Morgunblaðið - 22.10.1998, Side 68
- '68 FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
______________FÓLK í FRÉTTUM
Lifandi persónur
mótaðar í leir
A vefflim Norrænu barnamyndahátíðarinnar 1998 er staddur hér-
lendis framleiðandinn Michael Rose frá fyrirtækinu Aardman
Animations. Ddra Osk Halldórsdóttir hitti Rose í Regnboganum
og spurði um stöðu hreyfimynda í dag og sögu fyrirtækisins.
AARDMAN Animat-
— ions er í röð fremstu
hreyfimyndafyrir-
tækja heimsins í dag,
en stuttmyndir frá fyr-
irtækinu hafa þrisvar
hlotið Oskarsverðlaun.
Michael Rose er fram-
leiðandi hjá fyrirtæk-
inu sem hefur höfuð-
stöðvar sínar í Bristol
á Englandi.
Fyrirtækið var
stofnað árið 1972 af
Peter Lord og David
Sproxton. Þeir hófu
starfsemi sína þegar
þeir voru enn í skóla
og um þetta leyti hófu
þeir hreyfimyndagerð
í þrívídd þar sem leir-
bníður voru í aðalhlut-
verki. Fyi-st bjuggu
þeir til persónuna
Morph fyrir BBC-
sjónvarpsstöðina og
naut hún mikilla vin-
sælda meðal barna.
„Persónan Morph tal-
aði ekki heldur tjáði
sig með hljóðum og
. hreyfingum,“ segir
Michael, „en hann er
samt eitt fyrsta dæmið
um raunverulega per-
sónusköpun í leir-
brúðuhreyfimynda-
gerð“.
Auglýsingagerð fjár-
magnaði myndirnar
MichaelRose
ískrar heimildamyndar
um dýr í dýragarði. Sú
mynd hlaut
Oskarsverðlaunin sem
besta hreyfimyndin
1990, og með gerð
hennar var fvrirtækið
komið inn á ákveðna
braut þar sem aðalá-
herslan var á heild-
stæða vinnslu mynd-
anna.
Heildarmyndin
aðalatriðið
„Aðalatriðið hjá
Aardman Animations
skilning á þessu listformi, enda sé
einn stjórnenda fyrirtækisins, Jef-
frey Katzenberg, maðurinn á bak
við endurreisn stóru teiknimynd-
anna í Hollywood. Steven Spiel-
berg og David Geffen sýndu verk-
efninu einnig mikinn áhuga og að
sögn Michael hefur samstarfið
gengið mjög vel.
„DreamWorks hefur ótrúlega
markaðsstöðu og við sáum fyrir
okkur möguleika á miklu meiri og
betri dreifingu en nokkur okkar
mynda hefur fengið. Einnig hafa
þeir mjög mikla þekkingu á bæði
markaðsmálum og teiknimynda-
gerð sem við höfum notið góðs af,“
THE Wrong Trousers.
Frá þessum upphafsárum hefur
mikið vatn runnið til sjávar að
sögn Michael. „Upp úr 1980 fór
fyrirtækið að taka að sér æ fleiri
auglýsingamyndir í þrívídd og not-
aði þá hreyfimyndatæknina með
brúðum úr leir, sem segja má að sé
aðal fyrirtækisins. Hagnaðurinn
- A- sem fékkst fvrir auglýsingagerð-
ina var síðan notaður í gerð stuttra
mynda, og þá var lögð áhersla á
sterkari persónusköpun og að allt
umhverfið væri sem best úr garði
gert.
Áherslan var á eldri áhorfenda-
hóp með skemmtilegum samtölum
persónanna og góðri persónusköp-
un. Reynt var að gera leirbrúðurn-
ar sem eðlilegastar, að þær gætu
sýnt allan tilfinningaskalann í svip-
brigðum og látæði. Ein af þessum
fyrstu fimm mínútna myndum var
kölluð Down and Out og er hún ein
af flokki mynda sem saman gengu
undir nafninu „Conversation Piec-
es“ og voru sýndar á Channel 4
sjónvarpsstöðinni bresku."
