Morgunblaðið - 23.10.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 59
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
n
V $
r7 Hf *■ \v s,. & *14 * * * 4 4
V>X‘Vii. y/. • .*.
< ^‘XÍÉkvS llli/‘
's
-CH
▼ ■« iii i -
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
• * * *
* « * *
* * * *
4 * é *
...... # ❖ # #
Alskyjað ý * &
Rigning
Slydda
ý Skúrir
V*
Snjókoma y
Slydduél
Él
J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
Súld
4 4
4
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Eftir hvassa norðan og norðvestanátt í nótt
fer vind að lægja og þá fyrst vestan til á landinu.
Úrkoma einkum um landið norðanvert en styttir
upp sunnanlands og vestan.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Um helgina og fram í næstu viku lítur út fyrir
norðanátt, kalda eða stinningskalda, með vægu
frosti um land allt og éljagangi eða snjókomu á
Norðurlandi og Vestfjörðum en úrkomulitlu syðra.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær)
Hálka og éljagangur á Hellisheiði og í Þrengslum.
Flestar heiðar ófærar á Vestfjörðum og einnig um
Djúpið. Víða var skafrenningur á norðurleiðinni,
einkum Holtavörðuheiði. Ófært um Víkurskarð
og víða versnandi færð þar austur af í éljagangi
og skafrenningi. Ófært um Mývatnsöræfi og ekki
ferðaveður á Vopnafjarðar- og Sandvíkurheiðum.
Víða hált á Austurlandi og vont ferðaveður var á
einnig í Oddsskarði.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök 1 r
spásvæði þarfað 2-1
velja töluna 8 og * '2
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin fyrir norðaustan landið þokast til NNV.
VEÐUR VÍÐA UM HEiM ki. 12.00 í gær að isl. tíma
Reykjavik
Bolungarvik
Akureyri
Egilsstaöir
Kirkjubæjarkl.
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
°C Veður
1 slydduél
-2 snjókoma
1 rigning
4
4 rigning
2 slydda
-4 skýjað
-6 léttskýjað
9 skúr á sið. klst.
12 alskýjað
5 rigning
14 alskýjað
10
7 alskýjað
Amsterdam
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vin
Algarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
Veður
rign. á síð. klst.
rigning
alskýjað
skýjað
léttskýjað
skýjað
skýjað
léttskýjað
hálfskýjað
skýjað
hálfskýjað
þokumóða
Dublin
Glasgow
London
Paris
16 skýjað
14 skúr
17 rign. á síð. klst.
18 skýjað
Winnipeg
Montrea!
Halifax
New York
Chicago
Orlando
heiðskírt
léttskýjað
skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vfegagerðinni.
23. OKTÓBER Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 1.38 0,4 7.46 3,8 14.01 0,5 20.00 3,6 8.37 13.08 17.38 15.33
ÍSAFJÖRÐUR 3.35 0,3 9.38 2,1 16.04 0,4 21.46 2,0 8.54 13.16 17.36 15.41
SIGLUFJÖRÐUR 6.00 0,3 12.12 1,3 18.18 0,2 8.34 12.56 17.16 15.20
DJÚPIVOGUR 5.00 2,3 11.18 0,5 17.10 2,1 23.16 0,5 8.09 12.40 17.10 15.04
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðru Morgunblaðið/Siómælinqar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 gjalda illt með illu, 4
rolan, 7 málms, 8 fýldar,
9 rödd, 11 tdmt, 13
vangi, 14 bál, 15 raspur,
17 skoðun, 20 gímald, 22
svæfils, 23 afkáraleg
vera, 24 angan, 25 stór
sakka.
LÓÐRÉTT:
1 refsa, 2 drukkið, 3
sleif, 4 næðing, 5 við-
burðarás, 6 líffærin, 10
vesalmenni, 12 held, 13
knæpa, 15 persónutöfr-
ar, 16 bárum, 18 laun-
ung, 19 tarfs, 20 nagli, 21
heimskaut.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 frjóangar, 8 lyfta, 9 molna, 10 góu, 11 tolli, 13
rimil, 15 stegg, 18 endur, 21 rif, 22 skutu, 23 linan, 24
lundarfar.
Lóðrétt: 2 ræfil, 3 ómagi, 4 nemur, 5 aulum, 6 flot, 7
fall, 12 leg, 14 inn, 15 síst, 16 efuðu, 17 gi'und, 18 eflir,
19 dunda, 20 rönd.
I dag er föstudagur 23. október
296. dagur ársins 1998. Orð
-------------Tí----------------------
dagsins: Oll jörðin nýtur nú
hvíldar og friðar, fagnaðar-
ópin kveða við.
(Jesaja 14,7.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Brav-
ur, Mælifell og Lagar-
foss fóru í gær. Klakkur
og Koei Maru 58 komu í
gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Sjóli fór á veiðar í gær.
Venus fer á veiðar í
dag.
