Morgunblaðið - 23.10.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.10.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 47 BRIDS llmsjón: Arnór G. Ragnarssonar Opna Kópavogsmótið á morgun OPNA Kópavogsmótið, Stórmót Bridgefélags Kópavogs og Spari- sjóðs Kópavogs, verður haldið laug- ardaginn 24. október í sölum Bridgesambands íslands að Þönglabakka 1. Spilamennskan hefst kl. 11 og lýkur um kl. 20. Verðlaun: 1. v. 50.000 kr., 2. v. 30.000,kr., 3. v. 20.000,kr., 4. v. 15.000,kr„ 5. v. 10.000,kr. Spilað verður um silfurstig. Þátt- tökugjald er kr. 5000,- á parið. Þátttöku má tilkynna hjá eftir- töldum: Bridgesamband (Stefanía) sími: 587 9360, Gísli Tryggvason - 567 7837, Heimir Tryggvason - 586 1319 og Magnús Aspelund e- mail aspelEcentrum.is Aðaltvímenningur félagsins hófst fimmtudaginn 15. okt. Staðan efstu para eftir 1. kvöld (5 umferðir): Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 59 Ragnar Björnsson - Sigurður Sigurjónson 44 Jón St. Ingólfsson - Sigurður ívarsson 38 Sigurður Amundason - Jón Þór Karlsson 30 Hertha Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 28 Meðalskor- 0 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudagskvöldið 19. október hófst þriggja kvölda hraðsveitakeppni Bridgedeildar Barðstrend- inga/kvenna með þátttöku 15 sveita. Sérsveitin náði hæsta skori kvöldsins, en sveit Hjálmars S. Pálssonar fylgir fast á eftir. Meðal- skor var 504 stig. Eftirtaldar sveitir skoruðu flest stig á fyrsta spila- kvöldinu: Sérsveitin 567 Hjálmar S. Pálsson 564 Gróa Guðnadóttir 544 Birna Stefhisdóttir 530 Stefanía Sigurbjömsdóttir 530 Jónína Pálsdóttir 526 Soffía Daníelsdóttir 510 Jón Baldvinsson 509 Bridgefélag Breiðfirðinga Spilaðir eru eins kvölds tvímenn- ingar hjá Bridgefélagi Breiðfirð- inga á fimmtudagskvöldum. Þátt- taka hefur verið í dræmara lagi í haust, en hefur þó heldur verið að glæðast að undanfórnu. Fimmtu- dagskvöldið 8. október spiluðu 10 pör Howell tvímenning, meðalskor var 108 stig. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu: Kristín Þórarinsd. - Sveinbjörg Harðard. 138 Sigrún Pétursd. - Árnína Guðlaugsd. 119 Hulda Hjálmarsd. - Andrés Þórarinsson 118 Fimmtudagskvöldið 15. október spiluðu 14 pör Howeil tvímenning, meðalskor 156. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu: Hulda Hjálmai'sd. - Andrés Þórarinsson 220 Kristinn Kristinss. - Óli Már Guðmundsson 199 Torfi Asgeirsson - Friðrik Jónsson 190 Bikarkeppni Suðurlands 1998-1999 Skráningarfrestur vegna bikar- keppni Suðuriands í sveitakeppni er til föstudagsins 14. nóvemþer 1998. Síðasta vetur tóku 13 sveitir þátt í mótinu, og vonast er til að þær verði a.m.k. jafnmargar í ár. Stefnt er að því að 1. umferð verði lokið 6. desember nk. Eins og áður greiða sveitir aðeins keppnisgjald fyrir þá leiki sem þær spila. Keppn- isgjald er kr. 2.000 á sveit pr. um- ferð. Stefnt er að því að hrinda þeirri nýbreytni í framkvæmd í vetur að þær sveitir sem lenda í tveim efstu sætum keppninnar öðlist þátttöku- rétt í nýrri keppni, sem ekki hefur hlotið nafn enn sem komið er. Þar munu sveitirnar mæta þeim tveim sveitum sem spila til úrslita í bikar- keppni Reykjaness. Nánari gi-ein verður síðar gerð fyrir keppnisfyr- irkomulagi og verðlaunum, en ef vel tekst til má búast við að um ár- legan viðburð verði að ræða. Þátttaka tilkynnist til Guðjóns Bragasonar, hs. 487-5812, eða vs. 487-8164. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Ilallgrímskirkja: „Orgeiandakt" kl. 12.15-12.30. Orgelleikur, ritn- ingalestur og bæn. Langholtskirkja. Opið hús ki. 11- 13. Slökun og kristin íhugun. Kyrrðar- og bænastund kl. 12.10. Eftir stundina verður boðið upp á súpu, brauð og salat. Laugarneskirkja. Mömmumorg- unn kl. 10-12. Sjöunda dags aðventistar á Is- landi: Á laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón- usta kl. 11.15. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðsþjónustu. Ræðumaður Frode Jakobsen. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur Jón Hjörleifur Jónsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Biblíufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Finn Frode Eckhoff. AFI/AMMA allt fyrir minnsta barnabarnið ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13, sími 351 2136. Kr. 3.995 Póstsendum samdægurs ekta lambaskinnsfóðri Teg. 8170 ♦ Litir: Rautt-svart ♦ Blótt-svart Stærdir 22-35 Loksins komnir aftur Barnaskórnir með SKÆÐI Kringlunni, 1. hæð, s. 568 9345 FRUMSYND IDAG Ú>)AcÍ<£)TsriEfi Pictures k PAR foreldragildran uidiib,* most HPMir ÁIÖ'BWIBSm,. wsm spime »,mím tui ftíiidlia JiA.Il “ÍQIIBSB ‘tMIlFf- LiLiJ nn^r S O U N P D I GlfA L Jtl www.ParentTrap.com /y\ |McDonams MliNIÐ TVÍBURATILBOÐIÐ: |(P|K|(^I 1 2 BIG MAC Á ADEINS 495! c BÍÓHðUi4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.