Morgunblaðið - 22.10.1998, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 22.10.1998, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998 65 í DAG Árnað heilla A /AÁRA afmæli. í dag, a U fimmtudaginn 22. október, verður fertugur Bragi V. Bergmann, kynn- ingarfulltrúi og knatt- spyrnudómari, Möðru- vallastræti 6, Akureyri. Sambýliskona hans er Dóra Hartmannsdóttir. Þeir sem vilja samgleðjast Braga á þessum tímamótum eru vel- komnn- í Gamla-Lund við Eiðsvöll á Akureyri, laugai’- daginn 24. október næst- komandi, milli 16 og 18. Ljósmyndastofa Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Árna Bergi Sig- urbjörnssyni Ágústa María Árnadóttir og Hjörleifur Valsson. Heimili þeÚTa er í Noregi. Ljósmynd: Héðinn BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí sl. í Keldna- kirkju, Rangárvöllum, af sr. Sigurði Jónssyni, Þórunn Óskarsdóttir og Friðrik Sölvi Þórarinsson. Heimili þein-a er að Smáratúni 20, Selfossi. Hlutavelta ÞESSI duglega stúlka safnaði kr. 5.221 kr. með hlutaveltu til styrktar Barnaspítala Hringsins. Hún heitir Katrín Gunnarsdóttir og er 8 ára. r fkÁRA afmæli. í dag, O U fimmtudaginn 22. október, verður fimmtug Ólöf Jónsdóttir, skrif- stofumaður, Smyrlahrauni 41, Hafnarfirði. Eiginmað- ur hennar er Gísli Karlsson, framkvæindastjóri. Þau hjónin dvelja í sumarhúsi á Spáni og senda bestu kveðj- ur þaðan. r/AÁRA afmæli. í dag, O V/miðvikudaginn 21. október, verður fimmtugui' Guðmundur Sigurjónsson málaramcistari, Sjávar- grund 13b, Garðabæ. Eig- inkona hans er Ragnhildur Jóhannsdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Þau taka á móti gestum í Stjörnuheimilinu Asgarði í Garðabæ, fóstu- daginn 23. október kl. 20. HÖGNI HREKKVÍSI svartur gafst upp, því hann sá fram á óverjandi mát: 30. - Hxg7 31. Hd8+ - Hg8 32. Bxe5+ - Df6 33. Bxf6 mát! llnisjún Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á Ólympíu- skákmótinu í Elista um daginn í viðureign tveggja skákmanna frá fyrrum Sovétríkj- um: A. Guseinov (2.510) hafði hvítt og átti leik gegn A. Fedorov (2.600). Svartur iék síðast 29. - Dd6-c6 í tapaðri stöðu. 30. Dxg7+! og HVITUR mátar í fjórða leik. SKÁK BRIPS lIiiiNjón Guðmundur Páll Arnarson Eftir hindrun á hindrun ofan, endar suður sem sagn- hafi í fimm laufum. Enginn doblar, en vinningslíkur eru ekki mjög miklar. Austur gefur; enginn á hættu. Norður * 872 V Á7642 * Á73 * 85 Vestur Austur AÁG96 6 KD43 VGIO V KD983 ♦ 9642 ♦ DG8 * 1043 *K Suður A 105 V 5 ♦ K105 * ÁDG9762 VesUir Norður AusUir Suðui’ 1 hjarta 3 lauf Pass 4 lauf Dobl 5 lauf Pass Pass Pass Dobl austurs á fjórum lauf- mn var til úttektar og það hefði verið skynsamlegt að leyfa AV að spila fjóra spaða, en suður ákvað að ,Tóma“ í fimm lauf. Spiiið kom upp í keppni á Spáni fyrir nokkrum ái-um, og þar byrj- aði vestur á því að taka fyrstu tvo slagina á ÁG í spaða, en skipti síðan yfii- í tígul. Vih lesandinn nú taka við. Það er vissulega betra að sjá allar hendur, en sagn- hafi dró réttar ályktanir af sögnum. Hann taldi víst að austm- ætti í mesta lagi eitt lauf, svo hann tók slaginn heima á tígulkóng og lagði niður laufás. Þegar kóngur- inn kom, leit spilið betur út. Sagnhafi tók því næst fimm slagi í viðbót á tromp og hélt eftir í blindum tígulás blönkum og ás þriðja í hjarta. Austur réð ekld við þrýstinginn af síðasta lauf- inu, því hann varð annað hvort að fara niður á tvö hjörtu eða blanka tíguldrottningu. Ef hann hendir hjarta, tekur sagn- hafi hjartaás og