Morgunblaðið - 23.10.1998, Síða 49

Morgunblaðið - 23.10.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 49 BRIDS llin.vjón liudniunilur l’iíll Arnarsiin SEX spaðar er einfalt spil í góðri legu, en hvað er til ráða ef trompið liggur illa? Suður gefur; allir á hættu. Norður A G54 V D1076 ♦ Á * ÁKG103 Suður * ÁK1062 VÁ93 ♦ D108 4^ D5 Vestur Norður Austur Suður - - — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 6spaðar Allirpass Útspil: Tígultvistur. Hvernig myndi lesand- inn spila? Það virðist ekki fráleitt að spila spaða á tíuna í öðrum slag. Ef svíningin heppnast, má trompa tígul, taka ÁK í trompi og vinna sjö ef spaðinn fellur. Og ef vestur tekur spaða- tíuna með drottningu, er enn tími til að trompa tígul, aftrompa vörnina og taka fimm slagi á lauf. Hins vegar lendir sagn- hafi í vanda ef austur á drottninguna fjórðu í trompi: Vestur ♦ 3 VK84 ♦ G9652 *9762 Norður * G54 V D1076 * Á * ÁKG103 Austur ♦ D987 V G52 ♦ K743 *84 Suður * ÁK1062 VÁ93 * D108 D5 Efir tromp á tíuna er spil- ið einfaldlega tapað í þess- ari legu. Hins vegar er til stílhrein vinningsleið, sem tryggir 12 slagi þótt trompið liggi 4-1 á hvorn veginn sem er. Hún felst í því að spila spaðagosa í öðrum slag og dúkka, jafnvel þótt austur leggi á! Sagnhafi getur þá bæði trompað tígul og tekið fríslagina á lauf í friði þegar hann er búinn að aftrompa vörnina. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, bníðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kyimingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG Arnað heilla fyrxÁRA afmæli. I dag, I \/föstudaginn 23. októ- ber, verður sjötugur Þórir Rafn Guðnason, múrari, Hraunbæ 190, Reykjavík. Hann og eiginkona hans Guðrún Bjarnadóttir eru að heiman. pf /\ÁRA afmæli. Næst- OUkomandi sunnudag, 25. október, verðm' fimmtug Valgerður Marinósdóttir, bankamaður, Malarási 5, Reykjavík. Eiginmaður hennai’ er Valdimar Þ. Valdimarsson, verslunar- maður. Af því tilefni taka þau á móti vinum og vandamönn- um á morgun, laugardaginn 24. október, í Þórshöll, Brautarholti 20, ft'á kl. 17-19. pffkÁRA afmæli. 1 dag, ÍJUföstudaginn 23. októ- ber, verður fimmtugur Valdimar Sveinsson, inn- heimtusljóri hjá Hitaveitu Reykjavfkur. I tilefni dags- ins taka hann og kona hans, Svana M. Símonardóttir, á móti ættingjum og vinum á heimili þeh'ra í Laufengi 86, milli kl. 18 og 21. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Irisi Krist- jánsdóttur Bryndís Eva Jak- obsdóttir og Unnar Valby Gunnarsson. Heimili þeÚTa er á Hringbraut 56, Reykja- vík. SILFURBRÚÐKAUP. Silfurbrúðkaup eiga í dag, föstudaginn 23. október, hjónin Hörð- ur Hilmisson og Marentza Poulsen. I tilefni þess skelltu þau sér í síðbúna brúðkaupsferð á leyndan áfangastað. Með morgunkaffinu Áster... 9-18 ...að hlusta á hann æfa sigfyrirfyrsta fyrirlesturinn. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG stend kannski ekki undir vænting- um þínum, en hef- urðu hugleitt að kannski gerir þú of miklar kröfur til míu? HVERNIG gengur? STJÖRÍVUSPA eftir Frances llrake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Pú hefur einstaklega fjörugt ímyndunarafl og þér ætti að ganga vel á listabi-autinni. Hrútur (21. mars -19. apríl) '&E Vertu ekki tortrygginn þvi það torveldar öll samskipti. Þú munt ná miklu betri ár- angri í samningaviðræðum ef þú slakar aðeins á. Naut (20. aprfl - 20. maí) Einhver mun koma þér til bjargar á elleftu stundu. Gerðu nú viðeigandi ráðstaf- anir svo þú komist hjá þvi að lenda í slíkum aðstæðum. wr Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það er gott að eiga sér áhugamál ef það fer ekki út í öfgar. Þú ættir að hafa lært af reynslunni og skalt ekki láta neitt ná svo sterkum tök- um á þér Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vertu heiðarlegur við sjálfan þig, því þú veist að ef þú slærð hlutunum á frest verða þeir aðeins erfiðari viðureign- ar. Taktu þér tak. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert eins og suðupottur og þarft að fá útrás fyrir reiði þína. Eftir það er betra að taka upp léttara hjal. Farðu vel öll trúnaðarmál. Meyja (23. ágúst - 22. september) <DíL Þú kemst ekki lengur hjá þvi að taka tillit til annarra en sjálfs þín þegar þú gerir ætl- anir. Sættu þig við það sem þú færð ekki breytt. (23. sept. - 22. október) w Láttu það ekki raska ró þinni þótt ekki gangi allt samkvæmt áætlun. Leggðu áherslu á að þér liði sem best og þeim sem í kringum þig eru. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er stundurn erfitt að greina kjarnann frá hisminu en j)að er nauðsynlegt að þú gerir það. Dæmdu ekkert að vanhugsuðu máli. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áá Þótt þú sért ekki alltaf til staðar í félagsstarfinu legg- urðu þitt af mörkum og hefur sannan félagsanda og það er það sem máli skiptir. Steingeit (22. des. -19. janúar) *Se Eitthvað hvílir þungt á þér og hindrar þig í að afreka mikið. Vertu ekki of harður við sjálf- an þig og mundu að þú getur ekki borið einn byrðar heims- Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSn! Þú vilt fylgja settum reglum en skalt þó muna að stundum er nauðsynlegt að gera und- antekningar frá þeim, sér- staklega ef mikið er i húfi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Þungri byrði er af þér létt þá er niðurstaða liggur fyrir í ákveðnu máli. Næst er að ákveða framhaldið en það gæti falið í sér mikla ábyrgð. Stjörnuspána á að Iesa sem dægradvöI. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra stadreynda. Ný sending af HEIZE-stellum Glæsilegt úrval 20% afsláttur meðan á Kringlukasti stendur ~fárir Lvo Sími 5682221 CAMDEN DE LUXE HOTEL 84/87 Lr. Camden St., Dublin 2 STAÐSETT í GÖNGUFÆRI VIÐ HELSTA VERSLUNARHVERFI DUBLIN OG VINSÆLA SKOÐUNARSTAÐI ★ 34 herbergja hótel ★ Planet Murphy-veitingastaður og bar ★ Palace-næturklúbbur ★ SÉRSTÖK TILBOÐ FYRIR MIÐJA VIKUNA OG HELGAR ★ Hringið í síma 00353 1 4780808 og fáið nánari upplýsingar. Úlpur Kr. 7.990 Svartar — hvítar og hermannagrænar Dúnúlpur Kr. 8.990 Svartar — hvítar Anorakkar Kr. 5.990. Bláir Laugavegi 54, sími 552 5201 fatnaður Opið laugardag kl. 10-14 tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.