Morgunblaðið - 22.10.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.10.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 63 . KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kyrrðarstundir í Grafarvogs- kirkju SÍÐASTLIÐINN vetur var boðið upp á kyrrðarstundir í Grafarvogs- kirkju. Þar sem þessar stundir voru allvel sóttar hafa þær einnig verið á dagskrá nú í haust. Boðið er upp á altarisgöngu, fyrirbænir og Hörður Bragason leikur á orgel. Að iokinni stundinni frammi íyrir altarinu er boðið upp á léttan hádegisverð. Benda má þeim sem eru í vinnu á Höfðabakkasvæðinu og þeim er starfa í grennd við kirkjuna á að hér er möguleiki á að eignast friðar- stund mitt í hraða og spennu hvers- dagslífsins. Helstu nýjungar í starfínu á þess- um vetri eru þær, að stofnað hefur verið Æskulýðsfélag í Engjaskóla, eru þá æskulýðsfélög kirkjunnar í sókninni orðin fjögur. Fyrsta guðs- þjónustan þar í hverjum mánuði er fjölskylduguðsþjónusta. Hafíð er starf fyrir 6-9 ára börn í Rimaskóla, ber það yfírskriftina Kirkjuki-akk- ar. Næsti fundur safnaðarfélagsins, en félagið er að hefja sitt níunda starfsár, verður haldinn 2. nóvem- ber kl. 20.30. Grafarvogsbúar verið velkomnir til þátttöku í blómlegu safnaðarstarfi. Fræðslukvöld í Fella- og Hólakirkju FRÆÐSLUKVÖLD á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Fella- og Hólakirkju: „Vinnan og heimilið". I Reykjavíkurprófastsdæmi eystra hafa verið flutt fræðsluerindi undanfarin ár í kirkjum prófasts- dæmisins um ýmis mál er snerta trú og siðferði. Þetta haust er yfírskrift fræðslu- erindanna Ræktun hjónabandsins. Þriðji fyi’irlesturinn í þessari röð verður í Fella-og Hólakirkju í kvöld kl. 20.30. Séra Guðmundur Karl Ágústsson prestur í Fella- og Hóla- kirkju fjallar um vinnuna og heimil- ið. Að fyrirlestrinum loknum er tóm fyrir umræður yfir kaffíbolla. Þátt- taka er ókeypis. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Biblíuiestur kl. 20.30 í safnaðarheimili Áskirkju. Sóknar- prestur kynnir og fræðir um spá- mennina í Gamla testamentinu. Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, altaris- ganga. Léttur málsverður í safnað- arheimili eftir stundina. Æskulýðs- félagið Örk (yngi-i deild) kl. 20. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöngur með taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Opið hús fyrir for- eldra yngi-i barna kl. 10-12. Söng- stund kl. 11. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgeltónlist frá kl. 12. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Samvera eldri borgara kl. 14. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Leikfími aldraðra kl. 11.20. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænarefnum má koma til sókn- arprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænarefni í bænakassa í anddyri kirkjunnar. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 16. Grafarvogskirkja. Mömmumorgn- ar kl. 10-12. Dagskráin í vetur verð- ur fjölbreytt og boðið verður upp á áhugaverða fyrirlestra og skemmti- legar samverustundir. Kyrrðar- stundir í hádegi kl. 12. Fyrirbænir og altarisganga, léttur hádegisverð- ur. Æskulýðsfélagið 10. bekkur kl. 20-22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. St- arf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 14—16 í safnaðarheimil- inu Borgum. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarð- ar. Fríkirkjan í Hafnarfírði. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Vonar- höfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Víðistaðakirkja. Foreldramorgunn milli kl. 10 og 12. Opið hús fyiár 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 lof- gjörðarsamkoma. Majórarnir Mar- jorie og Ailan Wiltshire frá Banda- ríkjunum tala. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 bæna- og kyrrðarstund á Hraun- búðum. Öllum opin. TTT-kirkju- starf tíu til tólf ára bama. Kl. 20.30 opið hús í unglingastarfinu í KFUM og K-húsinu. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16-18. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarund- irbúningur kl. 14.30-15.55 í Kirkju- lundi. Kyrrðar- og fræðslustund í kirkjunni: Ólafur Oddur Jónsson fjallar um kristna trú og íhugun kl. 17.30. (3. skipti af 4). Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Fræðsluerindi í Fella- og Hóla- kirkju. „Ræktun hjónabandsins - vinnan og heimilið". Sr. Guðmundur Kai-1 Ágústsson. "T% /I "1 • "1® lvlerialind ^ Vernd fyrir viðkvæma húð KYNNING á nýju húðverndarlínunni frá HARTMANN í Hringbrautar Apóteki, í dag, fimmtudag, kl. 14.00 -18.00. Ráðgjafi verður á staðnum. 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR Sjónarhóll Hafnarfjörður Sjónarhóll Glæsibær Komið og kynnið ykkur Sjónarhóll ávallt ódýr Tilboðin gilda ekki saman, og ekki með öðrum tilboðum GLERAUGNAVERSLUN j Hafnarfjörður S. 565-5970 Glæsibær S. 588-5970 Frumkvöðull að lækjtun gleraugnaverðs á Islandi 22. okt. kl. 22.00 29. okt. kl. 20.30 5. nóv. kl. 22.00 12. nóv. kl. 20.30 Eftirtaldar helgar. 22.-23. og 30.-31. okt., 13.-14.og 20.-21. nóv. og 18. og 19. des. Alafoss föt bezt Kaffi- og veitingahús, Álafossvegi 22, Mosfellsbæ, sími 566 85 85 í einu hinna gömlu húsa Álafossverk- smiðjunnar sálugu er kaffi- og veitinga- húsið Álafoss föt bezt. Staðurinn er tilvalinn fyrir veislur, einka- samkvæmi og fundahöld. Álafoss föt bezt hafa þegar getið sér gott orð fyrir menningarviðburði af ýmsu tagi. Framundan nk. fimmtudagskvöld Megas og Súkkat___________________ Ljóðakvöld Maggi Eiríks og KK________________ Leikfélag Mosfellssveitar verður framhald á hinni geysi- vinsælu dagskrá tileinkaðri Creedence Clearwater Revival. Öll þeirra bestu og frægustu lög. Flytjendur: Gildrufélagarnir Birgir, Karl og Sigurgeir og Mezzoforte- bassaleikarinn Jóhann Ásmunds. Alafoss föt bezt Vönduð tónlist - viðráðanlegt verð Opið öll kvöld. S. 566 8585 - 861 4160 - 897 7664
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.