Þrenn Óskarsverðlaun
Michael segir að Aardman Ani-
mations hafi vaxið og þróast á átt-
unda áratugnum, og ekki síst eftir
að Nick Park gekk til liðs við þá
árið 1984. „Nick hefur stórkost-
lega hæfileika og að fá hann til
fyrirtækisins var eins og himna-
sending. Nick hefur ótrúlega
næma athyglisgáfu og innsæi.
Hann er maðurinn bak við
i. Wallace & Gromit myndirnar sem
hafa aflað fyrirtækinu virðingar
og verðlauna, en sú fyrsta var
Grand Day Out sem var tilnefnd
til Oskarsverðlaunanna árið
1989.“
Meðfram vinnunni við Grand
Day Out hafði Nick unnið að gerð
fimm mínútna myndarinnar Creat-
ure Comforts sem er í anda kóm-
er ekki hreyfimyndin í sjálfu sér,
þótt sú tækni sé notuð, heldur
verða myndirnar að ganga upp að
öllu leyti. Mikil vinna var lögð í
lýsingu, hljóðsetningu og alla þá
þætti sem verða að vera góðir til
að myndir virki.
Eftir gerð Creature Comforts
var kominn áhugi á að gera lengri
hreyfimyndir hjá fyrirtækinu, og
ráðist var í gerð myndarinnar The
Wrong Trousers. Myndin er 30
mínútna löng og vann Oskarsverð-
laun árið 1993. Með þeirri mynd
beindust augu Bandaríkjamanna
að fyrirtækinu.
Michael segir að fyrirtækið hafí
ekki flýtt sér í samstarf við
bandarísk fyrirtæki, því mikil
áhersla var lögð á að listræn
stjórnun myndanna væri hjá fyr-
irtækinu sjálfu og því tóku menn
sér tíma í að kanna hvaða mögu-
leikar væru í boði. Á meðan var
myndin Close Shave gerð og hal-
aði hún inn þriðju Óskarsverð-
launin árið 1995. Þar með var fyr-
irtækið endanlega búið að koma
sér í röð fremstu hreyfimyndafyr-
irtækja heimsins.
Samstarf við DreamWorks
Fyrsta hreyfimynd Aardman
Animations í fullri lengd er Chic-
ken Run sem væntanleg er á
markað árið 2000. Leikstjórar
hennar eru Nick Park og Peter
Lord og er hún unnin í samvinnu
við bandaríska fyrirtækið Dr-
eamWorks. Michael segir að ferli
myndarinnar sé mun atvinnu-
mannslegra en á fyrri myndunum
að þvi leyti að núna sjái leikstjór-
arnir ekki einnig um að vinna alla
listrænu vinnuna, heldur séu u.þ.b.
tíu listamenn í því starfi.
Aðspurður hvers vegna Dr-
eamWorks hafi orðið fyrir valinu
segir Michael að þeir hafi mikinn
segir Michael.
Michael kveður stöðu hreyfi-
mynda góða um þessar mundir.
Hann bendir á að bandarískar
myndir í fullri lengd, eins og Toy
Story og núna síðast Antz, séu að
gera það mjög gott vestanhafs, og
Toy Story hafi verið ein söluhæsta
myndin í Bandaríkjunum árið
1995.
Ardman Animations beitir þó
ekki tölvutækni eingöngu eins og
tvær ofantaldar myndir. „Við höf-
um notað meira hefðbundna tækni,
þar sem leiksviðið er búið til og
síðan tekin mynd ramma fyrir
ramma. Ég tel að báðar aðferðirn-
ar séu góðar, en henti mismunandi
verkefnum.
Til dæmis er hefðbundna að-
ferðin að mínu mati betri fyrir
persónusköpun. Það er hægt að
stjórna svipbrigðum og leikræna
þætti vinnslunnar betur en í
tölvugerðum myndum. Hins veg-
ar er alveg ljóst að margir mögu-
leikar búa í tölvuvinnslunni. Til
dæmis eru í myndinni Antz senur
þar sem ótrúlegur fjöldi maura
kemur fyrir. Fjölföldun persóna
er lítið mál í tölvuvinnslu en nán-
ast ómöguleg þegar unnið er með
leiksvið upp á gamla mátann. Við
hjá Aardman Animations höfum
tekið upp meiri tölvuvinnslu á
undanförnum árum, en þó vinnum
við mest með hefðbundnu lagi.“
Að lokum er Michael spurður
hvernig honum lítist á norræna
hreyfimyndagerð. Hann segir að
greinilega séu margir mjög hæfi-
leikaríkir á því sviði og hann geti
ekki séð annað en framtíðin sé
björt á Norðurlöndunum í hreyfi-
myndagerð eins og annars staðar.
