Morgunblaðið - 23.10.1998, Page 25

Morgunblaðið - 23.10.1998, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 25 LISTIR ff Lista- maraþon á Unglist UNGLIST verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20. Garðar Thór Cortes og Valgerður Guðrún Guðnadóttir syngja dúetta við undir- leik Krystynar Cortes. Jóel Pálsson, saxófónleikari, kynnir nýútkomna hljómplötu sína Prím. Sex manna hópur úr listasmiðju Bahá’ía sýnir tvo stutta dansa, dans fanganna og vímuvarnadansinn. Að tónlistaratriðum loknum hefst myndlistar-, ljósmynda- og stutt- myndamaraþon. Skráning í mara- þonin er við setningu Unglistar í Tjai-narsal Ráðhússins. Skila skal verkefnum í Tjarnarsal Ráðhússins milli kl. 18 og 20 laugardaginn 24. október. Sýning á verkum úr myndlistarm- araþoni Unglistar verður opnuð mánudaginn 26. október kl. 16 í Gall- erí Geysi, Hinu húsinu við Ingólfs- torg, og stendur til 6. nóvember. Verðlaunaafhendingin verður 30. október kl. 16. Sýning á ljósmyndum úr ljósmyndamaraþoninu verður haldin í Gallerí Geysi 8. nóv.-20. nóv. Verðlaunaafhending verður haldin 14. nóvember kl. 16. Sýningarnar eru opnar frá mánudegi til fimmtu- dags frá kl. 8-23, föstudaga 8-19 og frá 12-18 um helgar. Verðlaunaaf- hending og sýning á myndum í stutt- myndamaraþoni fer fram á Kakóbar Hins hússins, fimmtudaginn 5. nóv- ember kl. 20. Hönnunarsýning nemenda í hönn- unardeildum Iðnskólans í Reykjavík hefst einnig á setningu Unglistar og stendur sú sýning til 29. nóvember. ---------------- Nýjar hljómplotur • SIBELIUS, Symphonies Nos. 1 and 3 er í flutningi Sinfóníuhljóm- sveitar Islands undir stjórn Petri Sakari. Fluttar eru tvær sinfóníur eftir Jean Sibelius: Sin- fónía No. 1 í e-moll, opus 39 og Sinfónía no. 3 í C-dúr opus 52-, Utgefandi er Naxos. Upptakan fór fram í Háskólabíói 4.-6. febrúar 1997. Japis sér um dreifíngu. Verð: 699 kr. Petri Sakari HÖFUM OPNAÐ SÉRVERSLUN 'Wv, :#Í? Morgunblaðið/Þorkell ÞAU standa að Leikbrúðulandi: Hailveig Thorlacius, Helga Steffen- sen, Edda Guðmundsdóttir, Hörður Svavarsson, Sigríður Erla Sigurð- ardóttir og Bryndís Gunnarsdóttir. Fjarverandi voru þær Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Helga Arnalds. Fjölmargar sýning- ar á afmælisári LEIKBRUÐULAND á 30 ára af- mæli á þessu ári og verða ijögur brúðuleikhús með sýningar á vetrardagskrá fram að jólum: Leikbrúðuland, Brúðubfilinn, Sögusvuntan og Þjóðsögur og brúðuleikhús. Sögusvuntan sýnir leikritið Minnsta tröll í heimi sunnudag- inn 25. október. Leikritið er eftir Hallveigu Thorlacius í Ieikstjórn Helgu Arnalds. Sýningin hefur farið víða hér heima og erlendis. Arið 2000 verður hún meðal þess sem landafundanefnd mun senda til Bandaríkjanna og Kanada. Farið verður með sýningarnar á Bókasöfn í Stokkhólmi í byrjun nóvember og verða þar alls 20 sýningar. Síðan heljast sýningar í Reykjavik og nágrenni. Sýning- in tekur um 45 mín. og er fyrir börn á leikskólaaldri og yngstu börnin í grunnskóla. Þjóðsögur og brúðuleikhús bjóða gestum að skoða brúðu- safn, sjá stutta skuggasýningu og búa til skuggabrúður og bregða á leik með brúðurnar 1. nóvem- ber. Brúðubfllinn verður með leik- ritið Brúður og tröll og trúðar 8. nóvember. 15., 22., 29. nóvember og 6. desember sýnir Leikbníðu- LAGER- ÚTSALA Flísabúðarinnar á Dverghöfða 27 Allir afgangar eiga að seljast Ótrúlegt verð Höfum bætt við tegundum á útsöluna Fyrstur kemur - fyrstur fær Einnig er um að ræða sértilboð á nokkrum gerðum af flísum, t.d. gólfflísum, áður kr. 1.990, nú 1.290 og útiflísum á kr. 1.399 m2 i *\i \ *-\~r n \ m i % Stórhöfði 17 við GuIIinbrú, sími 567 4844/ e-mail: flis@itn.is land Jólasveina einn og átta. Þessi sýning var frumflutt árið 1975 og hefur verið sýnd á jólun- um í Leikbrúðulandi. Brúðuleikhúsið Tíu fingur sýna leikritið Ketils saga flatnefs laugardaginn 28. nóvember. Leikbrúðuland var stofnað ár- ið 1968 og voru fyrstu sýningar leikhússins hannaðar fyrir sjón- varp en frá árinu 1972 hafa sýn- ingar verið á Fríkirkjuvegi 11. En það er Iþrótta- og tómstunda- ráð sem hefur lagt leikhúsinu Iið og er það hornsteinn leikhússins. Efniviðurinn í leikritunum hefur aðallega verið sóttur í íslenskar þjóðsögur eða verið frumsaminn, segir í fréttatilkynningu. Leikbrúðuland hefur tekið þátt í ljölmörgum brúðuleikhús- hátiðum víða um Evrópu og hef- ur tvívegis unnið til verðlauna á alþjóðlegum brúðuleikhúshátíð- Barbour O -rc I M A C ö R i t I S H G O Y G ! O T H i N G KLASSISKUR ÚTIVISTARFATNAÐUR KVARTGO ehf. Umboós- og heildverslun Nýbýlavegi 28, Oalbrekkumegin, 200 Kópavogi S. 564 3327 JilA n— S5 — N+b+lavegur ^ \jÖFUR TOYOTA J J Jón Bakan ^ Dalbrekka SH bílaleigan n KVARTCO Opiö mán. - föstud. 13-18 og laugard. 10-14 Hornsófatilboð 6 sceta sófi 84.500 st.gr Einlit áklæði ml óhreinindavörn Jjölbreytt litaúrval Hornsófi með innbyggðu gestarúmi SUÐURLANDSBRAUT22 S: 553 6011 & 553 7100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.