Morgunblaðið - 05.11.1998, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
' TILBOÐIN
T Verð Verð Tilb. á
nú kr. í *ður kr. mælie.
NÓATÚNSVERSLANIRNAR
Gildir á meðan birgðir endast
I Kjúklingur, sænskur 448 nýtt 448 kai
Kiúklinqabrinaur, sænskar 998 nvtt 998 kg
[ Krakus sýrðar agúrkur 189 nvtt 260 kg]
Maqqi núðlusúpa, 85 g 32 nýtt 376 kg
I Maqqi pastasósur, 112 g 86 nýtt 1.409 kg j
Maqqi súpur Classic, 73 q 89 nvtt 1.219 kg
[ Maqqi pizzasósur, 46 g 82 nýtt 1.409 kg
TIKK-TAKK-verslanirnar
Giidir til 8. nóvember
SS bollustubbar 649 849 849 kq
| SS pylsustubbar 319 439 319 kgj
Lifrarpvlsa ósoðin 498 669 498 ka
I Blóðmör ósoðinn 449 639 449 kg
Emmess ísblóm 2 teq.. 4 í pk 249 298 62 st.
Del Monte ananas 3 teg., 227 g 49 59 216 kal
Java kaffi, 500 q 299 359 598 kq
I Hattinqs mini hvítl./ostabr. 10 st. 168 228 17 st. ]
FJARÐARKAUP, Hafnarfirði
Gildir 5., 6. og 7. nóvember
Brauðskinka 598 998 598 kq
Chicaqo Town pizza 369 469 369 pk
Lasaqne 498 598 498 kq
! Ömmufars 299 458 299 kq
Kindabjúqu 385 568 385 kq
I Maltabitar 40 stk. 285 319 285 pk
Brazzi 1,4 Itr. 79 89 79 kg
[ Heinz tómatsósa 1,4 kg 149 nýtt 149 ds!
SAMKAUP
Gildir til 8. nóvember
Cloette SDort Lunch. 60 a 69 79 1.150 kg
[ Oetker kartöflumús, 220 g 144 179 655 kg
Gatorade 600 ml. 3 teq. 159 179 265 Itr.
I Þýsk Stollen jólabrauð 329 nýtt 329 kq
Epli aul 109 175 109 kg
lcebera 169 275.. 169 kg[
HRAÐBÚDIR ESSO
Gildir til 11. nóvember
Egils X-orka. 1/2 Itr. 80 120 160 Itr.
[Freyju marsípanbrauð, 40 g 40 70 1.000 ka
Freyju koníaksbrauð, 40 q 40 70 1.000 ka
[ Tebollur með rúsínum 125 195 10 stJ
Tebollur með súkkulaði 125 195 10 st.
I Mónu krembrauð 40 65 J
Lucky Charms morgunkorn, 396 g 269 325
SELECT-búðirnar
Gildir til 12. nóvember
[ McVities Fourre Royal súkkul.kex 110 168 440 kg
Lion Bar. 47 a 49 79 1.042 kq
| Kókómjólk, 1/4 Itr. 42 49 168 Itr.
After Eight ísterta, 750 ml 398 nýtt 530 Itr.
Findus kartöfluqratin m/skinku, 750 g398 nýtt 530 kq
Pringles, 56 g 95 109 1.696 kg
UPPGRIP-verslanir OLÍS
Gildir í nóvember
| Coca Cola 0,5 Itr.+Toblerone 35 g 109 165 I
Smarties 40 gr 49 65 1.225 kg
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
[ Kit Kat extra stórt 60 g 49 65 816 kgl
Merrild kaffi 103, 500 g 389 460 778 kg
| Skittles 55 g 45 70 818 kg
Arinkubbar 6 st. 580 990 580 pk
[ Langlokur 159 230 159 st. [
Pik-nik kartöflustrá 50 g 55 88 1.100 kg
10-11 búðirnar Gildir til 11. nóvember
[ Tex mex kjuklingavængir 399 685 399 Kg|
Kjúklingaleggir 798 985 798 kq
| Ommu pizza+hvítlauksbr.+2 Itr. kók589 860 561 pk
Prince Póló 12 st. stór 475 nýtt 39 st.
I Sun Lolly 10 st. 198 238 20 st.!
Pampers blautklútar 268 296 268 pk
! Head and Shoulders sjampó 189 248 945 Itr. ]
NÝKAUP Vlkutllboð Góður kostur roast beef 1 .198 1.298 1.198 kq
I Svínarifjasteik (kjötborð) 279 398 279 kg[
Gráðostur 99 105 990 kg
I Blátoppur 1 Itr. 89 119 89 ltr.[
Bio mjólk m/perubraqði 0,5 Itr. 79 99 158 Itr.
