðra, svo nokkuð sé nefnt. Kyrrðarstundir í há- degi eru alla virka daga vikunnar í ein- hverri kirkjunni með næringu fyrir sál og líkama. Að kvöldinu gefst svo kost- ur á samræðu og samfélagi í biblíu- lestrum, bænahópum og fræðslu- stundum hér og þar um borgina. Þá eru að kvöldinu fyrirbænamess- ur, lofgjörðarstundir og kvöldsöng- ur með Taizé-lagi. þar er miðlað kyiTð og endurnæringu inn í anna- samt, en þó oft einmanalegt líf nú- tímamannsins. Allt þetta er orðið til vegna þess að Guð á stefnumót við okkur, hvar sem við erum stödd á lífsleiðinni. Jesús Kristur á erindi við mig og við þig, erindi um fögnuð og heil- steypt líf. Hvort sem annirnar eru að fara með þig eða tómleikinn og tilgangsleysið, þá er hann þar, reiðubúinn að mæta þér. Kannaðu dagskrána í þinni kirkju, því kirkj- an er fyrir alla - alla daga. Líka þig á þinni leið. Höfundur er héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. ^Columbia » kfgjL BiATHLETIC Sports>vcar Company* YMMGSR SALA á eldri vetrar- og heilsársfatnaöi ■ ■sf afsláttur Alvöru gallar úr,,Omni-Tech,, öndunarefni á hlægilegu verði SYNISHORN - SEUUM SYNISHORN MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI - AÐEINS 1 STYKKIAF HVERJU \ ALLUR ELDRI |5 RUSSELL ■m ATHLETIC FATNAÐUR 50% afsláttur Ath. full búð af nýjum og spennandi vörum REYSTI , •sportvöRunus Fosshálsi 1 - S. 577-5858 María Ágústsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.