trompar hjarta og fær úrslitaslaginn á fríhjarta. En austur kaus að henda tígli, en þá tók sagnhafi á ásinn og felldi drottninguna. Hann fékk þá ellefta slaginn á tígultíu. STJ ÖRMJSPÁ cftir Franccs llrakc VOG Afmælisbarn dagsins: Pú ert gæddur foringjahæfi- leikum en skalt gæta þess að ganga ekki oflangt í stjórnseminni. Hrútur (21. mars -19. apríl) "jF* Leggðu áherslu á jákvæð samskipti við fólk því það auðveldar allt samstai'f. Ef einhverjar breytingar þarf að gera, þurfa þær að vera í allra þágu. Naut (20. aprfl - 20. maí) Hertu nú upp hugann og drífðu í að framkvæma það sem þú ætlar þér. Þér verð- ur ekkert ágengt ef þú aðeins taiar um verkin. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Þú munt hitta einhvern sem er á sömu bylgjulengd og þú sjálfm-. Gefðu þér tíma til að spjalla þvi þú hittir ekki slíkt fólk á hverjum degi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) fc.'ÍiP Fjárhagslegt öryggi er efst í huga þér nú sem endranær. Það er í lagi að gera fram- tíðaráætlanir ef þú reynir líka að njóta augnabliksins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú skalt ekki halda að þú sért minni maður þótt þú eigir ekki alla hluti. Kröfur manna eru mismunandi og aðalatriðið er að vera sáttur við sjálfan sig. Meyja (23. ágúst - 22. september) <C(L Þú átt erfitt með að fyrir- gefa það sem gert var á þinn hlut. Leitaðu til einhvers sem getur hjálpað þér með því að miðla af reynslu sinni. Vog (23. sept. - 22. október) Nú eru skilyrði hagstæð til þess að þú framkvæmir hlut sem þú hefur lengi ætlað þér. Yttu öllu öðru til hliðar á meðan.. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú veist af erfiðleikum inn- an fjöiskyldunnar og þarft að gæta þín sérstaldega vel svo að umhyggjusemi þín verði ekki misskilin. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Leitaðu réttar þíns og farðu fram á það sem þú átt skilið. Tíminn hefur unnið með þér svo allt reynist þetta auðveldara en þú bjóst við. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft að tala þínu máli og veist að enginn getur gert það fyrir þig. Hertu upp hugann þvi nú er til mikils að vinna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur tekið ákvörðun og skalt halda henni til streitu þótt ekki sé hún til að afla þér vinsælda. Þá sérðu hverj- ir eru vinir og hverjir ekki. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Þú ert hreinskiptinn að eðl- isfari og getur sagt hlutina afdráttariaust. Farðu því ekki að snúa út úr einföldum spurningum þótt þú sért illa upplagður. Stjörnusijána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig með kveðjum, heimsóknum og gjöfum á sjötugs afinœli mínu. Með kærri kveðju, Rósa Geirþrúður Halldórsdóttir, Rjúpufelli 31, Reykjavík. Aðeins örfáir tímar lausir í nóvember. Ef bamið þitt er eldri með lcvef eða inflúensu notaðu þá tækifærið núna. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm I ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bamunum, eftirfarandi stærðir færðu með 60 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax endanlegt verð er þá. 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Gerðu þinn eigin verð samanburð, hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. Fyrir árshátíðina Vorum að taka upp meiriháttar síðkjóla í miklu úrvali. Laugavegi 54, sími 5525201 Ný sending Yfirhafnir - Stuttkápur - Loden-jakkar - Ulpur \ I i www.mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.