Morgunblaðið - 23.10.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.10.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 25 LISTIR ff Lista- maraþon á Unglist UNGLIST verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20. Garðar Thór Cortes og Valgerður Guðrún Guðnadóttir syngja dúetta við undir- leik Krystynar Cortes. Jóel Pálsson, saxófónleikari, kynnir nýútkomna hljómplötu sína Prím. Sex manna hópur úr listasmiðju Bahá’ía sýnir tvo stutta dansa, dans fanganna og vímuvarnadansinn. Að tónlistaratriðum loknum hefst myndlistar-, ljósmynda- og stutt- myndamaraþon. Skráning í mara- þonin er við setningu Unglistar í Tjai-narsal Ráðhússins. Skila skal verkefnum í Tjarnarsal Ráðhússins milli kl. 18 og 20 laugardaginn 24. október. Sýning á verkum úr myndlistarm- araþoni Unglistar verður opnuð mánudaginn 26. október kl. 16 í Gall- erí Geysi, Hinu húsinu við Ingólfs- torg, og stendur til 6. nóvember. Verðlaunaafhendingin verður 30. október kl. 16. Sýning á ljósmyndum úr ljósmyndamaraþoninu verður haldin í Gallerí Geysi 8. nóv.-20. nóv. Verðlaunaafhending verður haldin 14. nóvember kl. 16. Sýningarnar eru opnar frá mánudegi til fimmtu- dags frá kl. 8-23, föstudaga 8-19 og frá 12-18 um helgar. Verðlaunaaf- hending og sýning á myndum í stutt- myndamaraþoni fer fram á Kakóbar Hins hússins, fimmtudaginn 5. nóv- ember kl. 20. Hönnunarsýning nemenda í hönn- unardeildum Iðnskólans í Reykjavík hefst einnig á setningu Unglistar og stendur sú sýning til 29. nóvember. ---------------- Nýjar hljómplotur • SIBELIUS, Symphonies Nos. 1 and 3 er í flutningi Sinfóníuhljóm- sveitar Islands undir stjórn Petri Sakari. Fluttar eru tvær sinfóníur eftir Jean Sibelius: Sin- fónía No. 1 í e-moll, opus 39 og Sinfónía no. 3 í C-dúr opus 52-, Utgefandi er Naxos. Upptakan fór fram í Háskólabíói 4.-6. febrúar 1997. Japis sér um dreifíngu. Verð: 699 kr. Petri Sakari HÖFUM OPNAÐ SÉRVERSLUN 'Wv, :#Í? Morgunblaðið/Þorkell ÞAU standa að Leikbrúðulandi: Hailveig Thorlacius, Helga Steffen- sen, Edda Guðmundsdóttir, Hörður Svavarsson, Sigríður Erla Sigurð- ardóttir og Bryndís Gunnarsdóttir. Fjarverandi voru þær Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Helga Arnalds. Fjölmargar sýning- ar á afmælisári LEIKBRUÐULAND á 30 ára af- mæli á þessu ári og verða ijögur brúðuleikhús með sýningar á vetrardagskrá fram að jólum: Leikbrúðuland, Brúðubfilinn, Sögusvuntan og Þjóðsögur og brúðuleikhús. Sögusvuntan sýnir leikritið Minnsta tröll í heimi sunnudag- inn 25. október. Leikritið er eftir Hallveigu Thorlacius í Ieikstjórn Helgu Arnalds. Sýningin hefur farið víða hér heima og erlendis. Arið 2000 verður hún meðal þess sem landafundanefnd mun senda til Bandaríkjanna og Kanada. Farið verður með sýningarnar á Bókasöfn í Stokkhólmi í byrjun nóvember og verða þar alls 20 sýningar. Síðan heljast sýningar í Reykjavik og nágrenni. Sýning- in tekur um 45 mín. og er fyrir börn á leikskólaaldri og yngstu börnin í grunnskóla. Þjóðsögur og brúðuleikhús bjóða gestum að skoða brúðu- safn, sjá stutta skuggasýningu og búa til skuggabrúður og bregða á leik með brúðurnar 1. nóvem- ber. Brúðubfllinn verður með leik- ritið Brúður og tröll og trúðar 8. nóvember. 15., 22., 29. nóvember og 6. desember sýnir Leikbníðu- LAGER- ÚTSALA Flísabúðarinnar á Dverghöfða 27 Allir afgangar eiga að seljast Ótrúlegt verð Höfum bætt við tegundum á útsöluna Fyrstur kemur - fyrstur fær Einnig er um að ræða sértilboð á nokkrum gerðum af flísum, t.d. gólfflísum, áður kr. 1.990, nú 1.290 og útiflísum á kr. 1.399 m2 i *\i \ *-\~r n \ m i % Stórhöfði 17 við GuIIinbrú, sími 567 4844/ e-mail: flis@itn.is land Jólasveina einn og átta. Þessi sýning var frumflutt árið 1975 og hefur verið sýnd á jólun- um í Leikbrúðulandi. Brúðuleikhúsið Tíu fingur sýna leikritið Ketils saga flatnefs laugardaginn 28. nóvember. Leikbrúðuland var stofnað ár- ið 1968 og voru fyrstu sýningar leikhússins hannaðar fyrir sjón- varp en frá árinu 1972 hafa sýn- ingar verið á Fríkirkjuvegi 11. En það er Iþrótta- og tómstunda- ráð sem hefur lagt leikhúsinu Iið og er það hornsteinn leikhússins. Efniviðurinn í leikritunum hefur aðallega verið sóttur í íslenskar þjóðsögur eða verið frumsaminn, segir í fréttatilkynningu. Leikbrúðuland hefur tekið þátt í ljölmörgum brúðuleikhús- hátiðum víða um Evrópu og hef- ur tvívegis unnið til verðlauna á alþjóðlegum brúðuleikhúshátíð- Barbour O -rc I M A C ö R i t I S H G O Y G ! O T H i N G KLASSISKUR ÚTIVISTARFATNAÐUR KVARTGO ehf. Umboós- og heildverslun Nýbýlavegi 28, Oalbrekkumegin, 200 Kópavogi S. 564 3327 JilA n— S5 — N+b+lavegur ^ \jÖFUR TOYOTA J J Jón Bakan ^ Dalbrekka SH bílaleigan n KVARTCO Opiö mán. - föstud. 13-18 og laugard. 10-14 Hornsófatilboð 6 sceta sófi 84.500 st.gr Einlit áklæði ml óhreinindavörn Jjölbreytt litaúrval Hornsófi með innbyggðu gestarúmi SUÐURLANDSBRAUT22 S: 553 6011 & 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.