Morgunblaðið - 05.11.1998, Side 18

Morgunblaðið - 05.11.1998, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Nú hafa símtöl til útlanda lækkað um 13-14% á dagtaxta í flokkum 2,4, og 5. Þar með er mun ódýrara að vera í símsambandi við vini og kunningja erlendis, auk þess sem lækkunin hefur tédsverðan sparnað í för með sér fyrir þá sem stunda viðskipti við útlönd. Dagtaxti Krónurámínútu GUdlr frá o8:oo til 19:00 til Evrópulanda Gildir frá 08:00 til 23:00 til annarra landa Dagtaxti Krónur á mínútu Gildir frá 08:00 til 19:00 til Evrópulanda Gildir frá 08:00 til 23:00 til annarra landa Austurríki Azoreyjar Eistland Ítalía Lettland Liechtenstein Litháen Madeira Portúgal Pólland San Marínó Albanía Alsír Astelit (Rússl.) Ástralía Bosnía/Hersegóvína Brasilia Búlgaría Combellga (Rússl.) Comstar (Rússl.) Filippseyjar 1»"™ II Gíbraltar Grikkland Hong Kong Hvíta-Rússland Japan Júgóslavía Kolatelekom (Rússl.) Króatía Kýpur Líbýa Makedónía Malta Marokkó Moldavía Nýja-Sjáland Rúmenía Rússland Singapúr Slóvenía Suður-Afríka Suður-Kórea Taíland I i.-Jl Taívan &)l Slóvakía Sviss Tékkland Ungverjaland Gjald fyrir handvirka þjónustu í us er kr. 30,00 á mínútu aukalega í öllum gjaldflokkum, nema í 8. flokki kr. 60,00 á mínútu. Viðbótargjald fyrir farsíma er kr. 1494 á mínútu eða brot úr mínútu. Svarskref kr. 3,32 er tekið í upphafi hvers símtals. Kvöld- og næturtaxti verður óbreyttur í ölium flokkunum. Túnis Tyrkland Úkraína >% lækkua í 3 veröflokkum Lækkun á mínútugjaldi á dagtaxta til landa í verðflokkum 2,4 og 5 Dagtaxti Krónurámínútu Gildir frá 08:00 til 19:00 til Evrópulanda Gildir frá 08.00 til 23:00 til annarra landa 38.00 ES 44-oo M m%Æ m Andorra Belgía Frakkland p Holland írland Lúxemborg M Ir^ii O S Mónakó Spánn NEYTENDUR Jói Fel framleiðir belgískt gæðakonfekt JÓHANNES Felix- son, eða Jói Fel, bak- arameistari, byrjar í dag að selja belgískt konfekt í bakaríi sínu á Kleppsvegi 152. „Þetta er gæða- konfekt sem hefur vantað á Islandi. Eg framleiði konfektið sjálfur, nota að hluta til islenskt hráefni en byggi á erlendum uppskriftum," segir Jóhannes. „Það vita það kannski ekki margir utan stéttarinnar, en konfektgerð er hluti af bakara- náminu. Þetta er mér því alls ekkert framandi. Fyrirtæki mitt á eins árs afmæli um þess- ar mundir og ég hef reynt að fara mínar eigin leiðir og láta bakaríið mitt skera sig úr. Viðtökurnar hafa hvatt mig mjög til dáða að halda áfram á sömu braut. ------------------------- Vönduð 1 dagatöl og jólakort í miklu úrvali. Sérmerkt fyrir þig Nýjar víddir í hönnun og útgáfu Snorrobraut 54 ©AÍ1 4300 Q’áól 4302 Morgunblaðið/Kristinn Með því að bæta þessu gæða- konfekti við vörulínu mína reyni ég að setja meiri suðræn- an og Evrópskan blæ á bak- arííð. Hugmyndin er mín, en með því að nota uppskriftir að utan í bland við íslenskt hráefni og með því að breyta og þróa uppskriftir í samræmi við hráefnið gefst tækifæri til að gefa þessu gæðakonfekti nokk- urs konar þjóðlegan blæ,“ bæt- ir Jóhannes við. Konfektið verður sem fyrr segir til sölu í bakaríi Jóa Fel. Það verður fáanlegt í margs konar umbúðum, m.a. gjafaum- búðum, sem fluttar eru inn frá Þýskalandi. Margar umbúðirn- ar bera mjög keim af því að senn koma jólin. Meiriháttar pelsúlpur með hettu Mörg snið Stuttar og síðar pelskápur Verð frá kr. 9.900 Opið laugard. 10-16. \c#fM5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518. Vendiúlpur Kr. 25.900 ÍRKURHl Garpurer kröftugur drykkur sem býr yfir miklu og hressandi ávaxtabragði og er ríkur að kalki og C-vítamíni. Uppistaðan er mysa en í henni eru öll helstu bætiefni mjólkurinnar. Garpurer góður á íþróttaæfinguna, í skólann, fjallið, bíltúrinn og bústaðinn. FÁÐU ÞÉR EINN - DAGLEGA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.