Morgunblaðið - 05.11.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.11.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 9 FRÉTTIR Yerkamannafélagið Hlíf um læknisskoðun verkafðlks Vítir stjórnvöld fyrir sinnuleysi Á FUNDI Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði 22. október voru stjórnvöld vítt fyrir sinnuleysi þeirra í heilbrigðismálum launa- fólks. í ályktun fundarins kom fram að í tvo áratugi hefur ekki verið farið eft- ir lögum um heilsuvemd starfs- manna íyrirtækja, þrátt fyrir ákvæði þar um. ,AUt frá því að lögin voru sett hafa stjómvöld virt að vettugi heilsu og hagsmuni launafólks með því að láta .það viðgangast að engin fóst læknisskoðun fari fram eins og lögin gera ráð íyrir. Ráðherrar heil- brigðis- og félagsmála hafa látið eins og þeim komi málið ekki við og talið eðlilegt að jafnvel launaðh- trúnaðar- læknar fyrirtækja sjái um skoðun- ina. Það að launaðir trúnaðarlæknar hjá fyrirtækjum skuli hafa leyfi heil- brigðisyfirvalda til að boða starfsfólk í skoðun og safna upplýsingum um það, sem stjómendur fyrirtækja hafa síðan aðgang að, sýnir betur en margt annað hvað virðingarleysi stjómvalda er mikið gagnvart launa- fólki.“ Buxur Sigurður T. Sigurðsson, formaður Hlífar, segir að í ÍSAL séu á annað hundrað verkamanna úr Hlíf og þar fari fram læknisskoðun í fyrirtæk- inu, en ekki á sjúkrahúsi eða heil- brigðisstofnun eins og lög gera ráð fyrir. „Andrés Sigvaldason er laun- aður trúnaðarlæknir ÍSAL og jafn- framt heimilislæknir sumra starfs- manna fyrirtækisins," segir Sigurð- ur. „Stjórnendur fyrirtækisins hafa beinan aðgang að þeim upplýsing- um, sem læknirinn safnar og að mínu mati er þarna um að ræða verulegt siðleysi við meðferð per- sónuupplýsinga. Þetta er læknis- skoðun sem á að halda leynilegri." Sigurður segir heilsugæslu launa- fólks í fyrirtækjum í dreifbýlinu vera sinnt í samræmi við lög og sé ástandið þannig mjög gott víða, en mun lakara í þéttbýlisstöðum. úlpur, húfur, vettlingar og treflar. St. 62—128. Ólavía'og Oliver BARNAVÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ 3 3 6 6 tti 5 53 Rýmingarsala í 3 daga Blússur og peysur 20-40% afsláttur. Pils og bolir 30% afsl. Stretchgallabuxur 30% afsl., o.fl., o.fl. Opiö virka daga 11-18, laugard. 11-16. Eiöistorgi 13, 2. hæð yfir torginu, sími 552 3970. Ökklaháir skór Margar gerðir SKÓVERSLUN KÚPAU0GS HAMRAB0R6 3 * SlMi 954 1754 Laugavegur 71, 2.hœð simi 551-0770 Mikið úrval af yjirhöfnum, bœði sportkgar og sparilegar, áipur, vesti og kápur. Fatnaður sem er hentugur fyrir íslenska veðráttu. Einnig glæsiiegur samkvœmisfatnaður, kvöldjakkar, síðkjólar, bhíssur og vesti, flauel, chiffon, crepe og satin ro»n MJifi F 1 N K BlAjSlLjElR Prófkjör Sjálfstœðisflokksins á Reykjanesi www. centrum. is/markusm Markús Möller Ég vil aðþjóðareign áfiskistofnum þýði að almenningurfái arðinn afþeim Vandaðar flíkur á góðu verði ✓ / 6.424 Vorum að fá sendingu af þessum JACK ASHORE-dúnúlpum í svörtum og brúnum lit. Fylling úr fjöðrum og dún, síðari að aftan, vasar með rennilás, storm-flipar yfir renniiásum, strekking neðst, vasar innan á báðum megin, flísfóður í kraga og í vösum, teygjustroff á ermum með riflás, sterkir rennilásar. Einstaklega vandaðar flíkur frá Danmörku. Grandagarði 2, Rvík, simi 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugaidaga 10-14.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.