Morgunblaðið - 22.10.1998, Síða 63

Morgunblaðið - 22.10.1998, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 63 . KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kyrrðarstundir í Grafarvogs- kirkju SÍÐASTLIÐINN vetur var boðið upp á kyrrðarstundir í Grafarvogs- kirkju. Þar sem þessar stundir voru allvel sóttar hafa þær einnig verið á dagskrá nú í haust. Boðið er upp á altarisgöngu, fyrirbænir og Hörður Bragason leikur á orgel. Að iokinni stundinni frammi íyrir altarinu er boðið upp á léttan hádegisverð. Benda má þeim sem eru í vinnu á Höfðabakkasvæðinu og þeim er starfa í grennd við kirkjuna á að hér er möguleiki á að eignast friðar- stund mitt í hraða og spennu hvers- dagslífsins. Helstu nýjungar í starfínu á þess- um vetri eru þær, að stofnað hefur verið Æskulýðsfélag í Engjaskóla, eru þá æskulýðsfélög kirkjunnar í sókninni orðin fjögur. Fyrsta guðs- þjónustan þar í hverjum mánuði er fjölskylduguðsþjónusta. Hafíð er starf fyrir 6-9 ára börn í Rimaskóla, ber það yfírskriftina Kirkjuki-akk- ar. Næsti fundur safnaðarfélagsins, en félagið er að hefja sitt níunda starfsár, verður haldinn 2. nóvem- ber kl. 20.30. Grafarvogsbúar verið velkomnir til þátttöku í blómlegu safnaðarstarfi. Fræðslukvöld í Fella- og Hólakirkju FRÆÐSLUKVÖLD á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Fella- og Hólakirkju: „Vinnan og heimilið". I Reykjavíkurprófastsdæmi eystra hafa verið flutt fræðsluerindi undanfarin ár í kirkjum prófasts- dæmisins um ýmis mál er snerta trú og siðferði. Þetta haust er yfírskrift fræðslu- erindanna Ræktun hjónabandsins. Þriðji fyi’irlesturinn í þessari röð verður í Fella-og Hólakirkju í kvöld kl. 20.30. Séra Guðmundur Karl Ágústsson prestur í Fella- og Hóla- kirkju fjallar um vinnuna og heimil- ið. Að fyrirlestrinum loknum er tóm fyrir umræður yfir kaffíbolla. Þátt- taka er ókeypis. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Biblíuiestur kl. 20.30 í safnaðarheimili Áskirkju. Sóknar- prestur kynnir og fræðir um spá- mennina í Gamla testamentinu. Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, altaris- ganga. Léttur málsverður í safnað- arheimili eftir stundina. Æskulýðs- félagið Örk (yngi-i deild) kl. 20. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöngur með taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Opið hús fyrir for- eldra yngi-i barna kl. 10-12. Söng- stund kl. 11. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgeltónlist frá kl. 12. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Samvera eldri borgara kl. 14. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Leikfími aldraðra kl. 11.20. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænarefnum má koma til sókn- arprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænarefni í bænakassa í anddyri kirkjunnar. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 16. Grafarvogskirkja. Mömmumorgn- ar kl. 10-12. Dagskráin í vetur verð- ur fjölbreytt og boðið verður upp á áhugaverða fyrirlestra og skemmti- legar samverustundir. Kyrrðar- stundir í hádegi kl. 12. Fyrirbænir og altarisganga, léttur hádegisverð- ur. Æskulýðsfélagið 10. bekkur kl. 20-22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. St- arf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 14—16 í safnaðarheimil- inu Borgum. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarð- ar. Fríkirkjan í Hafnarfírði. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Vonar- höfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Víðistaðakirkja. Foreldramorgunn milli kl. 10 og 12. Opið hús fyiár 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 lof- gjörðarsamkoma. Majórarnir Mar- jorie og Ailan Wiltshire frá Banda- ríkjunum tala. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 bæna- og kyrrðarstund á Hraun- búðum. Öllum opin. TTT-kirkju- starf tíu til tólf ára bama. Kl. 20.30 opið hús í unglingastarfinu í KFUM og K-húsinu. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16-18. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarund- irbúningur kl. 14.30-15.55 í Kirkju- lundi. Kyrrðar- og fræðslustund í kirkjunni: Ólafur Oddur Jónsson fjallar um kristna trú og íhugun kl. 17.30. (3. skipti af 4). Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Fræðsluerindi í Fella- og Hóla- kirkju. „Ræktun hjónabandsins - vinnan og heimilið". Sr. Guðmundur Kai-1 Ágústsson. "T% /I "1 • "1® lvlerialind ^ Vernd fyrir viðkvæma húð KYNNING á nýju húðverndarlínunni frá HARTMANN í Hringbrautar Apóteki, í dag, fimmtudag, kl. 14.00 -18.00. Ráðgjafi verður á staðnum. 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR Sjónarhóll Hafnarfjörður Sjónarhóll Glæsibær Komið og kynnið ykkur Sjónarhóll ávallt ódýr Tilboðin gilda ekki saman, og ekki með öðrum tilboðum GLERAUGNAVERSLUN j Hafnarfjörður S. 565-5970 Glæsibær S. 588-5970 Frumkvöðull að lækjtun gleraugnaverðs á Islandi 22. okt. kl. 22.00 29. okt. kl. 20.30 5. nóv. kl. 22.00 12. nóv. kl. 20.30 Eftirtaldar helgar. 22.-23. og 30.-31. okt., 13.-14.og 20.-21. nóv. og 18. og 19. des. Alafoss föt bezt Kaffi- og veitingahús, Álafossvegi 22, Mosfellsbæ, sími 566 85 85 í einu hinna gömlu húsa Álafossverk- smiðjunnar sálugu er kaffi- og veitinga- húsið Álafoss föt bezt. Staðurinn er tilvalinn fyrir veislur, einka- samkvæmi og fundahöld. Álafoss föt bezt hafa þegar getið sér gott orð fyrir menningarviðburði af ýmsu tagi. Framundan nk. fimmtudagskvöld Megas og Súkkat___________________ Ljóðakvöld Maggi Eiríks og KK________________ Leikfélag Mosfellssveitar verður framhald á hinni geysi- vinsælu dagskrá tileinkaðri Creedence Clearwater Revival. Öll þeirra bestu og frægustu lög. Flytjendur: Gildrufélagarnir Birgir, Karl og Sigurgeir og Mezzoforte- bassaleikarinn Jóhann Ásmunds. Alafoss föt bezt Vönduð tónlist - viðráðanlegt verð Opið öll kvöld. S. 566 8585 - 861 4160 - 897 7664

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.