„Hreyfimyndagerð er dýr og
tímafrek, en getur skilað sér mjög
vel á lengri tíma. Ef menn horfa á
málin í því ljósi er engu að kvíða.“
NORRÆNA BARNAMYNDAHÁTÍÐIN 22.10.98
Kl. SALUR 1 SALUR2 SALUR3 SALUR4
10.00 Sýning fyrir grunnskóia- nema Aligermaas eventyr (65) Nelvis og ánderne (29) Stuttmyndir II Tfanfaya (45) Drittunger (12) Damer (6) Digre daier (5) Avisbudet (5) Telefonterror (5) Operabarnet (7) ..och halva kun Jág er din krigare (95)
gariket (6)
13.00 Jakten pá nyre- Kisten (13) Calleog Sýning fyrir
steinen (92) Solan, Ludvik & Gurin med reverompa (80) Kristofíer (20) Urpo & Turpo part 7-13 (70) grunnskólanema
15.00 One night Stuttmyndir III Sýning fyrir Sairaan Kaunis
with you (5) Selma och Johanna(91) Kysset som fik snöen til á smelte (21) Red Indian (45) Pissemaur (6) Heartattack (3) Tigerhjárta (14) Out of order (8) grunnskóla- nema Maailma (94)
17.15 Málstofa: „Why Nordic Animation?" i Norræna húsinu. Stjórnandi Gunnar Ström.
21.00 Umræður og spurningar til leikstjóra mynda dagsíns á Vegamótum. Létt tónlist á eftir.
Norræna barnamyndahátíðin
MYNDIR DAGSINS
DAGSKRÁ Norrænu barnamyndahátíðarinnar er fjölbreytt í dag en
hér verða aðeins taldar upp nokkrar af þeim myndum sem sýndar eru.
Frá Noregi kemur myndin Jakten pá nyi-esteinen eða Nýrnasteinninn
eltur. Leikstjóri er Vibeke Idsoe. Myndin er ævintýri sem segir frá litla
drengnum Simon sem ferðast um í líkama afa síns í leit að því sem að
gamla manninum amar.
Selma och Johanna kemur frá Svíþjóð og leikstjóri er Ingela Magner.
Þetta er vegamynd sem segir sögu vinkvennanna Selmu og Jóhönnu. Jó-
hönnu er sagt að hún þurfi að taka upp bekk og sætta vinkonurnar sig
ekki við það og strjúka að heiman til að bera mál hennar upp við Evrópu-
dómstólinn í Strasbourg.
Teiknimyndin Solan, Ludvik &
Gurin med reverompa kemur frá
Noregi, en myndin hefur hlotið
mikla athygli í Évrópu, og er fyrsta
teiknimyndin í fullri lengd sem
Norðmenn gera. Leikstjóri er Nille
Tystad. Myndin fjallar um álfinn
Gurin sem býr hátt uppi í fjöllun-
um og elskar að stríða öðrum.
Hreyfimyndaserían Urpo & Tur-
po kemur frá Finnlandi og leik-
stjóri er Liisa Helminen. Þættir 7-
13 eru sýndir í dag en efni þeirra
spannar vítt svið, en talsvert er
stuðst við þemu úr víðþekktum æv-
intýrum í þáttunum, eins og Rauð-
hettu, Ævintýraeyjunni og fleirum.
Frá Finnlandi kemur kvikmynd-
in Sairaan Kannis Maailma, eða
Brjálæðislega fallegur heimur.
Leikstjóri er Jarmo Lampela og
myndin fjallar um þrjá unglinga og
ævintýrin sem þau lenda í eitt við-
burðaríkt sumar.
Frá Danmörku kemur
heimildamyndin Aligermaas
eventyr í leikstjórn Andra
Lasmanis. Hún fylgir níu ára
stúlkunni Aligermaas og lífi
hennar á mongólsku sléttun-
um.