Fréttir
Gerðuberg félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfing-
ar á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug, kennari Edda
Baldursdóttir.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er op-
in kl. 9-16, virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18 sími 588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssj úklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá
kl.15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40 Bingó kl.
14.
Árskógar 4. KI. 9-12
perlusaumur, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an, kl. 13.30 bingó.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Dansað í
Félagsheimilinu Hraun-
seli, Reykjavíkurvegi 50,
í kvöld kl. 20. Caprí tríó
leikur.
Félag eldri borgara í
Kópavogi Félagsvist
spiluð í Fannborg 8
(Gjábakka) kl. 20.30 í
kvöld. Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan á morgun,
farið frá félagsmiðstöð-
inni Reykjavíkurvegi 50
kl. 10, rútan kemur við í
miðbæ kl. 9.55.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist í Ásgarði í
kvöld, Heiðursmenn og
Kolbrún sjá um fjörið,
kl. 21-02. Göngu-
Hrólfar fara í létta
göngu um borgina kl. 10
laugard. frá Asgarði.
Margrét Thoroddsen
verður til viðtals þríðju-
daginn 3. nóv. um lífeyr-
isréttindi, panta þarf
viðtal á skrifstofu fé-
lagsins, sími 588 2111.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Lokað í dag. Opið hús á
morgun frá kl. 14-16.30.
Jóhanna Sigurðardóttir
alþingismaður og fyrr-
verandi ráðhen-a kemur
í heimsókn. Olafur B.
Olafsson mun sjá um
harmónikkuleik. Kaffi
og pönnukökur með
rjóma. Allir velkomnir.
Athugið að við erum
byrjuð að skrá í jóla-
föndur sem hefst þriðju-
daginn 3. nóv. Uppl. og
skráning á staðnum og í
síma 561 2828.
Furugerði 1 Ki. 9 smíð-
ar, útskurður, hár-
greiðsla og aðstoð við
böðun, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 14 sögulestur,
kl. 15 kaffiveitingar.
Gott fólk, gott rölt
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gullsmári Gleðigjafarn-
ir í Gullsmára hittast og
syngja -fóstudaginn kl.
14-15. Allir velkomnir.
Hraunbær 105. Kl.
9.30-12.30 bútasaumur,
kl. 9-14 útskurður,
kl.9-17 hárgreiðsla, kl.
11-12 leikfimi, kl. 12-13
matur, kl. 14 heilsum
við vetri með tískusýn-
ingu, söng og dansi,
veislukaffi, allii- vel-
komnir, kl. 14-15 spurt
og spjallað.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi og
postulínsmálun, kl. 10
gönguferð.
Hæðargarður. Dagblöð-
in og kaffi frá kl. 9-11,
gönguhópurinn Gönu-
hlaup er með göngu kl.
9.30, brids kl. 14.
Handavinna: myndlist
fyrir hádegi og mósaík
eftir hádegi.
Langahlíð 3. Kl: 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 11.30 hádegisverður,
kl. 13. „opið hús“ spilað á
spil, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10-11^-
boccia, kl. 10-14 hann-
yrðir, hárgreiðslustofan
opin frá kl. 9.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin, kaffi og hár-
greiðsla, kl. 9.15 gler-
skurður og almenn
handavinna, kl. 10-11
kántrí-dans, kl. 11-12
danskennsla stepp, kl.
11.45 matur, kl. 13-16
glerskurður, kl.
13.30-14.30 sungið við
flygilinn - Sigurbjörg,
kl. 14.30 kaffiveitingar
og dansað í aðalsal.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 leik-
fimi almenn, kl. 11.45
matur, kl. 14 bingó og
golf - pútt, kl. 14.45 kaffi.
Borgfirðingafélagið í
Reykjavík Spiluð félags-
vist á morgun á Hall-
veigarstöðum ki. 14. All-
fr velkomnir.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Húnvetningar Vetri
verður fagnað í nýrri
Húnabúð á morgun kl.
22. Hljómsveitin Hún-
atríó leikur fyiTr dansi.
Allir velkomnir.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10. Allir
eru velkomnir að heilsa
vetri konungi með,
pönnukökum og kaffi. '
Átthagafélag Stranda-
manna heldur haust-
fagnað í kvöld í Gull-
hömrum Hallveigarstíg
1. Hljómsveitin Snilling-
amir leikur fyrir dansi.
Húsið opnað kl. 22,
diskótek frá kl. 22-23,
Snillingarnir leika frá kl.
23-03. Mætum öll og
tökum með okkur gesti.
Minningarkort
Minningarkort Félags
eldri borgara í Reykja-
vík og nágr. eru af-
greidd á skrifstofu fé^—^
lagsins, Hverfisgötu 105^
alla vfrka daga kl. 8-16
sími 588 2120.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í
síma/myndrita 568 8620.
Minningaspjöld Málrækt-
arsjóðs fást í Islenskri
málstöð og eru afgreidd í
síma 552 8530 gegn heim-
sendingu gíróseðils.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.