I Bio mjólk m/iarðarberiabraqði 0,5 ltr.79 95 158 Itr.l
AB 0,5 Itr. 58 69 116 Itr.
f Gulrætur með qrasi 149 398 149 kal
VÖRUHÚS KB Borgarnesi Gildir til 5. nóvember
I Mjaðmasneiðar (læri II) 529 648 529 kg[
Kindabiúqu+Kötlu kart.mús 258 nýtt 258 ok
| Blómkál 199 379 199 kg)
lceberq 199 279 199 kq
[ Vilko vöffludeig 189 229 189 pkj
Chantibic þeytirjómi RÓNUS 159 199 159 br.
Gildir til 11. nóvember
[ Nautahakk 559 679 559 kg]
Bajonskinka 699 899 699 kg
Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie.
| Orange lambasteik 799 899 799 kg[
Ýsunaggar, 370 g 229 nýtt 619 kg
I Saltkjötsfars 229 nýtt 229 kg [
Paprika, 400 q 199 299 497 kq
! Bónus marineruð síld, 880 q 199 249 226kol
Yankie súkkul., 4 st. 119 ÞÍN VERSLUN Gildir til 11. nóvember 149 30 st.
I Pvlsustubbar SS 319 398 3Í9kg]
Blóðmör ósoðinn 449 nýtt 449 kg
I Lyfrapylsa ósoðin 498 nýtt 498 kg]
Sælusnúðar 400 g 178 198 445 kg
[ Kanilsnúðár 400 g 168 189 420 kg
Hattings hvítlauks/ostabrauð 168 199 168 pk
I Thule Pilsner 59 69 118 Itr. |
Perur 99 HAGKAUP Gildir til 11. nóvember 179 99 kg
[Lambahryggur lettreyktur 698 nýtt 698 kgj
Hakk/pasta + pastasósa 348 nýtt 348 pk
| Villikryddað lambalæri 748 nýtt 748 k^!
McVities kex, 3 teg. 89 nýtt 89 pk
[ Nóa rúsínur 98 126 490 kg |
Jólaklementínur 169 257 169 kg
| Konfektepli, 1,36 kg 129 198 I
Kuchen Meister kökur, verð frá 117 117 st.
KHB VERSLANIRNAR Austurlandi Gildir til 14. nóvember
[Super Star vanillu 500 g 179 219 358 kg]
Blá Bánd pastasósur 64 g 69 89 1.078
[Sun-maid rúsínur 500 g 119 149 238 kg
UB hrísgrjón í pokum 224 g 116 152 520 kq
I UB súrsæt sósa Ex.Pineapple 400 q128 149 320 kgj
Ekta nautasnitsel 220 q 239 295 1.086 kq
[ Ekta aspargussúpa 350 g 166 199 474 kg !
Ekta sjávarréttasúpa 350 g 199 239 569 kg
Nýjar reglur um hollustuhætti á sund- og baðstöðum tóku gildi á árinu
Einfalt vandamál sem
auðvelt er að
EIGENDUR þeirra líkamsræktar-
stöðva, sem reyndust skv. prófun-
um Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur
hafa örverumengaða heita potta og
Morgunblaðið hafði samband við,
segjast allir hafa brugðist við
vandamálinu og að ástand heitu
pottanna sé komið í það horf sem
ætlast er til skv. reglugerðum.
„Við gerum það með því að hafa
klórmagnið í lagi,“ segir Bjöm Leifs-
son hjá World Class. Hann segir að
potturinn, sem er yfirfallspottur, sé
mikið notaður og þess vegna hafi
klórstyrkurinn lækkað hraðar en
gert hafi verið ráð fyrir. Áður hafi
klór verið bætt í pottinn tvisvar á
dag en nú sé klórstyrkurinn mældur
þrisvar dag hvem og litlum auðleys-
anlegum klórtöflum bætt í eftir þörf-
um auk þess sem stórar klórtöflur
era bæði í sjálfvirkum skammtara
og í pottinum sjálfum.
„Þetta verður okkur víti til varn-
aðar,“ segir Jenný Sigrún Sigfús-
dóttir hjá Fínum línum. „Við erum
nýbúin að gera allt upp hérna og
viljum gæta fyllsta hreinlætis. Nú
fylgjumst við betur með pottunum,
skráum allar mælingar niður og
bætum klór í ef þess gerist þörf,“
segir hún enn fremur.
Jón Halldórsson hjá Þokkabót
segir að hann hafi að sjálfsögðu gert
viðeigandi ráðstafanir vegna meng-
unarinnar. „Potturinn hefur verið
þrifinn og sótthreinsaður frá því
stöðin var opnuð og klór settur í
hann eins og reglur gera ráð fyrir,"
segir hann. „Þetta höfum við gert
eftir okkar bestu vitund. Þessa dag-
ana erum við að fjarlægja pottinn
úr karlaklefanum en sú ákvörðun
tengist ekki þessu máli. Við vorum
búnir að ákveða að fjarlægja pott-
ana og tókum pottinn úr kvenna-
klefanum fyrir nokkrum mánuðum.
