Morgunblaðið - 23.10.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.10.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 49 BRIDS llin.vjón liudniunilur l’iíll Arnarsiin SEX spaðar er einfalt spil í góðri legu, en hvað er til ráða ef trompið liggur illa? Suður gefur; allir á hættu. Norður A G54 V D1076 ♦ Á * ÁKG103 Suður * ÁK1062 VÁ93 ♦ D108 4^ D5 Vestur Norður Austur Suður - - — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 6spaðar Allirpass Útspil: Tígultvistur. Hvernig myndi lesand- inn spila? Það virðist ekki fráleitt að spila spaða á tíuna í öðrum slag. Ef svíningin heppnast, má trompa tígul, taka ÁK í trompi og vinna sjö ef spaðinn fellur. Og ef vestur tekur spaða- tíuna með drottningu, er enn tími til að trompa tígul, aftrompa vörnina og taka fimm slagi á lauf. Hins vegar lendir sagn- hafi í vanda ef austur á drottninguna fjórðu í trompi: Vestur ♦ 3 VK84 ♦ G9652 *9762 Norður * G54 V D1076 * Á * ÁKG103 Austur ♦ D987 V G52 ♦ K743 *84 Suður * ÁK1062 VÁ93 * D108 D5 Efir tromp á tíuna er spil- ið einfaldlega tapað í þess- ari legu. Hins vegar er til stílhrein vinningsleið, sem tryggir 12 slagi þótt trompið liggi 4-1 á hvorn veginn sem er. Hún felst í því að spila spaðagosa í öðrum slag og dúkka, jafnvel þótt austur leggi á! Sagnhafi getur þá bæði trompað tígul og tekið fríslagina á lauf í friði þegar hann er búinn að aftrompa vörnina. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, bníðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kyimingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG Arnað heilla fyrxÁRA afmæli. I dag, I \/föstudaginn 23. októ- ber, verður sjötugur Þórir Rafn Guðnason, múrari, Hraunbæ 190, Reykjavík. Hann og eiginkona hans Guðrún Bjarnadóttir eru að heiman. pf /\ÁRA afmæli. Næst- OUkomandi sunnudag, 25. október, verðm' fimmtug Valgerður Marinósdóttir, bankamaður, Malarási 5, Reykjavík. Eiginmaður hennai’ er Valdimar Þ. Valdimarsson, verslunar- maður. Af því tilefni taka þau á móti vinum og vandamönn- um á morgun, laugardaginn 24. október, í Þórshöll, Brautarholti 20, ft'á kl. 17-19. pffkÁRA afmæli. 1 dag, ÍJUföstudaginn 23. októ- ber, verður fimmtugur Valdimar Sveinsson, inn- heimtusljóri hjá Hitaveitu Reykjavfkur. I tilefni dags- ins taka hann og kona hans, Svana M. Símonardóttir, á móti ættingjum og vinum á heimili þeh'ra í Laufengi 86, milli kl. 18 og 21. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Irisi Krist- jánsdóttur Bryndís Eva Jak- obsdóttir og Unnar Valby Gunnarsson. Heimili þeÚTa er á Hringbraut 56, Reykja- vík. SILFURBRÚÐKAUP. Silfurbrúðkaup eiga í dag, föstudaginn 23. október, hjónin Hörð- ur Hilmisson og Marentza Poulsen. I tilefni þess skelltu þau sér í síðbúna brúðkaupsferð á leyndan áfangastað. Með morgunkaffinu Áster... 9-18 ...að hlusta á hann æfa sigfyrirfyrsta fyrirlesturinn. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG stend kannski ekki undir vænting- um þínum, en hef- urðu hugleitt að kannski gerir þú of miklar kröfur til míu? HVERNIG gengur? STJÖRÍVUSPA eftir Frances llrake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Pú hefur einstaklega fjörugt ímyndunarafl og þér ætti að ganga vel á listabi-autinni. Hrútur (21. mars -19. apríl) '&E Vertu ekki tortrygginn þvi það torveldar öll samskipti. Þú munt ná miklu betri ár- angri í samningaviðræðum ef þú slakar aðeins á. Naut (20. aprfl - 20. maí) Einhver mun koma þér til bjargar á elleftu stundu. Gerðu nú viðeigandi ráðstaf- anir svo þú komist hjá þvi að lenda í slíkum aðstæðum. wr Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það er gott að eiga sér áhugamál ef það fer ekki út í öfgar. Þú ættir að hafa lært af reynslunni og skalt ekki láta neitt ná svo sterkum tök- um á þér Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vertu heiðarlegur við sjálfan þig, því þú veist að ef þú slærð hlutunum á frest verða þeir aðeins erfiðari viðureign- ar. Taktu þér tak. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert eins og suðupottur og þarft að fá útrás fyrir reiði þína. Eftir það er betra að taka upp léttara hjal. Farðu vel öll trúnaðarmál. Meyja (23. ágúst - 22. september) <DíL Þú kemst ekki lengur hjá þvi að taka tillit til annarra en sjálfs þín þegar þú gerir ætl- anir. Sættu þig við það sem þú færð ekki breytt. (23. sept. - 22. október) w Láttu það ekki raska ró þinni þótt ekki gangi allt samkvæmt áætlun. Leggðu áherslu á að þér liði sem best og þeim sem í kringum þig eru. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er stundurn erfitt að greina kjarnann frá hisminu en j)að er nauðsynlegt að þú gerir það. Dæmdu ekkert að vanhugsuðu máli. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áá Þótt þú sért ekki alltaf til staðar í félagsstarfinu legg- urðu þitt af mörkum og hefur sannan félagsanda og það er það sem máli skiptir. Steingeit (22. des. -19. janúar) *Se Eitthvað hvílir þungt á þér og hindrar þig í að afreka mikið. Vertu ekki of harður við sjálf- an þig og mundu að þú getur ekki borið einn byrðar heims- Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSn! Þú vilt fylgja settum reglum en skalt þó muna að stundum er nauðsynlegt að gera und- antekningar frá þeim, sér- staklega ef mikið er i húfi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Þungri byrði er af þér létt þá er niðurstaða liggur fyrir í ákveðnu máli. Næst er að ákveða framhaldið en það gæti falið í sér mikla ábyrgð. Stjörnuspána á að Iesa sem dægradvöI. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra stadreynda. Ný sending af HEIZE-stellum Glæsilegt úrval 20% afsláttur meðan á Kringlukasti stendur ~fárir Lvo Sími 5682221 CAMDEN DE LUXE HOTEL 84/87 Lr. Camden St., Dublin 2 STAÐSETT í GÖNGUFÆRI VIÐ HELSTA VERSLUNARHVERFI DUBLIN OG VINSÆLA SKOÐUNARSTAÐI ★ 34 herbergja hótel ★ Planet Murphy-veitingastaður og bar ★ Palace-næturklúbbur ★ SÉRSTÖK TILBOÐ FYRIR MIÐJA VIKUNA OG HELGAR ★ Hringið í síma 00353 1 4780808 og fáið nánari upplýsingar. Úlpur Kr. 7.990 Svartar — hvítar og hermannagrænar Dúnúlpur Kr. 8.990 Svartar — hvítar Anorakkar Kr. 5.990. Bláir Laugavegi 54, sími 552 5201 fatnaður Opið laugardag kl. 10-14 tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.