Við viljum heldur bæta sturtuað-
stöðu gesta Þokkabótar og gera
hana eins góða og hægt er,“ segir
hann og bætir við að hann furði sig
á vinnubrögðum Heilbrigðiseftirlits
Reykjavíkur.
Óðinn Svansson hjá nudd- og
gufubaðsstofunni á Hótel Sögu seg-
ist einnig hafa gert viðeigandi ráð-
stafanir vegna mengunarinnar en
hann er ekki sáttur við vinnubrögð
heilbrigðiseftirlitsins. „Það er lág-
markskrafa að þeir komi með vinnu-
plögg fyrir okkur að fara eftir,“ segir
hann. Hann nefnir einnig að engin
leið sé til þess að tryggja að við-
skiptavinir stofunnar fari eftir leið-
beiningum sem þeim era gefnar um
þrifnað áður en farið er í pottana.
leysa
„Við getum ekki vitað hverjh- era í
pottunum hvei’ju sinni og hversu vel
þeir hafa þrifið sig áður en þeir fara í
hann,“ segir hann og bætir við að
ekki séu allir þeir gestir sem hann
fái vanir þeirri gnótt af heitu vatni
sem íslendingar þekkja og þess
vegna geti hugmyndir þeirra um
þrifnað verið aðrar en okkar.
Þjónusta við almenning
„Við erum bara að benda á frekar
einfalt vandamál. Svona má ætla að
ástandið sé víða um landið en það er
auðvelt að leysa þetta.“ segir Hauk-
ur Haraldsson hjá Heilbrigðiseftirliti
Reykjavíkur. „Klórstyrkurinn í vatn-
inu segir allt sem segja þarf. Ef
hann er innan þeirra marka sem ætl-
ast er til er örverufjöldi það einnig."
Miðað er við að farið sé í eina eft-
irlitsferð á ári á hverja líkamsrækt-
arstöð og fyrir það greiðir hver sá
sem heimsóttur er 10 þúsund króna
þjónustugjald skv. núverandi gjald-
skrá. „Þjónustan er við almenning
en eftirlitsþegar greiða fyi’ir hana.
Það er sú stefna sem yfirleitt er far-
ið að taka í mengunarmálum. Við
störfum skv. lögum um hollustu-
hætti og mengunai-varnir og mark-
mið þeirra er m.a. að búa lands-
mönnum heilnæmt umhverfi. Þetta
er því neytendavernd," segir hann.
Haukur segir einnig að í lok síð-
asta árs hafi maður frá Heilbrigðis-
eftirlitinu heimsótt líkamsræktar-
stöðvar og kynnt reglur um pottana
og um leið hafi eigendum stöðvanna
verið afhentur bæklingur með
minnispunktum fyrir sundlaugar-
verði.
Allar heimsóknir heilbrigðiseftir-
litsins eru skráðar hjá eftirlitinu
auk þess sem þeir sem heimsóttir
eru kvitta fyrir og fá afrit af skrán-
ingareyðublaðinu.
Eigendur beri sig eftir
upplýsingum
Fyrr á þessu ári tóku gildi nýjar
reglur um rekstur heitra potta, svo-
nefnd reglugerð um hollustuhætti á
sund- og baðstöðum nr. 457/1998.
Þar er, að sögn Hauks, tekið fastar á
þessum málum en gert var með heil-
brigðisreglugerðinni, þar se_m Ijallað
var um þessi mál áður. I kjölfar
könnunarinnar á setlaugum í borg-
inni hefur heilbrigðis- og umhverfis-
nefnd Reykjavíkur samþykkt reglur
um rekstur setlauga með vísan í
nýju reglugerðina. Rekendum lík-
amsræktarstöðva hafa verið sendar
þessar reglur. Haukur en segir jafn-
framt að upplýsingar um hvernig
skuli staðið að hreinlætismálum á
stöðum sem þessum sé hægt að
nálgast bæði hjá Hollustuvernd rík-
isins og hjá heilbrigðisfulltráum um
land allt. „Fólk þarf ekki að sitja og
bíða eftir að fá þessar upplýsingar
upp í hendurnar. Það verðm' að bera
sig eftir þeim sjálft. Rekstur stöðv-
anna er á þeirra ábyrgð."
I/
Ásmundur
lilililt,
Jóga gegn kvíða
með Ásmundi Gunnlaugssyni.
Uppbyggjandí námskeið fyrir þá sem eiga við
kvíða og fælni að striða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða
leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og
lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga
nauðsynleg.
Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 10. nóv.
Y06A#
STUDIO
Auðbrekku 14, Kópavogi,
sími 544 5560.
WBBHB